„Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2025 19:30 Fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir. Vísir/Anton Brink „Mjög svekkjandi, eigum ekki að vera fá á okkur þrjú mörk, sérstaklega á móti þessu liði. Mikilvægt að við komum til baka og sterkt af liðinu,“ sagði fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir eftir 3-3 jafntefli Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. Ingibjörg bar fyrirliðabandið í fjarveru Glódísar Perlu Viggósdóttur. Ísland lenti hins vegar 0-2 undir en náði á endanum í stig þökk sé þrennu Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Ingibjörg var spurð út í mörk gestanna. „Ekkert þannig, vissum að þær væru að fara taka hlaup á bakvið línu. Ekki nægilega gott hjá okkur og þurfum að vera þéttari,“ sagði fyrirliðinn aðspurð hvort fyrsta markið hefði komið á óvart. Sviss er komið yfir gegn Íslandi! Hár bolti inn fyrir og Reuteler hafði mikinn tíma til að athafna sig 🇨🇭 pic.twitter.com/2RR7jTNOxx— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 8, 2025 „Ég sem varnarmaður þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst, þarna missir Berglind Rós (Ágústsdóttir) af boltanum og ég er ekki tilbúin að dekka svæðið á bakvið hana. Það er klárlega eitthvað sem ég get gert betur. Sviss er komið í 0-2 forystu á Þróttarvelli! 🇮🇸 pic.twitter.com/KD1Y2iMrV2— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 8, 2025 Um tvöföldu skiptinguna Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, gerði tvöfalda skiptingu í fyrri hálfleik þegar staðan var 2-0 Sviss í vil. „Það var eitthvað sem þurfti að gerast. Held að fleiri leikmenn hefðu getað farið af velli á þessum tímapunkti. Ekki að Berglind Rós og Sædís rún (Heiðarsdóttir) væru þær sem voru lélegastar á vellinum. Við þurftum breytingar og Áslaug Munda (Gunnlaugsdóttir) og Dagný (Brynjarsdóttir) komu sterkar inn.“ Um Karólínu Leu „Karólína Lea var frábær Virkilega gaman að sjá hana stíga upp þegar við þurfum á henni að halda. Sýnir að hún er mikilvægur leikmaður fyrir okkur og er að taka mjög stór skref,“ sagði Ingibjörg að endingu. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica Sjá meira
Ingibjörg bar fyrirliðabandið í fjarveru Glódísar Perlu Viggósdóttur. Ísland lenti hins vegar 0-2 undir en náði á endanum í stig þökk sé þrennu Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Ingibjörg var spurð út í mörk gestanna. „Ekkert þannig, vissum að þær væru að fara taka hlaup á bakvið línu. Ekki nægilega gott hjá okkur og þurfum að vera þéttari,“ sagði fyrirliðinn aðspurð hvort fyrsta markið hefði komið á óvart. Sviss er komið yfir gegn Íslandi! Hár bolti inn fyrir og Reuteler hafði mikinn tíma til að athafna sig 🇨🇭 pic.twitter.com/2RR7jTNOxx— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 8, 2025 „Ég sem varnarmaður þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst, þarna missir Berglind Rós (Ágústsdóttir) af boltanum og ég er ekki tilbúin að dekka svæðið á bakvið hana. Það er klárlega eitthvað sem ég get gert betur. Sviss er komið í 0-2 forystu á Þróttarvelli! 🇮🇸 pic.twitter.com/KD1Y2iMrV2— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 8, 2025 Um tvöföldu skiptinguna Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, gerði tvöfalda skiptingu í fyrri hálfleik þegar staðan var 2-0 Sviss í vil. „Það var eitthvað sem þurfti að gerast. Held að fleiri leikmenn hefðu getað farið af velli á þessum tímapunkti. Ekki að Berglind Rós og Sædís rún (Heiðarsdóttir) væru þær sem voru lélegastar á vellinum. Við þurftum breytingar og Áslaug Munda (Gunnlaugsdóttir) og Dagný (Brynjarsdóttir) komu sterkar inn.“ Um Karólínu Leu „Karólína Lea var frábær Virkilega gaman að sjá hana stíga upp þegar við þurfum á henni að halda. Sýnir að hún er mikilvægur leikmaður fyrir okkur og er að taka mjög stór skref,“ sagði Ingibjörg að endingu.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica Sjá meira