„Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2025 19:30 Fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir. Vísir/Anton Brink „Mjög svekkjandi, eigum ekki að vera fá á okkur þrjú mörk, sérstaklega á móti þessu liði. Mikilvægt að við komum til baka og sterkt af liðinu,“ sagði fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir eftir 3-3 jafntefli Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. Ingibjörg bar fyrirliðabandið í fjarveru Glódísar Perlu Viggósdóttur. Ísland lenti hins vegar 0-2 undir en náði á endanum í stig þökk sé þrennu Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Ingibjörg var spurð út í mörk gestanna. „Ekkert þannig, vissum að þær væru að fara taka hlaup á bakvið línu. Ekki nægilega gott hjá okkur og þurfum að vera þéttari,“ sagði fyrirliðinn aðspurð hvort fyrsta markið hefði komið á óvart. Sviss er komið yfir gegn Íslandi! Hár bolti inn fyrir og Reuteler hafði mikinn tíma til að athafna sig 🇨🇭 pic.twitter.com/2RR7jTNOxx— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 8, 2025 „Ég sem varnarmaður þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst, þarna missir Berglind Rós (Ágústsdóttir) af boltanum og ég er ekki tilbúin að dekka svæðið á bakvið hana. Það er klárlega eitthvað sem ég get gert betur. Sviss er komið í 0-2 forystu á Þróttarvelli! 🇮🇸 pic.twitter.com/KD1Y2iMrV2— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 8, 2025 Um tvöföldu skiptinguna Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, gerði tvöfalda skiptingu í fyrri hálfleik þegar staðan var 2-0 Sviss í vil. „Það var eitthvað sem þurfti að gerast. Held að fleiri leikmenn hefðu getað farið af velli á þessum tímapunkti. Ekki að Berglind Rós og Sædís rún (Heiðarsdóttir) væru þær sem voru lélegastar á vellinum. Við þurftum breytingar og Áslaug Munda (Gunnlaugsdóttir) og Dagný (Brynjarsdóttir) komu sterkar inn.“ Um Karólínu Leu „Karólína Lea var frábær Virkilega gaman að sjá hana stíga upp þegar við þurfum á henni að halda. Sýnir að hún er mikilvægur leikmaður fyrir okkur og er að taka mjög stór skref,“ sagði Ingibjörg að endingu. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Fleiri fréttir „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Sjá meira
Ingibjörg bar fyrirliðabandið í fjarveru Glódísar Perlu Viggósdóttur. Ísland lenti hins vegar 0-2 undir en náði á endanum í stig þökk sé þrennu Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Ingibjörg var spurð út í mörk gestanna. „Ekkert þannig, vissum að þær væru að fara taka hlaup á bakvið línu. Ekki nægilega gott hjá okkur og þurfum að vera þéttari,“ sagði fyrirliðinn aðspurð hvort fyrsta markið hefði komið á óvart. Sviss er komið yfir gegn Íslandi! Hár bolti inn fyrir og Reuteler hafði mikinn tíma til að athafna sig 🇨🇭 pic.twitter.com/2RR7jTNOxx— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 8, 2025 „Ég sem varnarmaður þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst, þarna missir Berglind Rós (Ágústsdóttir) af boltanum og ég er ekki tilbúin að dekka svæðið á bakvið hana. Það er klárlega eitthvað sem ég get gert betur. Sviss er komið í 0-2 forystu á Þróttarvelli! 🇮🇸 pic.twitter.com/KD1Y2iMrV2— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 8, 2025 Um tvöföldu skiptinguna Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, gerði tvöfalda skiptingu í fyrri hálfleik þegar staðan var 2-0 Sviss í vil. „Það var eitthvað sem þurfti að gerast. Held að fleiri leikmenn hefðu getað farið af velli á þessum tímapunkti. Ekki að Berglind Rós og Sædís rún (Heiðarsdóttir) væru þær sem voru lélegastar á vellinum. Við þurftum breytingar og Áslaug Munda (Gunnlaugsdóttir) og Dagný (Brynjarsdóttir) komu sterkar inn.“ Um Karólínu Leu „Karólína Lea var frábær Virkilega gaman að sjá hana stíga upp þegar við þurfum á henni að halda. Sýnir að hún er mikilvægur leikmaður fyrir okkur og er að taka mjög stór skref,“ sagði Ingibjörg að endingu.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Fleiri fréttir „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Sjá meira