Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2025 13:15 Jhonattan Vegas er efstur eftir fyrstu tvo dagana á PGA-meistaramótinu. Getty/Alex Slitz Keppni á þriðja degi PGA-meistaramótsins í golfi hefur verið frestað vegna þrumuveðurs og kylfingum sagt að koma sér í skjól. Play has been SUSPENDED at 8:15 AM due to dangerous weather in the area. Please seek shelter immediately. Further updates to follow.— PGA Championship (@PGAChampionship) May 17, 2025 Þetta vakti ekki mikla kátínu hjá Norður-Íranum Rory McIlroy sem er á +1 höggi og þarf að eiga algjöra stjörnuframmistöðu til að blanda sér í toppbaráttuna, þar sem Jhonattan Vegas er efstur á -8 höggum. Play has been suspended at the PGA due to lightningRory McIlroy doesn't look entirely happy with the situation 😅pic.twitter.com/2aKc04TEZq— Balls.ie (@ballsdotie) May 17, 2025 Veðrið hefur í raun þegar haft talsvert mikil áhrif á mótið hingað til. Eftir úrhellisrigningu í aðdraganda mótsins hafa kylfingar þurft að glíma við blautan völl og það að drulla festist á boltunum þeirra, fyrstu tvo keppnisdagana. Útlitið virtist vera að batna en nú hefur keppni verið stöðvuð vegna yfirvofandi þrumuveðurs. Áætlað er að keppni geti haldið áfram síðar í dag en frestunin gæti haft þau áhrif að hið minnsta einhverjir ráshópar þurfi að klára sinn þriðja hring á morgun, skömmu fyrir lokahringinn sem spilaður verður á morgun. Bein útsending frá mótinu ætti að hefjast á Vodafone Sport klukkan 18 í kvöld. Golf PGA-meistaramótið Tengdar fréttir Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Það ríkir mikil spenna á PGA-meistaramótinu eftir tvo daga af fjórum. Venesúelabúinn Jhonattan Vegas er óvænt efstur en hann var stálheppinn á næstsíðustu holunni í gær. Suður-Kóreubúinn Si Woo Kim setti met þegar hann náði holu í höggi og er í toppbaráttunni. 17. maí 2025 10:00 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Play has been SUSPENDED at 8:15 AM due to dangerous weather in the area. Please seek shelter immediately. Further updates to follow.— PGA Championship (@PGAChampionship) May 17, 2025 Þetta vakti ekki mikla kátínu hjá Norður-Íranum Rory McIlroy sem er á +1 höggi og þarf að eiga algjöra stjörnuframmistöðu til að blanda sér í toppbaráttuna, þar sem Jhonattan Vegas er efstur á -8 höggum. Play has been suspended at the PGA due to lightningRory McIlroy doesn't look entirely happy with the situation 😅pic.twitter.com/2aKc04TEZq— Balls.ie (@ballsdotie) May 17, 2025 Veðrið hefur í raun þegar haft talsvert mikil áhrif á mótið hingað til. Eftir úrhellisrigningu í aðdraganda mótsins hafa kylfingar þurft að glíma við blautan völl og það að drulla festist á boltunum þeirra, fyrstu tvo keppnisdagana. Útlitið virtist vera að batna en nú hefur keppni verið stöðvuð vegna yfirvofandi þrumuveðurs. Áætlað er að keppni geti haldið áfram síðar í dag en frestunin gæti haft þau áhrif að hið minnsta einhverjir ráshópar þurfi að klára sinn þriðja hring á morgun, skömmu fyrir lokahringinn sem spilaður verður á morgun. Bein útsending frá mótinu ætti að hefjast á Vodafone Sport klukkan 18 í kvöld.
Golf PGA-meistaramótið Tengdar fréttir Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Það ríkir mikil spenna á PGA-meistaramótinu eftir tvo daga af fjórum. Venesúelabúinn Jhonattan Vegas er óvænt efstur en hann var stálheppinn á næstsíðustu holunni í gær. Suður-Kóreubúinn Si Woo Kim setti met þegar hann náði holu í höggi og er í toppbaráttunni. 17. maí 2025 10:00 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Það ríkir mikil spenna á PGA-meistaramótinu eftir tvo daga af fjórum. Venesúelabúinn Jhonattan Vegas er óvænt efstur en hann var stálheppinn á næstsíðustu holunni í gær. Suður-Kóreubúinn Si Woo Kim setti met þegar hann náði holu í höggi og er í toppbaráttunni. 17. maí 2025 10:00