Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2025 23:33 Antony kann vel við sig á Spáni. Jose Hernandez/Getty Images Real Betis goðsögnin Joaquín virðist heldur hrifinn af lánsmanninum Antony. Sá brasilíski skoraði glæsimark þegar Betis lagði Albert Guðmundsson og félaga í Fiorentina 2-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Hinn 43 ára gamli Joaquín er uppalinn hjá Betis og lék þar lungann af sínum ferli. Hann lék þó einnig fyrir Valencia, Málaga og Fiorentina. Jafnframt lék hann 51 A-landsleik fyrir Spán. Joaquín var öflugur vængmaður á sínum tíma og hefur heillast af Antony sem kom brotinn á láni til Betis eftir martraðardvöl hjá Manchester United. Brasilíumaðurinn hafði áður heillað hjá Ajax og virðist líka lífið vel í Andalúsíu. Hann tryggði Betis nauman sigur á fimmtudagskvöld. Það sem gerir markið enn ótrúlegra er að Antony skaut með hægri fæti, eitthvað sem mörg héldu að hann hreinlega gæti ekki. Antony's incredible strike earns him #UECLGOTD honours! 😮💨🏅@FlixBus_DE | #UECL pic.twitter.com/Ey8SlGz1Vv— UEFA Conference League (@Conf_League) May 2, 2025 Markið var hans sjötta fyrir Betis í aðeins 19 leikjum. Ofan á það hefur hann gefið fjórar stoðsendingar. Svo heillaður er Joaquín af Brasilíumanninum að hann grínaðist með að leggja til bíl ef svo færi að Betis myndi ákveða að ræna Antony til að halda honum hjá Betis. Talið er að spænska félagið geti ekki borgað Man United uppsett verð fyrir leikmanninn sem kostaði Rauðu djöflana morðfjár á sínum tíma. Fótbolti Spænski boltinn Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Hinn 43 ára gamli Joaquín er uppalinn hjá Betis og lék þar lungann af sínum ferli. Hann lék þó einnig fyrir Valencia, Málaga og Fiorentina. Jafnframt lék hann 51 A-landsleik fyrir Spán. Joaquín var öflugur vængmaður á sínum tíma og hefur heillast af Antony sem kom brotinn á láni til Betis eftir martraðardvöl hjá Manchester United. Brasilíumaðurinn hafði áður heillað hjá Ajax og virðist líka lífið vel í Andalúsíu. Hann tryggði Betis nauman sigur á fimmtudagskvöld. Það sem gerir markið enn ótrúlegra er að Antony skaut með hægri fæti, eitthvað sem mörg héldu að hann hreinlega gæti ekki. Antony's incredible strike earns him #UECLGOTD honours! 😮💨🏅@FlixBus_DE | #UECL pic.twitter.com/Ey8SlGz1Vv— UEFA Conference League (@Conf_League) May 2, 2025 Markið var hans sjötta fyrir Betis í aðeins 19 leikjum. Ofan á það hefur hann gefið fjórar stoðsendingar. Svo heillaður er Joaquín af Brasilíumanninum að hann grínaðist með að leggja til bíl ef svo færi að Betis myndi ákveða að ræna Antony til að halda honum hjá Betis. Talið er að spænska félagið geti ekki borgað Man United uppsett verð fyrir leikmanninn sem kostaði Rauðu djöflana morðfjár á sínum tíma.
Fótbolti Spænski boltinn Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira