Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. apríl 2025 10:33 Fer í gegnum lífsleiðina í gegnum geymsluna. Það kannast eflaust margir við að opna geymsluna með tiltekt í huga en fallast algjörlega hendur. Jónína Óskarsdóttir, Nína eins og hún er kölluð, menningarmiðlari og bókasafnsvörður, var búin að vera með á dagskrá lengi að taka geymsluna í gegn þar sem hún komst einfaldlega ekki inn í hana lengur. En geymslutiltektin hennar Nínu er engin venjuleg tiltekt. Nína er ekki að henda eða grisja - hún er að varðveita og ætlar að skrá niður sitt lífshlaup út frá hlutunum í geymslunni. Vera eins konar fornleifafræðingur i eigin lífi. Réð vottaðan skipuleggjanda til verksins Nína fer svo sannarlega aðrar leiðir en flestir í geymslumálum. Hún réði til verksins eina vottaða skipuleggjandann á Íslandi, Virpi Jokinen, eiganda og stofnanda skipulagsþjónustunnar Á réttri hillu. Virpi tekur ekki til fyrir fólk. Hún opnar aldrei kassa eða skápa án leyfis. Hún kynnist sínum skjólstæðingum, þeirra þörfum og þrám og vinnur persónulegt skipulagsplan út frá því þar sem skjólstæðingurinn ræður för. Yfirleitt ber það góðan árangur, eins og í tilviki Nínu sem hefur komið ákveðnu skipulagi á í geymslunni með dyggri aðstoð Virpi. Í Íslandi í dag heimsækjum við Nínu á Birkimelnum og kíkjum í þessa ótrúlegu geymslu sem hefur að geyma alls kyns minjar úr lífi Nínu. Auk þess gefur Virpi góð ráð um hvernig er best að tækla geymsluna. Ísland í dag Húsráð Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Lokaspölurinn: „Orðinn svolítill höfuðverkur að stíga skrefin“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Lokaspölurinn: „Orðinn svolítill höfuðverkur að stíga skrefin“ Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Sjá meira
Jónína Óskarsdóttir, Nína eins og hún er kölluð, menningarmiðlari og bókasafnsvörður, var búin að vera með á dagskrá lengi að taka geymsluna í gegn þar sem hún komst einfaldlega ekki inn í hana lengur. En geymslutiltektin hennar Nínu er engin venjuleg tiltekt. Nína er ekki að henda eða grisja - hún er að varðveita og ætlar að skrá niður sitt lífshlaup út frá hlutunum í geymslunni. Vera eins konar fornleifafræðingur i eigin lífi. Réð vottaðan skipuleggjanda til verksins Nína fer svo sannarlega aðrar leiðir en flestir í geymslumálum. Hún réði til verksins eina vottaða skipuleggjandann á Íslandi, Virpi Jokinen, eiganda og stofnanda skipulagsþjónustunnar Á réttri hillu. Virpi tekur ekki til fyrir fólk. Hún opnar aldrei kassa eða skápa án leyfis. Hún kynnist sínum skjólstæðingum, þeirra þörfum og þrám og vinnur persónulegt skipulagsplan út frá því þar sem skjólstæðingurinn ræður för. Yfirleitt ber það góðan árangur, eins og í tilviki Nínu sem hefur komið ákveðnu skipulagi á í geymslunni með dyggri aðstoð Virpi. Í Íslandi í dag heimsækjum við Nínu á Birkimelnum og kíkjum í þessa ótrúlegu geymslu sem hefur að geyma alls kyns minjar úr lífi Nínu. Auk þess gefur Virpi góð ráð um hvernig er best að tækla geymsluna.
Ísland í dag Húsráð Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Lokaspölurinn: „Orðinn svolítill höfuðverkur að stíga skrefin“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Lokaspölurinn: „Orðinn svolítill höfuðverkur að stíga skrefin“ Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Sjá meira