Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Magnús Jochum Pálsson og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 17. maí 2025 19:33 Gógó Starr er einn af skipuleggjendum Klúróvision sem fer fram í kvöld. Klúróvision fer fram í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld en viðburðurinn er hugsaður fyrir þá sem elska Eurovision en elska mannréttindi meira. Oddur Ævar, fréttamaður Stöðvar 2, ræddi við Gógó Starr, dragdrottningu og skipuleggjanda Klúróvision, í kvöldfréttum. „Við erum með Klúróvision þar sem við erum að nýta krafta okkar sem kabarett-listafólk til þess að fagna þessum gömlu lögum og nostalgíunni sem við finnum í Eurovision,“ segir Gógó og bætir við: „Af því maður getur ekki beint notið keppninnar í dag eins og áður þar sem Ísrael fær að taka þátt og hvítþvo ímynd sína fyrir öllum heiminum. Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum.“ Plakatið fyrir viðburðinn er skreytt með litum Palestínu. Þetta er yfirlýsing þessi viðburður en þið ætlið samt að halda í gleðina í kvöld? „Auðvitað, við erum glimmer-trúðar í kjarnann og skiljum alveg þennan raunveruleikaflótta sem fólk vill fara í og munum fagna því,“ segir Gógó. „Maður þarf að standa á sínu en samt gefa fólki pláss til að hafa gaman.“ Allur góðinn sem safnast af viðburðinum fer til félagsins Íslands-Palestínu að sögn Gógó. Eurovision Eurovision 2025 Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
Oddur Ævar, fréttamaður Stöðvar 2, ræddi við Gógó Starr, dragdrottningu og skipuleggjanda Klúróvision, í kvöldfréttum. „Við erum með Klúróvision þar sem við erum að nýta krafta okkar sem kabarett-listafólk til þess að fagna þessum gömlu lögum og nostalgíunni sem við finnum í Eurovision,“ segir Gógó og bætir við: „Af því maður getur ekki beint notið keppninnar í dag eins og áður þar sem Ísrael fær að taka þátt og hvítþvo ímynd sína fyrir öllum heiminum. Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum.“ Plakatið fyrir viðburðinn er skreytt með litum Palestínu. Þetta er yfirlýsing þessi viðburður en þið ætlið samt að halda í gleðina í kvöld? „Auðvitað, við erum glimmer-trúðar í kjarnann og skiljum alveg þennan raunveruleikaflótta sem fólk vill fara í og munum fagna því,“ segir Gógó. „Maður þarf að standa á sínu en samt gefa fólki pláss til að hafa gaman.“ Allur góðinn sem safnast af viðburðinum fer til félagsins Íslands-Palestínu að sögn Gógó.
Eurovision Eurovision 2025 Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira