Aftur með þrennu á afmælisdeginum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2025 15:00 Felicia Schröder er sænsk unglingalandsliðskona og mjög efnilegur framherji. Það er líka gott að setja alltaf leik á afmælisdaginn hennar. Getty/Sam Barnes Sænska knattspyrnukonan Felicia Schröder kann heldur betur að halda upp á afmælið sitt í fótboltaskónum. Það hefur hún nú sýnt og sannað undanfarin tvö ár og gerði meira segja betur í ár en í fyrra. Schröder fæddist 13. apríl 2007 og hélt því upp á átján ára afmælið sitt í gær. Hún er löngu orðin lykilleikmaður síns liðs í sænsku deildinni en hún er liðsfélagi Fanneyjar Birkisdóttur hjá Häcken. Í fyrra hélt Schröder upp á sautján ára afmælið sitt með því að skora þrennu og í gær endurtók hún leikinn og gott betur með því að skora fernu fyrir BK Häcken í 5-1 sigri á Vittsjö í sænsku kvennadeildinni. Það tók hana heldur ekki langan tíma að ná afmælisþrennu annað árið í röð því hún skoraði þrjú fyrstu mörk Häcken á fyrstu 24 mínútum leiksins. Schröder skoraði síðan fjórða markið sitt á 77. mínútu og endaði síðan eftirminnilegan leik á því að næla sér í gult spjald. Schröder var búin að skora eitt mark í fyrstu tveimur leikjunum en er nú orðin markahæst í deildinni. Leikurinn hennar á afmælisdeginum í fyrra var á móti Norrköping og vannst 4-3. Schröder skoraði þá tvö fyrstu mörkin í þeim leik og svo sigurmarkið á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Hún hefur skorað alls 17 mörk í 27 deildarleikjum á síðustu tveimur tímabilum en sjö þeirra hafa komið á afmælisdegi hennar 13. apríl. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Sænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi með hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Sjá meira
Schröder fæddist 13. apríl 2007 og hélt því upp á átján ára afmælið sitt í gær. Hún er löngu orðin lykilleikmaður síns liðs í sænsku deildinni en hún er liðsfélagi Fanneyjar Birkisdóttur hjá Häcken. Í fyrra hélt Schröder upp á sautján ára afmælið sitt með því að skora þrennu og í gær endurtók hún leikinn og gott betur með því að skora fernu fyrir BK Häcken í 5-1 sigri á Vittsjö í sænsku kvennadeildinni. Það tók hana heldur ekki langan tíma að ná afmælisþrennu annað árið í röð því hún skoraði þrjú fyrstu mörk Häcken á fyrstu 24 mínútum leiksins. Schröder skoraði síðan fjórða markið sitt á 77. mínútu og endaði síðan eftirminnilegan leik á því að næla sér í gult spjald. Schröder var búin að skora eitt mark í fyrstu tveimur leikjunum en er nú orðin markahæst í deildinni. Leikurinn hennar á afmælisdeginum í fyrra var á móti Norrköping og vannst 4-3. Schröder skoraði þá tvö fyrstu mörkin í þeim leik og svo sigurmarkið á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Hún hefur skorað alls 17 mörk í 27 deildarleikjum á síðustu tveimur tímabilum en sjö þeirra hafa komið á afmælisdegi hennar 13. apríl. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport)
Sænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi með hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Sjá meira