Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. apríl 2025 10:33 Fer í gegnum lífsleiðina í gegnum geymsluna. Það kannast eflaust margir við að opna geymsluna með tiltekt í huga en fallast algjörlega hendur. Jónína Óskarsdóttir, Nína eins og hún er kölluð, menningarmiðlari og bókasafnsvörður, var búin að vera með á dagskrá lengi að taka geymsluna í gegn þar sem hún komst einfaldlega ekki inn í hana lengur. En geymslutiltektin hennar Nínu er engin venjuleg tiltekt. Nína er ekki að henda eða grisja - hún er að varðveita og ætlar að skrá niður sitt lífshlaup út frá hlutunum í geymslunni. Vera eins konar fornleifafræðingur i eigin lífi. Réð vottaðan skipuleggjanda til verksins Nína fer svo sannarlega aðrar leiðir en flestir í geymslumálum. Hún réði til verksins eina vottaða skipuleggjandann á Íslandi, Virpi Jokinen, eiganda og stofnanda skipulagsþjónustunnar Á réttri hillu. Virpi tekur ekki til fyrir fólk. Hún opnar aldrei kassa eða skápa án leyfis. Hún kynnist sínum skjólstæðingum, þeirra þörfum og þrám og vinnur persónulegt skipulagsplan út frá því þar sem skjólstæðingurinn ræður för. Yfirleitt ber það góðan árangur, eins og í tilviki Nínu sem hefur komið ákveðnu skipulagi á í geymslunni með dyggri aðstoð Virpi. Í Íslandi í dag heimsækjum við Nínu á Birkimelnum og kíkjum í þessa ótrúlegu geymslu sem hefur að geyma alls kyns minjar úr lífi Nínu. Auk þess gefur Virpi góð ráð um hvernig er best að tækla geymsluna. Ísland í dag Húsráð Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Sjá meira
Jónína Óskarsdóttir, Nína eins og hún er kölluð, menningarmiðlari og bókasafnsvörður, var búin að vera með á dagskrá lengi að taka geymsluna í gegn þar sem hún komst einfaldlega ekki inn í hana lengur. En geymslutiltektin hennar Nínu er engin venjuleg tiltekt. Nína er ekki að henda eða grisja - hún er að varðveita og ætlar að skrá niður sitt lífshlaup út frá hlutunum í geymslunni. Vera eins konar fornleifafræðingur i eigin lífi. Réð vottaðan skipuleggjanda til verksins Nína fer svo sannarlega aðrar leiðir en flestir í geymslumálum. Hún réði til verksins eina vottaða skipuleggjandann á Íslandi, Virpi Jokinen, eiganda og stofnanda skipulagsþjónustunnar Á réttri hillu. Virpi tekur ekki til fyrir fólk. Hún opnar aldrei kassa eða skápa án leyfis. Hún kynnist sínum skjólstæðingum, þeirra þörfum og þrám og vinnur persónulegt skipulagsplan út frá því þar sem skjólstæðingurinn ræður för. Yfirleitt ber það góðan árangur, eins og í tilviki Nínu sem hefur komið ákveðnu skipulagi á í geymslunni með dyggri aðstoð Virpi. Í Íslandi í dag heimsækjum við Nínu á Birkimelnum og kíkjum í þessa ótrúlegu geymslu sem hefur að geyma alls kyns minjar úr lífi Nínu. Auk þess gefur Virpi góð ráð um hvernig er best að tækla geymsluna.
Ísland í dag Húsráð Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Sjá meira