„Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Siggeir Ævarsson skrifar 5. maí 2025 21:47 Stigahæstu menn vallarins, Hilmar Smári og Lagi Grantsaan, í léttum loftfimleikum Vísir/Anton Brink Hilmar Smári Henningsson var stigahæstur Stjörnumanna í kvöld þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitum Bónus-deildar karla í dramatískum oddaleik gegn Grindavík. Hilmar mætti í viðtal til Andra Más strax í leikslok þar sem Andri bað hann um að fara aðeins í gegnum allt það sem hefur gengið á. Að komast í 2-0, henda svo frá sér síðasta leik og vera næstum búnir að missa leikinn í kvöld úr höndum sér líka. „Þetta er bara þrautseigja. Þetta er bara þrautseigja og við trúðum á það sem við vorum að gera. Mér fannst við fara svolítið í sömu sporin og við fórum í í síðasta leik en við settum aðeins fleiri skot og ég náði að setja þetta stóra skot sem þú talaðir um við mig fyrir leik. Það er bara geggjuð tilfinning.“ „Þetta er bara úrslitakeppnin. Tvö núll yfir breytir ekki neinu máli. Maður þarf bara að halda áfram og það er greinilegt. Við endum hérna í fimm leikjum og bara ógeðslega vel gert hjá Grindavík. Þeir eru frábært lið og ógeðslega erfið sería.“ Hilmar setti risastóran þrist undir lokin þar sem DeAndre Kane braut á honum. Andri vildi meina að Kane sé besti einn á einn varnarmaður deildarinnar og Hilmar mótmælti því ekki. „DeAndre Kane var að dekka mig alla þessa seríu og það var í rauninni heiður að fá að spila á móti DeAndre Kane. Hvílíkur karakter og hvílíkur gaur. En „ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag.“ Hilmar fékk að sjá körfuna í endursýningu í viðtalinu og Andri spurði hann út í „skítaglottið“ á honum eins og hann orðaði það. „Ég er bara glaður, ég er bara tilfinningavera og ógeðslega glaður að sjá boltann fara ofan í. Í rauninni ekkert meira en það, það var ekkert meira á bakvið það. Ég leit til baka, vildi sjá bekkinn, vildi sjá bekkinn fagna.“ - Sagði Hilmar og benti Andra á gleðina á bekknum hjá Stjörnunni. Bónus-deild karla Körfubolti Stjarnan Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Hilmar mætti í viðtal til Andra Más strax í leikslok þar sem Andri bað hann um að fara aðeins í gegnum allt það sem hefur gengið á. Að komast í 2-0, henda svo frá sér síðasta leik og vera næstum búnir að missa leikinn í kvöld úr höndum sér líka. „Þetta er bara þrautseigja. Þetta er bara þrautseigja og við trúðum á það sem við vorum að gera. Mér fannst við fara svolítið í sömu sporin og við fórum í í síðasta leik en við settum aðeins fleiri skot og ég náði að setja þetta stóra skot sem þú talaðir um við mig fyrir leik. Það er bara geggjuð tilfinning.“ „Þetta er bara úrslitakeppnin. Tvö núll yfir breytir ekki neinu máli. Maður þarf bara að halda áfram og það er greinilegt. Við endum hérna í fimm leikjum og bara ógeðslega vel gert hjá Grindavík. Þeir eru frábært lið og ógeðslega erfið sería.“ Hilmar setti risastóran þrist undir lokin þar sem DeAndre Kane braut á honum. Andri vildi meina að Kane sé besti einn á einn varnarmaður deildarinnar og Hilmar mótmælti því ekki. „DeAndre Kane var að dekka mig alla þessa seríu og það var í rauninni heiður að fá að spila á móti DeAndre Kane. Hvílíkur karakter og hvílíkur gaur. En „ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag.“ Hilmar fékk að sjá körfuna í endursýningu í viðtalinu og Andri spurði hann út í „skítaglottið“ á honum eins og hann orðaði það. „Ég er bara glaður, ég er bara tilfinningavera og ógeðslega glaður að sjá boltann fara ofan í. Í rauninni ekkert meira en það, það var ekkert meira á bakvið það. Ég leit til baka, vildi sjá bekkinn, vildi sjá bekkinn fagna.“ - Sagði Hilmar og benti Andra á gleðina á bekknum hjá Stjörnunni.
Bónus-deild karla Körfubolti Stjarnan Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira