Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. apríl 2025 20:36 Varamaðurinn Danny Schmidt treður öðru marki sínu inn. Roland Weihrauch/picture alliance via Getty Images Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf nældu í ótrúlegt stig er liðið gerði 3-3 jafntefli gegn FC Nürnberg í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Ísak og félagar þurftu sárlega á stigum að halda í baráttu sinni um sæti í þýsku úrvalsdeildinni, en útlitið var ekki gott fyrir liðið eftir að Janis Antiste og Mahir Emreli sáu til þess að gestirnir fóru með 0-2 forystu inn í hálfleikshléið. Julian Justvan bætti svo þriðja marki gestanna við eftir klukkutíma leik og staðan orðin afar erfið fyrir heimamenn í Düsseldorf. Varamaðurinn Danny Schmidt minnkaði hins vegar muninn fyrir Düsseldorf á 68. mínútu, aðeins fjórum mínútum eftir að hafa komið inn af bekknum. Þremur mínútum síðar bætti hann svo öðru marki við og hleypti heldur betur lífi í leikinn. Það var svo annar varamaður, Shinta Appelkamp, sem jafnaði metin fyrir heimamenn á 79. mínútu og endurkoman því fullkomnuð. Ekki urðu mörkin fleiri og niðurstaðan varð 3-3 jafntefli í ótrúlegum leik. Ísak og félagar sitja nú í sjötta sæti deildarinnar með 49 stig eftir 31 leik, aðeins einu stigi á eftir Magdeburg sem situr í þriðja sæti sem gefur umspilssæti um sæti í efstu deild. Nürnberg situr hins vegar í áttunda sæti með 45 stig. Þýski boltinn Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Leik lokið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Sjá meira
Ísak og félagar þurftu sárlega á stigum að halda í baráttu sinni um sæti í þýsku úrvalsdeildinni, en útlitið var ekki gott fyrir liðið eftir að Janis Antiste og Mahir Emreli sáu til þess að gestirnir fóru með 0-2 forystu inn í hálfleikshléið. Julian Justvan bætti svo þriðja marki gestanna við eftir klukkutíma leik og staðan orðin afar erfið fyrir heimamenn í Düsseldorf. Varamaðurinn Danny Schmidt minnkaði hins vegar muninn fyrir Düsseldorf á 68. mínútu, aðeins fjórum mínútum eftir að hafa komið inn af bekknum. Þremur mínútum síðar bætti hann svo öðru marki við og hleypti heldur betur lífi í leikinn. Það var svo annar varamaður, Shinta Appelkamp, sem jafnaði metin fyrir heimamenn á 79. mínútu og endurkoman því fullkomnuð. Ekki urðu mörkin fleiri og niðurstaðan varð 3-3 jafntefli í ótrúlegum leik. Ísak og félagar sitja nú í sjötta sæti deildarinnar með 49 stig eftir 31 leik, aðeins einu stigi á eftir Magdeburg sem situr í þriðja sæti sem gefur umspilssæti um sæti í efstu deild. Nürnberg situr hins vegar í áttunda sæti með 45 stig.
Þýski boltinn Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Leik lokið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Sjá meira