Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Sindri Sverrisson skrifar 16. maí 2025 21:30 Hermann Hreiðarsson og hans menn sóttu þrjú stig í Breiðholtið í kvöld. Mynd: HK Lengjudeild karla í fótbolta virðist ætla að fara af stað með spennandi hætti og spennan var í það minnsta mikil í leikjunum þremur í kvöld. HK sótti afar sætan 1-0 sigur yfir í Breiðholtið gegn Leikni þar sem Dagur ingi Axelsson gerði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok. Njarðvík var nálægt því að ná einnig í sigur, gegn ÍR, en liðin gerðu 1-1 jafntefli í Reykjanesbænum. Oumar Diouck gat tryggt Njarðvík sigur af vítapunktinum en Vilhelm Þráinn Sigurjónsson reyndist hetja ÍR-inga og varði frá honum. Marc McAusland hafði komið ÍR yfir á sínum gamla heimavelli, á 82. mínútu, en Svavar Örn Þórðarson jafnaði tveimur mínútum síðar. Jafnt hjá Fjölni og Fylki Í Grafarvoginum voru Fjölnismenn svo yfir stóran hluta leiksins gegn Fylki en niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. Árni Steinn Sigursteinsson kom Fjölni yfir á 16. mínútu en þegar tíu mínútur lifðu leiks náði Orri Sveinn Segatta að jafna metin fyrir Árbæinga. HK, Njarðvík og ÍR eru því efst í deildinni með fimm stig hvert eftir þrjá leiki, en Fylkir, Þór og Þróttur eru með fjögur stig hvert eftir tvo leiki. Fjölnir er með tvö stig en Leiknir enn aðeins með eitt stig eftir fyrstu þrjá leikina. Á morgun mætast Selfoss og Völsungur en á sunnudaginn eigast við Þór og Keflavík á Akureyri, og Þróttur og Grindavík í Laugardalnum. Lengjudeild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
HK sótti afar sætan 1-0 sigur yfir í Breiðholtið gegn Leikni þar sem Dagur ingi Axelsson gerði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok. Njarðvík var nálægt því að ná einnig í sigur, gegn ÍR, en liðin gerðu 1-1 jafntefli í Reykjanesbænum. Oumar Diouck gat tryggt Njarðvík sigur af vítapunktinum en Vilhelm Þráinn Sigurjónsson reyndist hetja ÍR-inga og varði frá honum. Marc McAusland hafði komið ÍR yfir á sínum gamla heimavelli, á 82. mínútu, en Svavar Örn Þórðarson jafnaði tveimur mínútum síðar. Jafnt hjá Fjölni og Fylki Í Grafarvoginum voru Fjölnismenn svo yfir stóran hluta leiksins gegn Fylki en niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. Árni Steinn Sigursteinsson kom Fjölni yfir á 16. mínútu en þegar tíu mínútur lifðu leiks náði Orri Sveinn Segatta að jafna metin fyrir Árbæinga. HK, Njarðvík og ÍR eru því efst í deildinni með fimm stig hvert eftir þrjá leiki, en Fylkir, Þór og Þróttur eru með fjögur stig hvert eftir tvo leiki. Fjölnir er með tvö stig en Leiknir enn aðeins með eitt stig eftir fyrstu þrjá leikina. Á morgun mætast Selfoss og Völsungur en á sunnudaginn eigast við Þór og Keflavík á Akureyri, og Þróttur og Grindavík í Laugardalnum.
Lengjudeild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira