Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Sjónlag 16. apríl 2025 15:06 Frá vinstri eru þau Arnar Þór Guðmundsson, yfirlæknir heilsugæslunnar á Selfossi, Díana Óskarsdóttir forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og Margrét Björk Ólafsdóttir, deildarstjóri heilsugæslunnar á Selfossi. Ný og metnaðarfull fjarlækningaþjónusta hefur hafið göngu á Selfossi þar sem sjúklingum með sykursýki er nú boðið upp á reglulegt augnbotnaeftirlit án þess að þurfa að ferðast til höfuðborgarsvæðisins. Þjónustan er samstarfsverkefni Sjónlags og Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU). Markmið þjónustunnar er að auka aðgengi að eftirliti fyrir einstaklinga með sykursýki, með því að bjóða upp á nákvæma augnbotnamyndatöku á Selfossi með CLARUS 500 tækni frá Zeiss, sem er eitt það öflugasta sem völ er á. Myndirnar eru síðan sendar rafrænt til augnlækna hjá Sjónlagi til greiningar. „Augnbotnamyndataka er lykilatriði í að greina hugsanlega fylgikvilla sykursýki, svo sem blæðingar, bjúgmyndun og próteinleka í æðum augans,“ segir í yfirlýsingu frá Sjónlagi. „Sykursýki er efnaskiptasjúkdómur sem getur valdið skemmdum á litlum æðum í augnbotni og haft áhrif á sjón ef ekki er gripið inn í tímanlega.“ Þegar myndir hafa verið skoðaðar af sérfræðingi eru niðurstöður sendar beint til skjólstæðings inn á Heilsuveru, ásamt næstu skrefum. Í sumum tilfellum þarf sjúklingur að mæta í frekari skoðun hjá augnlækni, en í öðrum tilfellum nægir að bóka endurmat að ári liðnu. Þjónustan er sérstaklega ætluð einstaklingum með sykursýki 2 sem eru í eftirliti og þurfa reglulega augnskoðun. Tímar eru skipulagðir í samráði við heimilislækni og starfsfólk sykursýkismóttökunnar innan HSU. Þetta er enn eitt mikilvægt skref í þróun fjarlækninga á Íslandi, þar sem Sjónlag hefur nú þegar sett upp sambærilega þjónustu á Akureyri og í Vestmannaeyjum – þó enn víðtækari þar. Með þjónustunni á Selfossi er verið að færa mikilvægt heilbrigðiseftirlit nær fólki í heimabyggð. Heilsa Heilbrigðismál Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Sjá meira
Markmið þjónustunnar er að auka aðgengi að eftirliti fyrir einstaklinga með sykursýki, með því að bjóða upp á nákvæma augnbotnamyndatöku á Selfossi með CLARUS 500 tækni frá Zeiss, sem er eitt það öflugasta sem völ er á. Myndirnar eru síðan sendar rafrænt til augnlækna hjá Sjónlagi til greiningar. „Augnbotnamyndataka er lykilatriði í að greina hugsanlega fylgikvilla sykursýki, svo sem blæðingar, bjúgmyndun og próteinleka í æðum augans,“ segir í yfirlýsingu frá Sjónlagi. „Sykursýki er efnaskiptasjúkdómur sem getur valdið skemmdum á litlum æðum í augnbotni og haft áhrif á sjón ef ekki er gripið inn í tímanlega.“ Þegar myndir hafa verið skoðaðar af sérfræðingi eru niðurstöður sendar beint til skjólstæðings inn á Heilsuveru, ásamt næstu skrefum. Í sumum tilfellum þarf sjúklingur að mæta í frekari skoðun hjá augnlækni, en í öðrum tilfellum nægir að bóka endurmat að ári liðnu. Þjónustan er sérstaklega ætluð einstaklingum með sykursýki 2 sem eru í eftirliti og þurfa reglulega augnskoðun. Tímar eru skipulagðir í samráði við heimilislækni og starfsfólk sykursýkismóttökunnar innan HSU. Þetta er enn eitt mikilvægt skref í þróun fjarlækninga á Íslandi, þar sem Sjónlag hefur nú þegar sett upp sambærilega þjónustu á Akureyri og í Vestmannaeyjum – þó enn víðtækari þar. Með þjónustunni á Selfossi er verið að færa mikilvægt heilbrigðiseftirlit nær fólki í heimabyggð.
Heilsa Heilbrigðismál Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið