Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2025 20:02 Íslensk getspá og Íslenskar getraunir bjóða upp á úrval af lottó- og getraunaleikjum. Það eru þó margir sem stunda veðmál um íslenskar íþróttir á erlendum síðum. Vísir/Vilhelm Veðmál eru orðin stór hluti af íþróttum og íþróttaáhorfi í dag. Fjögur sambönd innan íslenskra íþrótta skipuleggja umræður um þessa hlið íþróttanna. ÍSÍ, UMFÍ, ÍBR og KSÍ bjóða til málþings á morgun þar sem umfjöllunarefnið eru veðmál, íþróttir og samfélagið. Spurt er hvert stefnum við í þessum málum. Knattspyrnusambandið segir frá þessu áhugaverða málþingi á heimasíðu sinni og þar verður reynt að svara mjög krefjandi og áhugaverðum spurningum. Erlendar veðmálasíður verða sífellt fyrirferðarmeiri á Íslandi. Er það jákvætt eða neikvætt? Hver eru áhrifin? Á íþróttahreyfinguna? Á samfélagið? Við setjum hlutina í samhengi og kynnum mikilvægar upplýsingar. Þarna verður fjallað um markaðssetningu og veðmál, spilavanda og spilafíkn, hagræðingu úrslita og veðmálafræðslu fyrir leikmenn. Þá verður almennt litið yfir veðmálavæðingu íþrótta sem er alltaf að aukast. Körfuboltamaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson, sem lagði skóna á hilluna á dögunum, mun líka koma með sjónarhorn íþróttamannsins á þessi mál. Málþingið er sérstaklega ætlað íþróttahreyfingunni á Íslandi. Samböndin hvetja starfsfólk íþróttafélaga, stjórnarfólk, þjálfara, leikmenn, dómara, sjálfboðaliða og aðra áhugasama til að mæta og kynna sér þetta mikilvæga mál. Fundarstjóri inn er Kristjana Arnarsdóttir, sem er nýr verkefnastjóri kynningarmála hjá ÍSÍ. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá málþingsins. Dagskrá málþingsins: Daníel Þór Ólason, prófessor við Háskóla Íslands Veðmálavæðing íþrótta: Aðeins smá krydd í tilveruna eða hvað? - Bolli Steinn Huginsson, ráðgjafi í samskipta- og markaðsmálum Ég lagði bara 20 inn en á 50! – Markaðssetning og veðmál - Sveinbjörn Snorri Grétarsson, forstöðumaður greiðslukortaviðskipta Íslandsbanka Veðmál, börn og greiðslukort - Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir, sálfræðingur Spilavandi og spilafíkn: Einkenni, afleiðingar og áhættuþættir - Einar Njálsson, markaðsstjóri Íslenskra getrauna Ábyrg spilun - Birgir Sverrisson, framkvæmdastjóri Anti-Doping Iceland Hagræðing úrslita - Hlutverk Anti-Doping Iceland í fræðslu og forvörnum - Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF Veðmálafræðsla fyrir leikmenn - Hörður Axel Vilhjálmsson, körfuboltamaður Frá sjónarhóli íþróttamanns - Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR Lokaorð ÍSÍ KSÍ Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fleiri fréttir „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og VARsjáin Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met Sjá meira
ÍSÍ, UMFÍ, ÍBR og KSÍ bjóða til málþings á morgun þar sem umfjöllunarefnið eru veðmál, íþróttir og samfélagið. Spurt er hvert stefnum við í þessum málum. Knattspyrnusambandið segir frá þessu áhugaverða málþingi á heimasíðu sinni og þar verður reynt að svara mjög krefjandi og áhugaverðum spurningum. Erlendar veðmálasíður verða sífellt fyrirferðarmeiri á Íslandi. Er það jákvætt eða neikvætt? Hver eru áhrifin? Á íþróttahreyfinguna? Á samfélagið? Við setjum hlutina í samhengi og kynnum mikilvægar upplýsingar. Þarna verður fjallað um markaðssetningu og veðmál, spilavanda og spilafíkn, hagræðingu úrslita og veðmálafræðslu fyrir leikmenn. Þá verður almennt litið yfir veðmálavæðingu íþrótta sem er alltaf að aukast. Körfuboltamaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson, sem lagði skóna á hilluna á dögunum, mun líka koma með sjónarhorn íþróttamannsins á þessi mál. Málþingið er sérstaklega ætlað íþróttahreyfingunni á Íslandi. Samböndin hvetja starfsfólk íþróttafélaga, stjórnarfólk, þjálfara, leikmenn, dómara, sjálfboðaliða og aðra áhugasama til að mæta og kynna sér þetta mikilvæga mál. Fundarstjóri inn er Kristjana Arnarsdóttir, sem er nýr verkefnastjóri kynningarmála hjá ÍSÍ. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá málþingsins. Dagskrá málþingsins: Daníel Þór Ólason, prófessor við Háskóla Íslands Veðmálavæðing íþrótta: Aðeins smá krydd í tilveruna eða hvað? - Bolli Steinn Huginsson, ráðgjafi í samskipta- og markaðsmálum Ég lagði bara 20 inn en á 50! – Markaðssetning og veðmál - Sveinbjörn Snorri Grétarsson, forstöðumaður greiðslukortaviðskipta Íslandsbanka Veðmál, börn og greiðslukort - Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir, sálfræðingur Spilavandi og spilafíkn: Einkenni, afleiðingar og áhættuþættir - Einar Njálsson, markaðsstjóri Íslenskra getrauna Ábyrg spilun - Birgir Sverrisson, framkvæmdastjóri Anti-Doping Iceland Hagræðing úrslita - Hlutverk Anti-Doping Iceland í fræðslu og forvörnum - Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF Veðmálafræðsla fyrir leikmenn - Hörður Axel Vilhjálmsson, körfuboltamaður Frá sjónarhóli íþróttamanns - Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR Lokaorð
Dagskrá málþingsins: Daníel Þór Ólason, prófessor við Háskóla Íslands Veðmálavæðing íþrótta: Aðeins smá krydd í tilveruna eða hvað? - Bolli Steinn Huginsson, ráðgjafi í samskipta- og markaðsmálum Ég lagði bara 20 inn en á 50! – Markaðssetning og veðmál - Sveinbjörn Snorri Grétarsson, forstöðumaður greiðslukortaviðskipta Íslandsbanka Veðmál, börn og greiðslukort - Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir, sálfræðingur Spilavandi og spilafíkn: Einkenni, afleiðingar og áhættuþættir - Einar Njálsson, markaðsstjóri Íslenskra getrauna Ábyrg spilun - Birgir Sverrisson, framkvæmdastjóri Anti-Doping Iceland Hagræðing úrslita - Hlutverk Anti-Doping Iceland í fræðslu og forvörnum - Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF Veðmálafræðsla fyrir leikmenn - Hörður Axel Vilhjálmsson, körfuboltamaður Frá sjónarhóli íþróttamanns - Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR Lokaorð
ÍSÍ KSÍ Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fleiri fréttir „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og VARsjáin Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met Sjá meira