„Þetta er fyrir utan teig“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. apríl 2025 22:29 Hólmar Örn sá tvö gul með stuttu millibili og kostaði Valsmenn sigurinn, en hefði líklega ekki gert það ef dómurinn hefði verið réttur. Vísir/Guðmundur Þórlaugarson Hólmar Örn Eyjólfsson var rekinn af velli með rautt spjald fyrir brot í uppbótartíma, sem dómarinn hélt að hefði verið inni í vítateig. Hólmar hélt fyrst að það væri verið að dæma aukaspyrnu fyrir Val, svo var ekki, en brotið átti sér stað fyrir utan teig. Engu að síður steig Jóhannes Kristinn Bjarnason á vítapunktinn og tryggði KR 3-3 jafntefli. „Það er reynt að blokka mig þarna, ég hélt fyrst að hann væri að dæma aukaspyrnu fyrir okkur reyndar, en við hlaupum þarna saman og það er dæmt víti á eitthvað sem mér sýndist vera svona meter fyrir utan teig.“ Ertu búinn að sjá atvikið aftur? „Ég er búinn að sjá það gróflega á einhverjum óskýrum myndum en það liggur alveg klárt fyrir að þetta er fyrir utan teig.“ Þú stendur þarna og ættir að vita það manna best? „Já“ sagði Hólmar, ekki í nokkrum vafa um að KR hafi ekki átt að fá víti. Endursýningar af atvikinu styðja hans mál. Brotið átti sér stað fyrir utan vítateig Vals og KR hefði átt að fá aukaspyrnu. Svekkjandi fyrir Valsmenn, sem þurftu að sætta sig við aðeins eitt stig úr leiknum. „Mér fannst við spila á köflum vel í þessum leik. Fengum færi til að klára hann og gera út af við þetta, en KR liðið er flott. Orkumikið og spilar góðan fótbolta, þetta var bara hörkuleikur og væntanlega verið gaman að horfa á þetta“ sagði Hólmar að lokum. Besta deild karla Valur KR Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
„Það er reynt að blokka mig þarna, ég hélt fyrst að hann væri að dæma aukaspyrnu fyrir okkur reyndar, en við hlaupum þarna saman og það er dæmt víti á eitthvað sem mér sýndist vera svona meter fyrir utan teig.“ Ertu búinn að sjá atvikið aftur? „Ég er búinn að sjá það gróflega á einhverjum óskýrum myndum en það liggur alveg klárt fyrir að þetta er fyrir utan teig.“ Þú stendur þarna og ættir að vita það manna best? „Já“ sagði Hólmar, ekki í nokkrum vafa um að KR hafi ekki átt að fá víti. Endursýningar af atvikinu styðja hans mál. Brotið átti sér stað fyrir utan vítateig Vals og KR hefði átt að fá aukaspyrnu. Svekkjandi fyrir Valsmenn, sem þurftu að sætta sig við aðeins eitt stig úr leiknum. „Mér fannst við spila á köflum vel í þessum leik. Fengum færi til að klára hann og gera út af við þetta, en KR liðið er flott. Orkumikið og spilar góðan fótbolta, þetta var bara hörkuleikur og væntanlega verið gaman að horfa á þetta“ sagði Hólmar að lokum.
Besta deild karla Valur KR Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira