Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Magnús Jochum Pálsson og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 17. maí 2025 19:33 Gógó Starr er einn af skipuleggjendum Klúróvision sem fer fram í kvöld. Klúróvision fer fram í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld en viðburðurinn er hugsaður fyrir þá sem elska Eurovision en elska mannréttindi meira. Oddur Ævar, fréttamaður Stöðvar 2, ræddi við Gógó Starr, dragdrottningu og skipuleggjanda Klúróvision, í kvöldfréttum. „Við erum með Klúróvision þar sem við erum að nýta krafta okkar sem kabarett-listafólk til þess að fagna þessum gömlu lögum og nostalgíunni sem við finnum í Eurovision,“ segir Gógó og bætir við: „Af því maður getur ekki beint notið keppninnar í dag eins og áður þar sem Ísrael fær að taka þátt og hvítþvo ímynd sína fyrir öllum heiminum. Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum.“ Plakatið fyrir viðburðinn er skreytt með litum Palestínu. Þetta er yfirlýsing þessi viðburður en þið ætlið samt að halda í gleðina í kvöld? „Auðvitað, við erum glimmer-trúðar í kjarnann og skiljum alveg þennan raunveruleikaflótta sem fólk vill fara í og munum fagna því,“ segir Gógó. „Maður þarf að standa á sínu en samt gefa fólki pláss til að hafa gaman.“ Allur góðinn sem safnast af viðburðinum fer til félagsins Íslands-Palestínu að sögn Gógó. Eurovision Eurovision 2025 Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Fleiri fréttir Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Sjá meira
Oddur Ævar, fréttamaður Stöðvar 2, ræddi við Gógó Starr, dragdrottningu og skipuleggjanda Klúróvision, í kvöldfréttum. „Við erum með Klúróvision þar sem við erum að nýta krafta okkar sem kabarett-listafólk til þess að fagna þessum gömlu lögum og nostalgíunni sem við finnum í Eurovision,“ segir Gógó og bætir við: „Af því maður getur ekki beint notið keppninnar í dag eins og áður þar sem Ísrael fær að taka þátt og hvítþvo ímynd sína fyrir öllum heiminum. Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum.“ Plakatið fyrir viðburðinn er skreytt með litum Palestínu. Þetta er yfirlýsing þessi viðburður en þið ætlið samt að halda í gleðina í kvöld? „Auðvitað, við erum glimmer-trúðar í kjarnann og skiljum alveg þennan raunveruleikaflótta sem fólk vill fara í og munum fagna því,“ segir Gógó. „Maður þarf að standa á sínu en samt gefa fólki pláss til að hafa gaman.“ Allur góðinn sem safnast af viðburðinum fer til félagsins Íslands-Palestínu að sögn Gógó.
Eurovision Eurovision 2025 Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Fleiri fréttir Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist