Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. apríl 2025 09:41 Herra Hnetusmjör og Sara hafa ákveðið að flytja sig um set og er íbúð þeirra því komin á sölu. Vísir/Hulda Margret Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, og unnusta hans Sara Linneth Castañeda, sérfræðingur í mannauðsmálum hjá 66°Norður, hafa sett íbúð sína við Hafnarbraut í Kópavogi á sölu. Áður bjó fjölskyldan í fallegri íbúð við Digranesveg í Kópavogi en Árni Páll hefur ekki farið leynt með stolt sitt af því að vera Kópavogsbúi og borið hróður bæjarins víða allt frá því að hann hóf að starfa sem tónlistarmaður árið 2014. Í textum hans er Kópavogur alltaf í forgrunni og hefur verið frá upphafi. Saman á parið tvo drengi. Ekki er vitað hvert fjölskyldan er að flytja en miklar líkur eru á því að þau haldi sig innan bæjarins. „Heitan pott út á svalir“ Parið festi kaup á umræddri eign í júlí í fyrra og greiddu 147,9 milljónir fyrir. Ásett verð fyrir eignina í dag er 157,9 milljónir. Um er að ræða 168,8 fermetra þakíbúð í nýlegu lyftuhúsi með fallegu útsýni til suðurs. Stofa, borðstofa og eldhús renna saman í eitt, þaðan er útgengt á svalir til vestur. Í eldhúsinu er innrétting í tveimur mismunandi brúnlita tónum, annars vegar í dökkum við og hins vegar ljósdröppuðum lit. Á borðum er svört borðplata. Fyrir miðju stór eyja með góðri vinnuaðstöðu. Á gólfum er ljóst viðarparket. Samtals eru fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi, þar af er rúmgóð hjónasvíta með innangengdu fataherbergi og baðherbergi. Þaðan er gengið út stórar þaksvalir til vesturs með heitum potti og saunu. Í lagi Herra Hnetusmjörs, sem ber nafn myndlistarmannsins Ella Egils, vísar hann í íbúðina. Í texta lagsins segir: „Range Rover í hlaðið, heitan pott út á svalir“ og „Búnt á skenkinn, Elli Egils á vegginn,“ en á veggnum í stofunni má sjá stærðarinnar listaverk eftir Ella Egils. Það má því segja að um sögulega eign sé að ræða. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Kópavogur Tónlist Hús og heimili Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Sjá meira
Áður bjó fjölskyldan í fallegri íbúð við Digranesveg í Kópavogi en Árni Páll hefur ekki farið leynt með stolt sitt af því að vera Kópavogsbúi og borið hróður bæjarins víða allt frá því að hann hóf að starfa sem tónlistarmaður árið 2014. Í textum hans er Kópavogur alltaf í forgrunni og hefur verið frá upphafi. Saman á parið tvo drengi. Ekki er vitað hvert fjölskyldan er að flytja en miklar líkur eru á því að þau haldi sig innan bæjarins. „Heitan pott út á svalir“ Parið festi kaup á umræddri eign í júlí í fyrra og greiddu 147,9 milljónir fyrir. Ásett verð fyrir eignina í dag er 157,9 milljónir. Um er að ræða 168,8 fermetra þakíbúð í nýlegu lyftuhúsi með fallegu útsýni til suðurs. Stofa, borðstofa og eldhús renna saman í eitt, þaðan er útgengt á svalir til vestur. Í eldhúsinu er innrétting í tveimur mismunandi brúnlita tónum, annars vegar í dökkum við og hins vegar ljósdröppuðum lit. Á borðum er svört borðplata. Fyrir miðju stór eyja með góðri vinnuaðstöðu. Á gólfum er ljóst viðarparket. Samtals eru fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi, þar af er rúmgóð hjónasvíta með innangengdu fataherbergi og baðherbergi. Þaðan er gengið út stórar þaksvalir til vesturs með heitum potti og saunu. Í lagi Herra Hnetusmjörs, sem ber nafn myndlistarmannsins Ella Egils, vísar hann í íbúðina. Í texta lagsins segir: „Range Rover í hlaðið, heitan pott út á svalir“ og „Búnt á skenkinn, Elli Egils á vegginn,“ en á veggnum í stofunni má sjá stærðarinnar listaverk eftir Ella Egils. Það má því segja að um sögulega eign sé að ræða. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Kópavogur Tónlist Hús og heimili Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Sjá meira