Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. maí 2025 09:01 Unnur Agnes og Bryndís Hrönn eru stofnendur og eigendur Dunda.is. Sigríður Hermannsdóttir Það var líf og fjör í miðbæ Reykjavíkur þegar markaðstorgið Dunda fór í loftið. Um áttatíu manns komu saman og fögnuðu þessu á barnum Nínu og sólin var heiðursgestur partýsins. Dunda markaðstorg er í eigu Bryndísar Hrannar og Unnar Agnesar. Vefsíðan fór í loftið 14. maí síðastliðinn og er um að ræða vettvang fyrir skapandi fólk á Íslandi til að selja verkin sín með einföldum og aðgengilegum hætti. View this post on Instagram A post shared by Dunda (@dunda_markadstorg) „Á sama tíma er þetta vettvangur fyrir kaupendur sem vilja kaupa einstakar vörur úr sínu nærsamfélagi. Þarna er hægt að finna fjölbreytt úrval af handverki, hönnun og list og tækifærisgjafir fyrir öll helstu tilefni. Kaupendur kaupa verkin beint af hönnuðinum og geta spjallað við hönnuðinn til þess að fá verkið sé persónulegt og sniðið algjörlega að kaupandanum,“ segja stelpurnar og bæta við að opnunin hafi heppnast mjög vel. „Þetta var fullkominn dagur til þess að skála við skemmtilegt fólk í sólinni og við erum í skýjunum með viðtökurnar,“ segja þær. „Við deilum áhuga á skapandi fólki og einstökum verkum. Við erum sammála um að það sé komið gott af verslunarrisum og að tími kaupmannsins á horninu sé framundan. Við vitum að í hverju verki liggur mikil vinna og metnaður en okkar hlutverk er að styðja við að hugmyndirnar verði að veruleika. Dunda.is er okkar framlag til að tengja saman skapandi fólk á Íslandi og kaupendur sem vilja kaupa vörur úr sínu nærsamfélagi.“ View this post on Instagram A post shared by Dunda (@dunda_markadstorg) Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá opnuninni: Glæsiparið Bryndís Hrönn og Margrét Rán.Sigríður Hermanns Viktoría Wagner, Júlía Björnsdóttir, Unnur Agnes, Hugrún Hlín og Katrín Ýr í góðum fíling. Sigríður Hermanns Skvísurnar skáluðu fyrir opnuninni!Sigríður Hermanns Henný Björk Birgisdóttir, Axelle Detaille, Unnur Agnes, Bryndís Hrönn, Anna Halldóra Snorradóttir, Ane Carpio og Olena Klimova brostu í sólinni. Sigríður Hermanns Bryndís Hrönn og dóttir hennar og Unnur Agnes ásamt syni sínum.Sigríður Hermanns Gestir skáluðu og spjölluðu.Sigríður Hermanns Dunda selur ýmis verk og tengir hönnuði og kaupendur.Sigríður Hermanns Mikið fjör!Sigríður Hermanns Samkvæmislífið Menning Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Menning Fleiri fréttir „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Sjá meira
Dunda markaðstorg er í eigu Bryndísar Hrannar og Unnar Agnesar. Vefsíðan fór í loftið 14. maí síðastliðinn og er um að ræða vettvang fyrir skapandi fólk á Íslandi til að selja verkin sín með einföldum og aðgengilegum hætti. View this post on Instagram A post shared by Dunda (@dunda_markadstorg) „Á sama tíma er þetta vettvangur fyrir kaupendur sem vilja kaupa einstakar vörur úr sínu nærsamfélagi. Þarna er hægt að finna fjölbreytt úrval af handverki, hönnun og list og tækifærisgjafir fyrir öll helstu tilefni. Kaupendur kaupa verkin beint af hönnuðinum og geta spjallað við hönnuðinn til þess að fá verkið sé persónulegt og sniðið algjörlega að kaupandanum,“ segja stelpurnar og bæta við að opnunin hafi heppnast mjög vel. „Þetta var fullkominn dagur til þess að skála við skemmtilegt fólk í sólinni og við erum í skýjunum með viðtökurnar,“ segja þær. „Við deilum áhuga á skapandi fólki og einstökum verkum. Við erum sammála um að það sé komið gott af verslunarrisum og að tími kaupmannsins á horninu sé framundan. Við vitum að í hverju verki liggur mikil vinna og metnaður en okkar hlutverk er að styðja við að hugmyndirnar verði að veruleika. Dunda.is er okkar framlag til að tengja saman skapandi fólk á Íslandi og kaupendur sem vilja kaupa vörur úr sínu nærsamfélagi.“ View this post on Instagram A post shared by Dunda (@dunda_markadstorg) Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá opnuninni: Glæsiparið Bryndís Hrönn og Margrét Rán.Sigríður Hermanns Viktoría Wagner, Júlía Björnsdóttir, Unnur Agnes, Hugrún Hlín og Katrín Ýr í góðum fíling. Sigríður Hermanns Skvísurnar skáluðu fyrir opnuninni!Sigríður Hermanns Henný Björk Birgisdóttir, Axelle Detaille, Unnur Agnes, Bryndís Hrönn, Anna Halldóra Snorradóttir, Ane Carpio og Olena Klimova brostu í sólinni. Sigríður Hermanns Bryndís Hrönn og dóttir hennar og Unnur Agnes ásamt syni sínum.Sigríður Hermanns Gestir skáluðu og spjölluðu.Sigríður Hermanns Dunda selur ýmis verk og tengir hönnuði og kaupendur.Sigríður Hermanns Mikið fjör!Sigríður Hermanns
Samkvæmislífið Menning Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Menning Fleiri fréttir „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Sjá meira