„Það erfiðasta er ennþá eftir“ Hjörvar Ólafsson skrifar 4. apríl 2025 21:57 Þorleifur Ólafsson er með báða fætur á jörðinni þrátt fyrir að vera kominn 2-0 yfir. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindaavíkur, segir vandasamasta verkið vera eftir en liðið er komið 2-0 yfir í rimmu sinni við deildarmeistara Hauka í átta liða úrslitum Bónus-deildar kvenna í körfubolta. Grindavík vann sannfærandi 14 stiga sigur þegar liðin leiddu saman hesta sína í öðrum leik sínum í Smáranum í kvöld. „Við spiluðum vel í þessum leik og það var frábær liðsheild sem skilaði þessum sigri. Við vorum sterkari í baráttunni um fráköst og Isabella Ósk var öflug á báðum endum vallarins. Við vorum smá tíma að átta okkur á svæðisvörninni sem þær spiluðu en þegar við gerðum það náðum við að búa til opin og góð færi,“ sagði Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, kátur að leik loknum. „Ég tek það á mig að hafa ekki farið nógu vel yfir svæðisvörnina sem ég var nokkurn veginn viss um að þær myndu spila. Þær náðu svo að að loka á Isabellu Ósk á kafla og þá áttum við í erfiðleikum með að skora. Í smá tíma fórum við að verja forskotið sem kann aldrei góðri lukku að stýra. Við fundum hins vegar lausnir og það er jákvætt,“ sagði Þorleifur enn fremur. „Þó svo að við séum komnar í 2-0 þá megum við ekki fara fram úr okkur. Það erfiðast er eftir, það er að loka seríunni með þriðja sigrinum. Leikmenn voru eðilega mjög glaðar eftir þennan sigur en ég lét þær vita að við værum ekki búnar að landa neinu og yrðum að spila enn betur í leiknum á Ásvöllum á þriðjudaginn kemur,“ sagði hann um framhaldið. „Það er ýmislegt sem við þurfum að laga þrátt fyrir þennan góða sigur. Við þurfum að fínpússa nokkur atriði þegar kemur að sóknarleiknum. Liðsvörnin var heilt yfir mjög góð í þessum leik og við þurfum að ná henni upp enn sterkari og út allan leikinn ef við ætlum að klára dæmið í næsta leik,“ sagði Þorleifur. Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Sjá meira
„Við spiluðum vel í þessum leik og það var frábær liðsheild sem skilaði þessum sigri. Við vorum sterkari í baráttunni um fráköst og Isabella Ósk var öflug á báðum endum vallarins. Við vorum smá tíma að átta okkur á svæðisvörninni sem þær spiluðu en þegar við gerðum það náðum við að búa til opin og góð færi,“ sagði Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, kátur að leik loknum. „Ég tek það á mig að hafa ekki farið nógu vel yfir svæðisvörnina sem ég var nokkurn veginn viss um að þær myndu spila. Þær náðu svo að að loka á Isabellu Ósk á kafla og þá áttum við í erfiðleikum með að skora. Í smá tíma fórum við að verja forskotið sem kann aldrei góðri lukku að stýra. Við fundum hins vegar lausnir og það er jákvætt,“ sagði Þorleifur enn fremur. „Þó svo að við séum komnar í 2-0 þá megum við ekki fara fram úr okkur. Það erfiðast er eftir, það er að loka seríunni með þriðja sigrinum. Leikmenn voru eðilega mjög glaðar eftir þennan sigur en ég lét þær vita að við værum ekki búnar að landa neinu og yrðum að spila enn betur í leiknum á Ásvöllum á þriðjudaginn kemur,“ sagði hann um framhaldið. „Það er ýmislegt sem við þurfum að laga þrátt fyrir þennan góða sigur. Við þurfum að fínpússa nokkur atriði þegar kemur að sóknarleiknum. Liðsvörnin var heilt yfir mjög góð í þessum leik og við þurfum að ná henni upp enn sterkari og út allan leikinn ef við ætlum að klára dæmið í næsta leik,“ sagði Þorleifur.
Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Sjá meira