Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2025 10:30 Universal Studios skemmtigarðurinn í Los Angeles er vinsæll ferðamannastaður. Getty/Rodin Eckenroth Alþjóðaólympíunefndin hefur valið leikstað fyrir nýja íþróttagrein á næstu Sumarólympíuleikum sem fara fram í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028. Í fyrsta sinn í sögu Ólympíuleikanna verður keppt í skvassi á næstu leikum. Skvass er ein af fimm nýjum íþróttagreinum sem koma inn en hinar eru flaggfótbolti, hafnabolti/mjúkbolti, krikket og lacrosse. Squash at the 2028 Olympic Games is going to be a movie. No literally. Squash will take place at the Universal Studios Lot in 2028. We can't think of a better place for Squash to tell the story of its Olympic debut than from a venue that has been the setting for so many epic… pic.twitter.com/Ym03ol4IWw— LA28 (@LA28) April 15, 2025 Skvassið ætlar að stimpla sig inn með látum því keppnin um fyrsta Ólympíugull greinarinnar mun fara fram í skemmtigarðinum hjá Universal Studios. Universal Studios er þekktast fyrir að vera kvikmyndaver fyrir margar af Hollywood kvikmyndunum í gegnum tíðina. Alþjóðaólympíunefndin hefur nú staðfest að Universal Studios fái að hýsa þessa íþróttagrein á leikunum. Skvassið verður spilað á dómstólstorginu, Courthouse Square, en meðal kvikmynda sem voru teknar upp á því var myndin „Back to the Future“ á níunda áratugnum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=qFZFeio-d20">watch on YouTube</a> Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Í fyrsta sinn í sögu Ólympíuleikanna verður keppt í skvassi á næstu leikum. Skvass er ein af fimm nýjum íþróttagreinum sem koma inn en hinar eru flaggfótbolti, hafnabolti/mjúkbolti, krikket og lacrosse. Squash at the 2028 Olympic Games is going to be a movie. No literally. Squash will take place at the Universal Studios Lot in 2028. We can't think of a better place for Squash to tell the story of its Olympic debut than from a venue that has been the setting for so many epic… pic.twitter.com/Ym03ol4IWw— LA28 (@LA28) April 15, 2025 Skvassið ætlar að stimpla sig inn með látum því keppnin um fyrsta Ólympíugull greinarinnar mun fara fram í skemmtigarðinum hjá Universal Studios. Universal Studios er þekktast fyrir að vera kvikmyndaver fyrir margar af Hollywood kvikmyndunum í gegnum tíðina. Alþjóðaólympíunefndin hefur nú staðfest að Universal Studios fái að hýsa þessa íþróttagrein á leikunum. Skvassið verður spilað á dómstólstorginu, Courthouse Square, en meðal kvikmynda sem voru teknar upp á því var myndin „Back to the Future“ á níunda áratugnum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=qFZFeio-d20">watch on YouTube</a>
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti