Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. apríl 2025 20:03 Íris Svava og Arnþór hafa komið sér afar vel fyrir í bjartri íbúð við Skipasund í Reykjavík. Íris Svava Pálmadóttir, þroskaþjálfi og talskona jákvæðrar líkamsímyndar, og kærastinn hennar Arnþór Fjalarsson hafa sett fallega íbúð við Skipasund í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 54,5 milljónir. „Besta Skipasundið okkur, fyrir og eftir. Ef ég gæti smíðað auka herbergi fyrir lil queen myndi ég gera það, en það er ekki hægt. Þannig þessi sæta besta er komin á sölu. Fullkomin fyri fyrstu kaupendur,“ skrifar Íris Svava og deilir myndbandi af íbúðinni áður en þau fluttu inn og eins og hún lítur út í dag. Hér má sjá myndbandið: Gyllt smáatriði og fagurfræði Um er að ræða 57 fermetra íbúð í fjögurra íbúða húsi sem byggt var árið 1949. Íbúðin er með aukinni lofthæð og gluggum á þrjá vegu sem skapa opið og bjart yfirbragð. Gengið er upp tröppur inn um sameiginlegan inngang og þaðan inn í anddyri íbúðarinnar, sem tengir saman önnur rými. Stofa og borðstofa eru samliggjandi í rúmgóðu og björtu rými með útgengi á svalir til suðurs. Á gólfum er ljóst harðparket. Eldhúsið er stúkað af og skartar viðarinnréttingu sem hefur verið máluð fölbleikum lit og skreytt gylltum höldum. Á gólfi er dúkur með marmaramynstri. Baðherbergið hefur nýlega verið endurnýjað á smekklegan hátt. Þar mætast gyllt blöndunartæki, ljósar flísar á gólfi og að hluta á veggjum, ásamt grænmáluðum veggjum og skapa fallega heildarmynd. Svefnherbergið er bjart og rúmgott með innbyggðum fataskápum. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hús og heimili Tengdar fréttir „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ „Á sjálfsástarferðalagi mínu hafði ég lært að elska og samþykkja líkama minn en eftir meðgönguna þekkti ég mig varla þegar ég leit í spegil. Meðgangan tók sinn toll á líkamann minn,“ skrifar Íris Svava Pálmadóttir, þroskaþjálfi og talskona jákvæðrar líkamsímyndar, í einlægri færslu á Instagram-síðu sinni. 21. febrúar 2025 15:23 Fór loksins að taka pláss: „Andstæðan við það sem feitum konum er sagt að gera“ „Fyrir nokkrum árum fór mér að vera alveg sama um þessar reglur og fór að klæða mig eins og ég raunverulega vil,“ segir þroskaþjálfinn Íris Svava Pálmadóttir, sem er jafnframt talskona jákvæðrar líkamsímyndar. Hún hélt lengi að hún þyrfti að fela sig með klæðaburði en með aldrinum fór hún að verða óhræddari við að fylgja sínu og skína skært. Íris Svava er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 20. maí 2023 11:31 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
„Besta Skipasundið okkur, fyrir og eftir. Ef ég gæti smíðað auka herbergi fyrir lil queen myndi ég gera það, en það er ekki hægt. Þannig þessi sæta besta er komin á sölu. Fullkomin fyri fyrstu kaupendur,“ skrifar Íris Svava og deilir myndbandi af íbúðinni áður en þau fluttu inn og eins og hún lítur út í dag. Hér má sjá myndbandið: Gyllt smáatriði og fagurfræði Um er að ræða 57 fermetra íbúð í fjögurra íbúða húsi sem byggt var árið 1949. Íbúðin er með aukinni lofthæð og gluggum á þrjá vegu sem skapa opið og bjart yfirbragð. Gengið er upp tröppur inn um sameiginlegan inngang og þaðan inn í anddyri íbúðarinnar, sem tengir saman önnur rými. Stofa og borðstofa eru samliggjandi í rúmgóðu og björtu rými með útgengi á svalir til suðurs. Á gólfum er ljóst harðparket. Eldhúsið er stúkað af og skartar viðarinnréttingu sem hefur verið máluð fölbleikum lit og skreytt gylltum höldum. Á gólfi er dúkur með marmaramynstri. Baðherbergið hefur nýlega verið endurnýjað á smekklegan hátt. Þar mætast gyllt blöndunartæki, ljósar flísar á gólfi og að hluta á veggjum, ásamt grænmáluðum veggjum og skapa fallega heildarmynd. Svefnherbergið er bjart og rúmgott með innbyggðum fataskápum. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Tengdar fréttir „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ „Á sjálfsástarferðalagi mínu hafði ég lært að elska og samþykkja líkama minn en eftir meðgönguna þekkti ég mig varla þegar ég leit í spegil. Meðgangan tók sinn toll á líkamann minn,“ skrifar Íris Svava Pálmadóttir, þroskaþjálfi og talskona jákvæðrar líkamsímyndar, í einlægri færslu á Instagram-síðu sinni. 21. febrúar 2025 15:23 Fór loksins að taka pláss: „Andstæðan við það sem feitum konum er sagt að gera“ „Fyrir nokkrum árum fór mér að vera alveg sama um þessar reglur og fór að klæða mig eins og ég raunverulega vil,“ segir þroskaþjálfinn Íris Svava Pálmadóttir, sem er jafnframt talskona jákvæðrar líkamsímyndar. Hún hélt lengi að hún þyrfti að fela sig með klæðaburði en með aldrinum fór hún að verða óhræddari við að fylgja sínu og skína skært. Íris Svava er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 20. maí 2023 11:31 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
„Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ „Á sjálfsástarferðalagi mínu hafði ég lært að elska og samþykkja líkama minn en eftir meðgönguna þekkti ég mig varla þegar ég leit í spegil. Meðgangan tók sinn toll á líkamann minn,“ skrifar Íris Svava Pálmadóttir, þroskaþjálfi og talskona jákvæðrar líkamsímyndar, í einlægri færslu á Instagram-síðu sinni. 21. febrúar 2025 15:23
Fór loksins að taka pláss: „Andstæðan við það sem feitum konum er sagt að gera“ „Fyrir nokkrum árum fór mér að vera alveg sama um þessar reglur og fór að klæða mig eins og ég raunverulega vil,“ segir þroskaþjálfinn Íris Svava Pálmadóttir, sem er jafnframt talskona jákvæðrar líkamsímyndar. Hún hélt lengi að hún þyrfti að fela sig með klæðaburði en með aldrinum fór hún að verða óhræddari við að fylgja sínu og skína skært. Íris Svava er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 20. maí 2023 11:31