Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. maí 2025 10:00 Leikmennirnir sem enduðu í sætum 10 og 9. grafík/heiðar Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 10. Ólafur Þórðarson Lið: ÍA Staða: Miðjumaður/kantmaður Fæðingarár: 1965 Íslandsmeistari: 1993, 1994, 1995, 1996, 2001 Bikarmeistari: 1993, 1996 Leikir: 163 Mörk: 27 Stoðsendingar: 36 Leikmaður ársins: 1995 Þrisvar sinnum í liði ársins Ein af myndunum sem lifir frá tímum Skagaveldisins á 10. áratug síðustu aldar er þegar Ólafur Þórðarson tók við Íslandsmeistarabikarnum eftir sigurinn í úrslitaleiknum 1996; hinum tilkomumikla svanasöngs þessa stórkostlega liðs. Ólafur veitti bikarnum viðtöku rogginn og stoltur á svip með kassann úti eins og venjulega; fullkomlega meðvitaður um hversu mikið afrek ÍA var. Þessi sena er einn frægasta táknmynd þessa fimmfalda Íslandsmeistaraliðs. Ólafur Þórðarson lyftir Íslandsmeistarabikarnum eftir sigur ÍA á ÍBV, 5-1, í lokaumferðinni 1995.á sigurslóð Ólafur er svo auðvitað hluti af annarri af stóru táknmyndum Skagaveldisins; sigrinum á Hollandsmeisturum Feyenoord 1993. Ólafur skoraði eina mark leiksins á Laugardalsvelli með frægum skalla. Það var ekki eina mikilvæga mark hans á þessu blómaskeiði ÍA. Hann skoraði meðal annars í bikarúrslitaleiknum 1996 gegn ÍBV með skoti af löngu færi. Talandi um mörk þá skoraði Ólafur tíu slík í deildinni 1995. Eftir brotthvarf Mihajlos Bibercic til KR var ÍA ekki með neinn afgerandi framherja framan af tímabili og Logi Ólafsson brá þá á það ráð að nota Ólaf fremstan á miðjunni. Hann sýndi á sér nýjar hliðar og raðaði inn mörkum fyrri hluta tímabilsins. Þeim fækkaði eftir heimkomu tvíburanna um mitt sumar en ÍA varð Íslandsmeistari með miklum yfirburðum og Ólafur var valinn leikmaður ársins. Ólafur er hálfgerð þjóðsagnapersóna, einhvers konar Íslendingasögu harðjaxl sem tók tólf tíma vakt á trukknum áður en hann mætti á æfingar eða í leiki. Sögurnar af honum eru geggjaðar og svo átti Ólafur auðvitað eitt besta augnablik íslensks íþróttasjónvarps þegar hann hífði sig upp á gám á annarri hendinni. En hann var líka þrusugóður fótboltamaður sem gat skorað og lagt upp og dreif liðin sín áfram með óbilandi sigurvilja og leiðtogahæfni. 9. Davíð Þór Viðarsson Lið: FH Staða: Miðjumaður Fæðingarár: 1984 Íslandsmeistari: 2004, 2005, 2006, 2008, 2009, 2015, 2016 Bikarmeistari: 2007 Leikir: 240 Mörk: 10 Stoðsendingar: 24 Fjórum sinnum í liði ársins Hetjurnar á blómaskeiði FH voru margar. En mikilvægasti leikmaður liðsins á þessum árum var kannski Davíð Þór Viðarsson. Fyrirliði, leiðtogi og hershöfðingi á miðjunni; sannkallað skaðræði fyrir mótherja en maður með samherjarnir vildu standa við hliðina á í stríði. Davíð Þór Viðarsson fagnar Íslandsmeistaratitlinum 2008. Davíð var aðeins sautján ára þegar hann lék alla átján deildarleikina er FH lenti í 3. sæti sem nýliðar 2001. Hann sneri aftur heim í Hafnarfjörðinn 2004 og átti sinn þátt í því að FH-ingar urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn það sumarið. FH endurtók leikinn með miklum glans 2005 og svo aftur 2006. Fjórði Íslandsmeistaratitilinn kom 2008 eftir eftirminnilega baráttu við Keflavík. Davíð var þá orðinn óskoraður leiðtogi FH-liðsins og ef Guðmundur Steinarsson hefði ekki átt mergjað tímabil hefði hann eflaust verið valinn leikmaður ársins. Davíð varð Íslandsmeistari í fimmta sinn 2009 en hélt svo aftur í atvinnumennsku. Hann kom heim um mitt tímabil 2013 og næstu þrjú ár setti hann saman eitt flottasta skeið miðjumanns í sögu efstu deildar. Davíð var magnaður í FH-liðinu sem vann tvo Íslandsmeistaratitla og var nokkrum mínútum frá því að vinna þann þriðja án þess að tapa leik. Besta deild karla Þeir bestu Tengdar fréttir Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 20. maí 2025 10:01 Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 19. maí 2025 10:01 Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 16. maí 2025 10:02 Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 15. maí 2025 10:01 Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 14. maí 2025 10:03 Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 13. maí 2025 10:00 Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 60.-51. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 12. maí 2025 10:07 Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Vísir gerðist stórhuga og ákvað að setja saman lista yfir sextíu bestu leikmenn efstu deildar karla frá 1992. Listinn yfir þessa sextíu leikmenn birtist á næstu dögum. 12. maí 2025 09:00 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira
10. Ólafur Þórðarson Lið: ÍA Staða: Miðjumaður/kantmaður Fæðingarár: 1965 Íslandsmeistari: 1993, 1994, 1995, 1996, 2001 Bikarmeistari: 1993, 1996 Leikir: 163 Mörk: 27 Stoðsendingar: 36 Leikmaður ársins: 1995 Þrisvar sinnum í liði ársins Ein af myndunum sem lifir frá tímum Skagaveldisins á 10. áratug síðustu aldar er þegar Ólafur Þórðarson tók við Íslandsmeistarabikarnum eftir sigurinn í úrslitaleiknum 1996; hinum tilkomumikla svanasöngs þessa stórkostlega liðs. Ólafur veitti bikarnum viðtöku rogginn og stoltur á svip með kassann úti eins og venjulega; fullkomlega meðvitaður um hversu mikið afrek ÍA var. Þessi sena er einn frægasta táknmynd þessa fimmfalda Íslandsmeistaraliðs. Ólafur Þórðarson lyftir Íslandsmeistarabikarnum eftir sigur ÍA á ÍBV, 5-1, í lokaumferðinni 1995.á sigurslóð Ólafur er svo auðvitað hluti af annarri af stóru táknmyndum Skagaveldisins; sigrinum á Hollandsmeisturum Feyenoord 1993. Ólafur skoraði eina mark leiksins á Laugardalsvelli með frægum skalla. Það var ekki eina mikilvæga mark hans á þessu blómaskeiði ÍA. Hann skoraði meðal annars í bikarúrslitaleiknum 1996 gegn ÍBV með skoti af löngu færi. Talandi um mörk þá skoraði Ólafur tíu slík í deildinni 1995. Eftir brotthvarf Mihajlos Bibercic til KR var ÍA ekki með neinn afgerandi framherja framan af tímabili og Logi Ólafsson brá þá á það ráð að nota Ólaf fremstan á miðjunni. Hann sýndi á sér nýjar hliðar og raðaði inn mörkum fyrri hluta tímabilsins. Þeim fækkaði eftir heimkomu tvíburanna um mitt sumar en ÍA varð Íslandsmeistari með miklum yfirburðum og Ólafur var valinn leikmaður ársins. Ólafur er hálfgerð þjóðsagnapersóna, einhvers konar Íslendingasögu harðjaxl sem tók tólf tíma vakt á trukknum áður en hann mætti á æfingar eða í leiki. Sögurnar af honum eru geggjaðar og svo átti Ólafur auðvitað eitt besta augnablik íslensks íþróttasjónvarps þegar hann hífði sig upp á gám á annarri hendinni. En hann var líka þrusugóður fótboltamaður sem gat skorað og lagt upp og dreif liðin sín áfram með óbilandi sigurvilja og leiðtogahæfni. 9. Davíð Þór Viðarsson Lið: FH Staða: Miðjumaður Fæðingarár: 1984 Íslandsmeistari: 2004, 2005, 2006, 2008, 2009, 2015, 2016 Bikarmeistari: 2007 Leikir: 240 Mörk: 10 Stoðsendingar: 24 Fjórum sinnum í liði ársins Hetjurnar á blómaskeiði FH voru margar. En mikilvægasti leikmaður liðsins á þessum árum var kannski Davíð Þór Viðarsson. Fyrirliði, leiðtogi og hershöfðingi á miðjunni; sannkallað skaðræði fyrir mótherja en maður með samherjarnir vildu standa við hliðina á í stríði. Davíð Þór Viðarsson fagnar Íslandsmeistaratitlinum 2008. Davíð var aðeins sautján ára þegar hann lék alla átján deildarleikina er FH lenti í 3. sæti sem nýliðar 2001. Hann sneri aftur heim í Hafnarfjörðinn 2004 og átti sinn þátt í því að FH-ingar urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn það sumarið. FH endurtók leikinn með miklum glans 2005 og svo aftur 2006. Fjórði Íslandsmeistaratitilinn kom 2008 eftir eftirminnilega baráttu við Keflavík. Davíð var þá orðinn óskoraður leiðtogi FH-liðsins og ef Guðmundur Steinarsson hefði ekki átt mergjað tímabil hefði hann eflaust verið valinn leikmaður ársins. Davíð varð Íslandsmeistari í fimmta sinn 2009 en hélt svo aftur í atvinnumennsku. Hann kom heim um mitt tímabil 2013 og næstu þrjú ár setti hann saman eitt flottasta skeið miðjumanns í sögu efstu deildar. Davíð var magnaður í FH-liðinu sem vann tvo Íslandsmeistaratitla og var nokkrum mínútum frá því að vinna þann þriðja án þess að tapa leik.
Lið: ÍA Staða: Miðjumaður/kantmaður Fæðingarár: 1965 Íslandsmeistari: 1993, 1994, 1995, 1996, 2001 Bikarmeistari: 1993, 1996 Leikir: 163 Mörk: 27 Stoðsendingar: 36 Leikmaður ársins: 1995 Þrisvar sinnum í liði ársins
Lið: FH Staða: Miðjumaður Fæðingarár: 1984 Íslandsmeistari: 2004, 2005, 2006, 2008, 2009, 2015, 2016 Bikarmeistari: 2007 Leikir: 240 Mörk: 10 Stoðsendingar: 24 Fjórum sinnum í liði ársins
Besta deild karla Þeir bestu Tengdar fréttir Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 20. maí 2025 10:01 Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 19. maí 2025 10:01 Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 16. maí 2025 10:02 Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 15. maí 2025 10:01 Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 14. maí 2025 10:03 Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 13. maí 2025 10:00 Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 60.-51. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 12. maí 2025 10:07 Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Vísir gerðist stórhuga og ákvað að setja saman lista yfir sextíu bestu leikmenn efstu deildar karla frá 1992. Listinn yfir þessa sextíu leikmenn birtist á næstu dögum. 12. maí 2025 09:00 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 20. maí 2025 10:01
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 19. maí 2025 10:01
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 16. maí 2025 10:02
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 15. maí 2025 10:01
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 14. maí 2025 10:03
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 13. maí 2025 10:00
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 60.-51. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 12. maí 2025 10:07
Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Vísir gerðist stórhuga og ákvað að setja saman lista yfir sextíu bestu leikmenn efstu deildar karla frá 1992. Listinn yfir þessa sextíu leikmenn birtist á næstu dögum. 12. maí 2025 09:00