Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2025 12:30 Pétur Guðmundsson var kosinn besti dómarinn af leikmönnum Bestu deildar karla í fyrra en það var þriðja árið í röð sem hann hlýtur þau verðlaun. Vísir/Hag Dómarar í ensku úrvalsdeildinni notuðu í vetur samfélagsmiðla til að koma réttum upplýsingum til fótboltáhugafólks og nú ætla íslenskir dómarar að fara sömu leið. Dómaranefnd og Knattspyrnusamband Íslands hafa nefnilega sett upp Instagram síðu fyrir dómara hjá KSÍ. Þar mun birtast niðurröðun úr Bestu deild kvenna og karla ásamt ýmsu áhugaverðu efni sem tengist dómgæslu, meðal annars erlend verkefni hjá dómurum, fréttir af dómaranámskeiðum, greiningar á atvikum og svo framvegis. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Það verður fróðlegt að sjá hvort að dómarar muni þar útskýra umdeilda dóma á samfélagsmiðlum eða jafnvel hvort þeir viðurkenni mistök sín á þessum vettvangi. Greining á atvikum ætti samt að hjálpa til við að eyða öllum misskilningi og hjálpa til við að útskýra stöðu dómara í erfiðum ákvörðunum sem þeir þurfa að taka á sekúndubroti. Hingað til hafa færslur á síðunni snúist um almennar tilkynningar en þar mátti sjá að dómarahópurinn hittist fimm dögum fyrir mótið og fór þar yfir sumarið framundan. Á síðunni kemur fram að Ívar Orri Kristjánsson dæmir opnunarleik Breiðabliks og Aftureldingar í kvöld og aðstoðardómarar verða Birkir Sigurðsson og Gylfi Már Sigurðsson Gunnar Freyr Róbertsson verður fjórði dómari. Hér fyrir neðan má einnig sjá þá sem dæma leikina þrjá á morgun. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudómarar KSÍ (@ksidomarar) View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudómarar KSÍ (@ksidomarar) Besta deild karla Besta deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Dómaranefnd og Knattspyrnusamband Íslands hafa nefnilega sett upp Instagram síðu fyrir dómara hjá KSÍ. Þar mun birtast niðurröðun úr Bestu deild kvenna og karla ásamt ýmsu áhugaverðu efni sem tengist dómgæslu, meðal annars erlend verkefni hjá dómurum, fréttir af dómaranámskeiðum, greiningar á atvikum og svo framvegis. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Það verður fróðlegt að sjá hvort að dómarar muni þar útskýra umdeilda dóma á samfélagsmiðlum eða jafnvel hvort þeir viðurkenni mistök sín á þessum vettvangi. Greining á atvikum ætti samt að hjálpa til við að eyða öllum misskilningi og hjálpa til við að útskýra stöðu dómara í erfiðum ákvörðunum sem þeir þurfa að taka á sekúndubroti. Hingað til hafa færslur á síðunni snúist um almennar tilkynningar en þar mátti sjá að dómarahópurinn hittist fimm dögum fyrir mótið og fór þar yfir sumarið framundan. Á síðunni kemur fram að Ívar Orri Kristjánsson dæmir opnunarleik Breiðabliks og Aftureldingar í kvöld og aðstoðardómarar verða Birkir Sigurðsson og Gylfi Már Sigurðsson Gunnar Freyr Róbertsson verður fjórði dómari. Hér fyrir neðan má einnig sjá þá sem dæma leikina þrjá á morgun. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudómarar KSÍ (@ksidomarar) View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudómarar KSÍ (@ksidomarar)
Besta deild karla Besta deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira