„Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2025 23:03 Harry á fleygiferð á Spáni. EPA-EFE/JAVIER ZORRILLA „Kantmaðurinn“ Harry Maguire var léttur á fæti þegar hann ræddi við blaðamenn eftir sjaldséðan 3-0 útisigur Manchester United. Maguire átti sinn þátt í fyrsta marki Man United gegn Athletic Bilbo ytra með frábærum einleik á hægri vængnum. Rauðu djöflarnir eru í toppmálum eftir fyrri leik sinn gegn Athletic Club í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Það hjálpaði að heimamenn misstu mann af velli í fyrri hálfleik. „Fyrstu tuttugu mínúturnar voru erfiðar. Áhorfendur voru virkilega háværir og ákefðin var há. Við gerðum nokkur mistök og virkuðum smá taugaspenntir. Mér fannst strákarnir vaxa inn í leikinn, við náðum stjórn á storminum og vissum að við myndum fá okkar færi. Vorum klínískir í fyrri hálfleik.“ „Einvígið er ekki búið. Við einbeitum okkur að síðari leiknum eftir viku og ég er viss um að Old Trafford verður þá eins og þessi staður hér í kvöld.“ „Ég var að sækja á fjærstöngina. Ég held að Alejandro Garnacho hafi gefið mér boltann, það var gaman að rekja boltann aðeins og eiga þennan líka góða kross. Við vorum með mikið af mannskap í teignum svo þeir hljóta að hafa treyst mér til að gefa fyrir. Þetta var góð tilfinning og á endanum frábær skalli,“ sagði Maguire um aðkomu sína að fyrsta marki Man Utd. „Það er mikilvægast að vinna. Við vorum klínískir í fyrri og skynsamir í þeim seinni. Þetta var frábær sigur en á endanum er annar stór leikur í næstu viku. Öll pressan er nú á okkur, öll búast við því að við förum í úrslit.“ „Næsta fimmtudag þurfum við að sjá til þess að við undirbúum okkur eins og fyrir þennan leik. Ef við gerum það höfum við gefið okkur góða möguleika á að komast í úrslitaleikinn. Þetta var frábært kvöld fyrir okkur, annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn.“ Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Chelsea mætir Real Betis Sport „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira
Rauðu djöflarnir eru í toppmálum eftir fyrri leik sinn gegn Athletic Club í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Það hjálpaði að heimamenn misstu mann af velli í fyrri hálfleik. „Fyrstu tuttugu mínúturnar voru erfiðar. Áhorfendur voru virkilega háværir og ákefðin var há. Við gerðum nokkur mistök og virkuðum smá taugaspenntir. Mér fannst strákarnir vaxa inn í leikinn, við náðum stjórn á storminum og vissum að við myndum fá okkar færi. Vorum klínískir í fyrri hálfleik.“ „Einvígið er ekki búið. Við einbeitum okkur að síðari leiknum eftir viku og ég er viss um að Old Trafford verður þá eins og þessi staður hér í kvöld.“ „Ég var að sækja á fjærstöngina. Ég held að Alejandro Garnacho hafi gefið mér boltann, það var gaman að rekja boltann aðeins og eiga þennan líka góða kross. Við vorum með mikið af mannskap í teignum svo þeir hljóta að hafa treyst mér til að gefa fyrir. Þetta var góð tilfinning og á endanum frábær skalli,“ sagði Maguire um aðkomu sína að fyrsta marki Man Utd. „Það er mikilvægast að vinna. Við vorum klínískir í fyrri og skynsamir í þeim seinni. Þetta var frábær sigur en á endanum er annar stór leikur í næstu viku. Öll pressan er nú á okkur, öll búast við því að við förum í úrslit.“ „Næsta fimmtudag þurfum við að sjá til þess að við undirbúum okkur eins og fyrir þennan leik. Ef við gerum það höfum við gefið okkur góða möguleika á að komast í úrslitaleikinn. Þetta var frábært kvöld fyrir okkur, annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn.“
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Chelsea mætir Real Betis Sport „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira