Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2025 23:33 Antony kann vel við sig á Spáni. Jose Hernandez/Getty Images Real Betis goðsögnin Joaquín virðist heldur hrifinn af lánsmanninum Antony. Sá brasilíski skoraði glæsimark þegar Betis lagði Albert Guðmundsson og félaga í Fiorentina 2-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Hinn 43 ára gamli Joaquín er uppalinn hjá Betis og lék þar lungann af sínum ferli. Hann lék þó einnig fyrir Valencia, Málaga og Fiorentina. Jafnframt lék hann 51 A-landsleik fyrir Spán. Joaquín var öflugur vængmaður á sínum tíma og hefur heillast af Antony sem kom brotinn á láni til Betis eftir martraðardvöl hjá Manchester United. Brasilíumaðurinn hafði áður heillað hjá Ajax og virðist líka lífið vel í Andalúsíu. Hann tryggði Betis nauman sigur á fimmtudagskvöld. Það sem gerir markið enn ótrúlegra er að Antony skaut með hægri fæti, eitthvað sem mörg héldu að hann hreinlega gæti ekki. Antony's incredible strike earns him #UECLGOTD honours! 😮💨🏅@FlixBus_DE | #UECL pic.twitter.com/Ey8SlGz1Vv— UEFA Conference League (@Conf_League) May 2, 2025 Markið var hans sjötta fyrir Betis í aðeins 19 leikjum. Ofan á það hefur hann gefið fjórar stoðsendingar. Svo heillaður er Joaquín af Brasilíumanninum að hann grínaðist með að leggja til bíl ef svo færi að Betis myndi ákveða að ræna Antony til að halda honum hjá Betis. Talið er að spænska félagið geti ekki borgað Man United uppsett verð fyrir leikmanninn sem kostaði Rauðu djöflana morðfjár á sínum tíma. Fótbolti Spænski boltinn Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Hinn 43 ára gamli Joaquín er uppalinn hjá Betis og lék þar lungann af sínum ferli. Hann lék þó einnig fyrir Valencia, Málaga og Fiorentina. Jafnframt lék hann 51 A-landsleik fyrir Spán. Joaquín var öflugur vængmaður á sínum tíma og hefur heillast af Antony sem kom brotinn á láni til Betis eftir martraðardvöl hjá Manchester United. Brasilíumaðurinn hafði áður heillað hjá Ajax og virðist líka lífið vel í Andalúsíu. Hann tryggði Betis nauman sigur á fimmtudagskvöld. Það sem gerir markið enn ótrúlegra er að Antony skaut með hægri fæti, eitthvað sem mörg héldu að hann hreinlega gæti ekki. Antony's incredible strike earns him #UECLGOTD honours! 😮💨🏅@FlixBus_DE | #UECL pic.twitter.com/Ey8SlGz1Vv— UEFA Conference League (@Conf_League) May 2, 2025 Markið var hans sjötta fyrir Betis í aðeins 19 leikjum. Ofan á það hefur hann gefið fjórar stoðsendingar. Svo heillaður er Joaquín af Brasilíumanninum að hann grínaðist með að leggja til bíl ef svo færi að Betis myndi ákveða að ræna Antony til að halda honum hjá Betis. Talið er að spænska félagið geti ekki borgað Man United uppsett verð fyrir leikmanninn sem kostaði Rauðu djöflana morðfjár á sínum tíma.
Fótbolti Spænski boltinn Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira