Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. maí 2025 07:03 Gefur Declan Rice gula spjaldið. EPA-EFE/YOAN VALAT Hinn þýski Felix Zwayer mun dæma úrslitaleik Evrópudeildar þar sem Manchester United og Tottenham Hotspur mætast. Hann var árið 2005 dæmdur í hálfs árs bann af DFB, þýska knattspyrnusambandinu, vegna tengingar við veðmálasvindl. Felix var þá dómari í þýski B-deildinni og fékk greiddar 300 evrur fyrir leik. Hann lét ekki vita af greiðslunni og var í kjölfarið dæmdur í hálfs árs bann. Það var hins vegar ekkert í dómgæslu hans sem benti til að hann væri að reyna hafa áhrif á leikinn. Þá var Felix einn þeirra sem lét vita að Robert Hoyzer, annar dómari, væri að reyna hafa áhrif á leiki gegn greiðslu. Sá var dæmdur í lífstíðarbann. Felix er með betri dómurum Evrópu í dag og hefur á undanförnum misserum meðal annars dæmt í Meistaradeild Evrópu og á EM síðasta sumar. Dæmdi hann annan af leikjum Arsenal og París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem og leik Englands og Hollands í undanúrslitum á EM fyrir ári síðan. Að því tilefni var rifjað upp þegar Jude Bellingham, leikmaður enska landsliðsins og Real Madríd, lét Felix heyra það er Bellingham lék með Borussia Dortmund. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram 21. maí næstkomandi í Bilbao. Þrátt fyrir ömurlegt gengi heima fyrir getur annað hvort Man Utd eða Tottenham tryggt sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð með sigri. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Felix var þá dómari í þýski B-deildinni og fékk greiddar 300 evrur fyrir leik. Hann lét ekki vita af greiðslunni og var í kjölfarið dæmdur í hálfs árs bann. Það var hins vegar ekkert í dómgæslu hans sem benti til að hann væri að reyna hafa áhrif á leikinn. Þá var Felix einn þeirra sem lét vita að Robert Hoyzer, annar dómari, væri að reyna hafa áhrif á leiki gegn greiðslu. Sá var dæmdur í lífstíðarbann. Felix er með betri dómurum Evrópu í dag og hefur á undanförnum misserum meðal annars dæmt í Meistaradeild Evrópu og á EM síðasta sumar. Dæmdi hann annan af leikjum Arsenal og París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem og leik Englands og Hollands í undanúrslitum á EM fyrir ári síðan. Að því tilefni var rifjað upp þegar Jude Bellingham, leikmaður enska landsliðsins og Real Madríd, lét Felix heyra það er Bellingham lék með Borussia Dortmund. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram 21. maí næstkomandi í Bilbao. Þrátt fyrir ömurlegt gengi heima fyrir getur annað hvort Man Utd eða Tottenham tryggt sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð með sigri.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira