Aron Einar með en enginn Gylfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. maí 2025 13:08 Aron Einar Gunnarsson leikur með Al-Gharafa í Katar. getty/Alex Nicodim Arnar Gunnlaugsson hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir vináttulandsleikina gegn Skotlandi og Norður-Írlandi. Aron Einar Gunnarsson er í hópnum en ekki Gylfi Þór Sigurðsson. Aron Einar átti afar erfitt uppdráttar í leikjunum gegn Kósovó í mars og hefur lítið spilað síðustu misseri. Hann er hins vegar í landsliðshópnum að þessu sinni. Gylfi hlaut hins vegar ekki náð fyrir augum Arnars, ekki frekar en þegar hann valdi hópinn fyrir leikina gegn Kósovó. Hörður Björgvin Magnússon er í hópnum en hann er nýkominn aftur á ferðina eftir erfið og langvarandi meiðsli. Þá er Anton Ari Einarsson, markvörður Íslandsmeistara Breiðabliks, í hópnum en hann lék síðast landsleik 2019. Eins og við mátti búast er landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson ekki í hópnum en hann er meiddur. Arnór Sigurðsson snýr hins vegar aftur í hópinn eftir að hafa misst af leikjunum gegn Kósovó. Íslenski hópurinn Markverðir: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 19 leikir Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir Aðrir leikmenn: Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 48 leikir, 2 mörk Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 5 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa - 106 leikir, 5 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 57 leikir, 3 mörk Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE - 22 leikir Hörður Björgvin Magnússon - Panathinaikos F.C. - 49 leikir, 2 mörk Logi Tómasson - Stromsgodset - 9 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 20 leikir, 1 mark Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 33 leikir, 4 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 65 leikir, 6 mörk Þórir Jóhann Helgason - U.S. Lecce - 18 leikir, 2 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 28 leikir, 1 mark Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 99 leikir, 8 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - Sparta Rotterdam - 3 leikir Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 16 leikir Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 44 leikir, 6 mörk Arnór Sigurðsson - Malmö FF - 34 leikir, 2 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 20 leikir, 3 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 32 leikir, 8 mörk Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 39 leikir, 10 mörk Ísland mætir Skotlandi í Glasgow 6. júní og Norður-Írlandi í Belfast fjórum dögum seinna. Þetta verða fyrstu vináttuleikir íslenska liðsins undir stjórn Arnars. Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Aron Einar átti afar erfitt uppdráttar í leikjunum gegn Kósovó í mars og hefur lítið spilað síðustu misseri. Hann er hins vegar í landsliðshópnum að þessu sinni. Gylfi hlaut hins vegar ekki náð fyrir augum Arnars, ekki frekar en þegar hann valdi hópinn fyrir leikina gegn Kósovó. Hörður Björgvin Magnússon er í hópnum en hann er nýkominn aftur á ferðina eftir erfið og langvarandi meiðsli. Þá er Anton Ari Einarsson, markvörður Íslandsmeistara Breiðabliks, í hópnum en hann lék síðast landsleik 2019. Eins og við mátti búast er landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson ekki í hópnum en hann er meiddur. Arnór Sigurðsson snýr hins vegar aftur í hópinn eftir að hafa misst af leikjunum gegn Kósovó. Íslenski hópurinn Markverðir: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 19 leikir Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir Aðrir leikmenn: Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 48 leikir, 2 mörk Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 5 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa - 106 leikir, 5 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 57 leikir, 3 mörk Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE - 22 leikir Hörður Björgvin Magnússon - Panathinaikos F.C. - 49 leikir, 2 mörk Logi Tómasson - Stromsgodset - 9 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 20 leikir, 1 mark Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 33 leikir, 4 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 65 leikir, 6 mörk Þórir Jóhann Helgason - U.S. Lecce - 18 leikir, 2 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 28 leikir, 1 mark Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 99 leikir, 8 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - Sparta Rotterdam - 3 leikir Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 16 leikir Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 44 leikir, 6 mörk Arnór Sigurðsson - Malmö FF - 34 leikir, 2 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 20 leikir, 3 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 32 leikir, 8 mörk Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 39 leikir, 10 mörk Ísland mætir Skotlandi í Glasgow 6. júní og Norður-Írlandi í Belfast fjórum dögum seinna. Þetta verða fyrstu vináttuleikir íslenska liðsins undir stjórn Arnars.
Markverðir: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 19 leikir Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir Aðrir leikmenn: Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 48 leikir, 2 mörk Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 5 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa - 106 leikir, 5 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 57 leikir, 3 mörk Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE - 22 leikir Hörður Björgvin Magnússon - Panathinaikos F.C. - 49 leikir, 2 mörk Logi Tómasson - Stromsgodset - 9 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 20 leikir, 1 mark Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 33 leikir, 4 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 65 leikir, 6 mörk Þórir Jóhann Helgason - U.S. Lecce - 18 leikir, 2 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 28 leikir, 1 mark Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 99 leikir, 8 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - Sparta Rotterdam - 3 leikir Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 16 leikir Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 44 leikir, 6 mörk Arnór Sigurðsson - Malmö FF - 34 leikir, 2 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 20 leikir, 3 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 32 leikir, 8 mörk Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 39 leikir, 10 mörk
Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira