Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. maí 2025 22:24 Cava-barn Grímu vakti mikla lukku í gæsuninni sem fram fór í Madrídarborg í dag. Gríma Björg Thorarensen, innanhúshönnuður og meðeigandi Sjóbaðanna í Hvammsvík, var gæsuð af fríðum flokki kvenna í Madríd. Gríma hefur verið með Skúla Mogensen frá 2017, þau eiga tvo syni saman og eru greinilega trúlofuð. Gríma var áður flugfreyja hjá Wow Air og kynntist Skúla árið 2017 en 23 ár skilja parið í aldri, hann er fæddur 1968 en hún 1991. Parið á saman tvo syni, hinn fimm ára Jaka og hinn þriggja ára Storm, og Skúli á þrjú börn úr fyrra sambandi. Nú hefur parið, sem fékk sér hund í byrjun maí, greinilega ákveðið að gifta sig og fór gæsun Grímu fram í Madrídarborg í dag. Hitinn var ögn hærri þar en hérlendis, á bilinu 22 til 26 stig og mætti fjöldi glæsilegra kvenna í veisluna. Meðal þeirra má nefna Heiðu Magnúsdóttur, eiganda Ásmundarsalar; Kristínu Ólafsdóttur, kvikmyndaframleiðanda og eiginkonu Björgólfs Thors; Margréti Björnsdóttur, markaðskonu og uppistandara; Hildigunni Finnbogadóttur, verkefnastjóra hjá Saxo Bank; Signýju Tryggvadóttur, mannauðssérfræðing hjá Controlant; Sigrúnu Helgu Ásgeirsdóttur, markaðskonu hjá BL og Jónu Vestfjörð Hannesdóttur, lögmann hjá Logos. Gæsunarhópurinn taldi fimmtán konur ef vinstri myndinar er að marka. Konurnar fóru saman út að borða og þar var greinilega drukkði freyðivín og bjór. Þá voru framleiddar sérstakar GBT-derhúfur sem gæsunarhópurinn klæddist. Konurnar báru derhúfur merktar GBT, sem stendur fyrir Grímu Björgu Thorarensen og ýmislegt annað. Cava-barnið, stór freyðivínsflaska af gerðinni Juve & Camps vakti mikla lukku í gæsuninni. Stóra Cava-barnið vakti mikla lukku meðal viðstaddra. Gríma var greinilega ekki fyrsta gæs helgarinnar ef marka má þessa færslu Sigrúnar Helgu. Gæsunin virðist hafa farið heldur hóflega fram ef marka má myndirnar, allavega miðað við það sem oft viðgengst í gæsunum og steggjunum. „Sætasta gæs heims,“ fullyrðir Katrín Guðjónsdóttir. Gríma og Hildigunnur stilltu sér upp. Ástin og lífið Spánn Grín og gaman Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Skúli Mogensen, fyrrum forstjóri WOW air, segist þakklátur fjölskyldu sinni í viðtali í Fréttablaðinu í dag. Hann hafi orðið líkamlega og andlega gjaldþrota í kjölfar falls flugfélagsins og þakkar fjölskyldu sinni fyrir að hafa komið í veg fyrir að hann legðist í langvarandi þunglyndi. 16. október 2021 12:40 Gríma og Skúli eignuðust son Athafnamaðurinn Skúli Mogensen og innanhúshönnuðurinn Gríma Björg Thorarensen eignuðust son í gær. Fyrir eiga þau soninn Jaka sem fæddist í maí á síðasta ári og svo á Skúli þrjú börn frá fyrra hjónabandi. 15. september 2021 15:41 Skúli og Gríma kveðja Como í hagléli „Við kveðjum Como í hagléli,“ segir Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, sem notið hefur lífsins á Ítalíu undanfarna daga. 13. júlí 2021 11:58 Skúli kominn á fast með flugfreyju hjá WOW Fregnir herma að Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, sé kominn í samband. Sú heppna mun vera flugfreyjan Gríma Björg Thorarensen en andlit hennar hefur prýtt ófáar WOW-auglýsingarnar. 27. apríl 2017 08:54 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Gríma var áður flugfreyja hjá Wow Air og kynntist Skúla árið 2017 en 23 ár skilja parið í aldri, hann er fæddur 1968 en hún 1991. Parið á saman tvo syni, hinn fimm ára Jaka og hinn þriggja ára Storm, og Skúli á þrjú börn úr fyrra sambandi. Nú hefur parið, sem fékk sér hund í byrjun maí, greinilega ákveðið að gifta sig og fór gæsun Grímu fram í Madrídarborg í dag. Hitinn var ögn hærri þar en hérlendis, á bilinu 22 til 26 stig og mætti fjöldi glæsilegra kvenna í veisluna. Meðal þeirra má nefna Heiðu Magnúsdóttur, eiganda Ásmundarsalar; Kristínu Ólafsdóttur, kvikmyndaframleiðanda og eiginkonu Björgólfs Thors; Margréti Björnsdóttur, markaðskonu og uppistandara; Hildigunni Finnbogadóttur, verkefnastjóra hjá Saxo Bank; Signýju Tryggvadóttur, mannauðssérfræðing hjá Controlant; Sigrúnu Helgu Ásgeirsdóttur, markaðskonu hjá BL og Jónu Vestfjörð Hannesdóttur, lögmann hjá Logos. Gæsunarhópurinn taldi fimmtán konur ef vinstri myndinar er að marka. Konurnar fóru saman út að borða og þar var greinilega drukkði freyðivín og bjór. Þá voru framleiddar sérstakar GBT-derhúfur sem gæsunarhópurinn klæddist. Konurnar báru derhúfur merktar GBT, sem stendur fyrir Grímu Björgu Thorarensen og ýmislegt annað. Cava-barnið, stór freyðivínsflaska af gerðinni Juve & Camps vakti mikla lukku í gæsuninni. Stóra Cava-barnið vakti mikla lukku meðal viðstaddra. Gríma var greinilega ekki fyrsta gæs helgarinnar ef marka má þessa færslu Sigrúnar Helgu. Gæsunin virðist hafa farið heldur hóflega fram ef marka má myndirnar, allavega miðað við það sem oft viðgengst í gæsunum og steggjunum. „Sætasta gæs heims,“ fullyrðir Katrín Guðjónsdóttir. Gríma og Hildigunnur stilltu sér upp.
Ástin og lífið Spánn Grín og gaman Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Skúli Mogensen, fyrrum forstjóri WOW air, segist þakklátur fjölskyldu sinni í viðtali í Fréttablaðinu í dag. Hann hafi orðið líkamlega og andlega gjaldþrota í kjölfar falls flugfélagsins og þakkar fjölskyldu sinni fyrir að hafa komið í veg fyrir að hann legðist í langvarandi þunglyndi. 16. október 2021 12:40 Gríma og Skúli eignuðust son Athafnamaðurinn Skúli Mogensen og innanhúshönnuðurinn Gríma Björg Thorarensen eignuðust son í gær. Fyrir eiga þau soninn Jaka sem fæddist í maí á síðasta ári og svo á Skúli þrjú börn frá fyrra hjónabandi. 15. september 2021 15:41 Skúli og Gríma kveðja Como í hagléli „Við kveðjum Como í hagléli,“ segir Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, sem notið hefur lífsins á Ítalíu undanfarna daga. 13. júlí 2021 11:58 Skúli kominn á fast með flugfreyju hjá WOW Fregnir herma að Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, sé kominn í samband. Sú heppna mun vera flugfreyjan Gríma Björg Thorarensen en andlit hennar hefur prýtt ófáar WOW-auglýsingarnar. 27. apríl 2017 08:54 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Skúli Mogensen, fyrrum forstjóri WOW air, segist þakklátur fjölskyldu sinni í viðtali í Fréttablaðinu í dag. Hann hafi orðið líkamlega og andlega gjaldþrota í kjölfar falls flugfélagsins og þakkar fjölskyldu sinni fyrir að hafa komið í veg fyrir að hann legðist í langvarandi þunglyndi. 16. október 2021 12:40
Gríma og Skúli eignuðust son Athafnamaðurinn Skúli Mogensen og innanhúshönnuðurinn Gríma Björg Thorarensen eignuðust son í gær. Fyrir eiga þau soninn Jaka sem fæddist í maí á síðasta ári og svo á Skúli þrjú börn frá fyrra hjónabandi. 15. september 2021 15:41
Skúli og Gríma kveðja Como í hagléli „Við kveðjum Como í hagléli,“ segir Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, sem notið hefur lífsins á Ítalíu undanfarna daga. 13. júlí 2021 11:58
Skúli kominn á fast með flugfreyju hjá WOW Fregnir herma að Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, sé kominn í samband. Sú heppna mun vera flugfreyjan Gríma Björg Thorarensen en andlit hennar hefur prýtt ófáar WOW-auglýsingarnar. 27. apríl 2017 08:54