„Ekki séns að fara í sumarfrí“ Árni Gísli Magnússon skrifar 9. apríl 2025 21:27 Emma Karólína Snæbjarnardóttir var öflug í leiknum í kvöld. Vísir/Anton Emma Karólína Snæbjarnardóttir, leikmaður Þórs Akureyri, átti góðan leik þegar lið hennar minnkaði muninn í 2-1 í einvígi sínu gegn Val í 8-liða úrslitum Bónus deildar kvenna. Emma skoraði 18 stig og var með 6 fráköst en þrátt fyrir að vera einungis 16 ára gömul spilar hún stórt hlutverk í sterku liði Þórs. „Mér líður frábærlega. Það var náttúrulega bara ekki séns að fara í sumarfrí, sérstaklega láta þær senda okkur hér á okkar heimavelli fyrir framan okkar fólk, það bara kom ekki til greina.“ Hvernig hefur spilamennskan breyst frá hinum leikjunum í einvíginu? „Ég held við höfum verið miklu grimmari og vorum duglegri að stíga út, fengum ekki jafn mörg sóknarfráköst á okkur eins og í hinum leikjunum og mættum allar tilbúnar og allar sem komu inn gáfu eitthvað frá sér, voru tilbúnar til að gera eitthvað til að vinna þennan leik.“ Eins og fyrr segir átti Emma góðan leik en var hógvær og var strax farin að hugsa um næsta leik. „Bara ágætlega, bara ekkert að vera festa sig á þessum leik, það er bara næsti leikur , ekki vera neitt ósátt með sig heldur bara upp og áfram.“ Esther Fokke var ekki með í fyrstu tveimur leikjum einvígisins en var leikfær í dag og tók mikinn þátt í leiknum. Emma segir breyta miklu að geta notið hennar aðstoðar á vellinum. „Það er náttúrulega bara rosa mikilvægt, hún er hörku leikmaður og búið að vera mjög erfitt að hafa hana ekki með í búning og þess vegna er bara geðveikt að sjá hana núna aftur inni á vellinum.“ Hvað þarf Þórsliðið að gera til að sigra næsta leik á Hlíðarenda og koma einvíginu í úrslitaleik í Höllinni eftir viku? „Það eiginlega bara það sama og í þessum leik; mæta grimmar, mæta tilbúnar, vera bara klárar í að taka þær í fráköstum og fleiru“, sagði Emma Karolína að lokum sem er svo sannarlega ákveðin í að koma einvíginu í oddaleik. Bónus-deild kvenna Þór Akureyri Valur Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Emma skoraði 18 stig og var með 6 fráköst en þrátt fyrir að vera einungis 16 ára gömul spilar hún stórt hlutverk í sterku liði Þórs. „Mér líður frábærlega. Það var náttúrulega bara ekki séns að fara í sumarfrí, sérstaklega láta þær senda okkur hér á okkar heimavelli fyrir framan okkar fólk, það bara kom ekki til greina.“ Hvernig hefur spilamennskan breyst frá hinum leikjunum í einvíginu? „Ég held við höfum verið miklu grimmari og vorum duglegri að stíga út, fengum ekki jafn mörg sóknarfráköst á okkur eins og í hinum leikjunum og mættum allar tilbúnar og allar sem komu inn gáfu eitthvað frá sér, voru tilbúnar til að gera eitthvað til að vinna þennan leik.“ Eins og fyrr segir átti Emma góðan leik en var hógvær og var strax farin að hugsa um næsta leik. „Bara ágætlega, bara ekkert að vera festa sig á þessum leik, það er bara næsti leikur , ekki vera neitt ósátt með sig heldur bara upp og áfram.“ Esther Fokke var ekki með í fyrstu tveimur leikjum einvígisins en var leikfær í dag og tók mikinn þátt í leiknum. Emma segir breyta miklu að geta notið hennar aðstoðar á vellinum. „Það er náttúrulega bara rosa mikilvægt, hún er hörku leikmaður og búið að vera mjög erfitt að hafa hana ekki með í búning og þess vegna er bara geðveikt að sjá hana núna aftur inni á vellinum.“ Hvað þarf Þórsliðið að gera til að sigra næsta leik á Hlíðarenda og koma einvíginu í úrslitaleik í Höllinni eftir viku? „Það eiginlega bara það sama og í þessum leik; mæta grimmar, mæta tilbúnar, vera bara klárar í að taka þær í fráköstum og fleiru“, sagði Emma Karolína að lokum sem er svo sannarlega ákveðin í að koma einvíginu í oddaleik.
Bónus-deild kvenna Þór Akureyri Valur Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira