„Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 19. maí 2025 22:07 Orri Sigurður í baráttunni við Valgeir Valgeirsson í kvöld Paweł/Vísir Valur heimsótti Breiðablik á Kópavogsvöll í kvöld þegar sjöunda umferð Bestu deild karla leið undir lok. Valsmenn komust yfir en urðu á endanum að sætta sig við 2-1 tap. „Pirrandi. Ætluðum að koma hérna og vinna. Saxa á forskotið þarna uppi en það gekk ekki í dag“ sagði Orri Sigurður Ómarsson varnarmaður Vals í samtali við Gunnlaug Jónsson eftir leikinn í kvöld. Valur gerði harða atlögu að marki Breiðablik undir lok leiks og það voru vafa atriði sem féllu gegn Valsmönnum undir restina. „Vafa atriði vissulega. Mér finnst við eiga að fá víti þegar það er togað Patta [Patrick Pedersen] niður. Mér fannst markið svona 50/50, soft að dæma á það. Mér fannst við svo eiga að fá annað víti þegar það er skotið í hendina á Viktori þarna en eins og ég segi þá féllu ekki vafa atriðin með okkur í dag og það er bara pirrandi“ Valur byrjaði leikinn af krafti en misstu síðar svolítið tökin á leiknum. „Við erum bara ekki nógu góðir í ‘shape-inu’. Hægir að fara yfir og þeir gerðu bara vel. Sóttu vel á opin svæði hjá okkur og unnu mikið af 50/50 og einn á einn stöðum. Við þurfum bara að vera betri í því ef við ætlum að gera vel í sumar“ Orri Sigurður spilaði vinstri bakvörð í kvöld og hefur verið að spila það í upphafi móts. Hann kann ágætlega við sig í þeirri stöðu og er bjartsýnn á framhaldið. „Allt í lagi. Ég var í brasi í dag en það skiptir ekki máli upp á framhaldið. Við verðum bara allir að gera betur. Það er ekkert flóknara en það“ „Þetta er bara einn leikur og það er nóg eftir. Við erum áfram í bikar og erum alveg inni í þessu. Það er ekki eins og þetta sé farið. Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ sagði Orri Sigurður Ómarsson í lokin. Valur Besta deild karla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Sjá meira
„Pirrandi. Ætluðum að koma hérna og vinna. Saxa á forskotið þarna uppi en það gekk ekki í dag“ sagði Orri Sigurður Ómarsson varnarmaður Vals í samtali við Gunnlaug Jónsson eftir leikinn í kvöld. Valur gerði harða atlögu að marki Breiðablik undir lok leiks og það voru vafa atriði sem féllu gegn Valsmönnum undir restina. „Vafa atriði vissulega. Mér finnst við eiga að fá víti þegar það er togað Patta [Patrick Pedersen] niður. Mér fannst markið svona 50/50, soft að dæma á það. Mér fannst við svo eiga að fá annað víti þegar það er skotið í hendina á Viktori þarna en eins og ég segi þá féllu ekki vafa atriðin með okkur í dag og það er bara pirrandi“ Valur byrjaði leikinn af krafti en misstu síðar svolítið tökin á leiknum. „Við erum bara ekki nógu góðir í ‘shape-inu’. Hægir að fara yfir og þeir gerðu bara vel. Sóttu vel á opin svæði hjá okkur og unnu mikið af 50/50 og einn á einn stöðum. Við þurfum bara að vera betri í því ef við ætlum að gera vel í sumar“ Orri Sigurður spilaði vinstri bakvörð í kvöld og hefur verið að spila það í upphafi móts. Hann kann ágætlega við sig í þeirri stöðu og er bjartsýnn á framhaldið. „Allt í lagi. Ég var í brasi í dag en það skiptir ekki máli upp á framhaldið. Við verðum bara allir að gera betur. Það er ekkert flóknara en það“ „Þetta er bara einn leikur og það er nóg eftir. Við erum áfram í bikar og erum alveg inni í þessu. Það er ekki eins og þetta sé farið. Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ sagði Orri Sigurður Ómarsson í lokin.
Valur Besta deild karla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Sjá meira