Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2025 18:00 Kristófer Breki Björgvinsson spilaði mjög vel í fyrstu tveimur leikjunum í úrslitakeppninni. Vísir/Jón Gautur Ármenningum dreymir um sæti í úrvalsdeild karla í fyrsta sinn í 44 ár en þeir urðu fyrir miklu áfalli í miðri úrslitakeppninni. Körfuboltamaðurinn efnilegi Kristófer Breki Björgvinsson varð nefnilega fyrir því áfalli að slíta krossband í öðrum leik Ármanns og Selfoss í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta. Ármann segir frá meiðslum á miðlum sínum. Atvikið varð í seinni hálfleik en strákurinn hafði átt stórkostlegan fyrri hálfleik í þessum leik. Kristófer Breki skoraði þannig 24 stig á aðeins tæpum átján mínútum en hann hitti úr 10 af 13 skotum sínum á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Seinni hálfleikurinn byrjaði með martröð því Kristófer sleit krossband efir eina mínútu í seinni hálfleiknum. Kristófer kom til Ármannsliðsins snemma á tímabilinu á venslasamningi frá Haukum og hefur spilað frábærlega. Mikill stígandi hefur verið í hans leik. Hann skoraði 12,4 stig í leik í deildinni en var með 23 stig og 24 stig í fyrstu tveimur leikjunum í úrslitakeppninni. „Því miður er tímabilinu lokið og verður Kristófer frá í allt að ár. Það er fyrst og fremst svekkjandi fyrir þennan efnilega leikmann að þurfa að sitja hjá í þann tíma og missa af þeirri baráttu sem framundan er með félagsliðum og landsliðum. Við erum stolt af því að hafa haft Kristófer í okkar liði og munum styðja hann í þeirri endurhæfingu sem framundan er,“ segir í frétt á miðlum Ármanns. Ármann er komið í 2-0 á móti Selfossi en þarf einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í undanúrslitunum. Sigurvegari úrslitakeppninnar kemst upp í Bónus deild karla. View this post on Instagram A post shared by Ármann karfa🏀 (@armannkarfa) Ármann Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Sjá meira
Körfuboltamaðurinn efnilegi Kristófer Breki Björgvinsson varð nefnilega fyrir því áfalli að slíta krossband í öðrum leik Ármanns og Selfoss í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta. Ármann segir frá meiðslum á miðlum sínum. Atvikið varð í seinni hálfleik en strákurinn hafði átt stórkostlegan fyrri hálfleik í þessum leik. Kristófer Breki skoraði þannig 24 stig á aðeins tæpum átján mínútum en hann hitti úr 10 af 13 skotum sínum á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Seinni hálfleikurinn byrjaði með martröð því Kristófer sleit krossband efir eina mínútu í seinni hálfleiknum. Kristófer kom til Ármannsliðsins snemma á tímabilinu á venslasamningi frá Haukum og hefur spilað frábærlega. Mikill stígandi hefur verið í hans leik. Hann skoraði 12,4 stig í leik í deildinni en var með 23 stig og 24 stig í fyrstu tveimur leikjunum í úrslitakeppninni. „Því miður er tímabilinu lokið og verður Kristófer frá í allt að ár. Það er fyrst og fremst svekkjandi fyrir þennan efnilega leikmann að þurfa að sitja hjá í þann tíma og missa af þeirri baráttu sem framundan er með félagsliðum og landsliðum. Við erum stolt af því að hafa haft Kristófer í okkar liði og munum styðja hann í þeirri endurhæfingu sem framundan er,“ segir í frétt á miðlum Ármanns. Ármann er komið í 2-0 á móti Selfossi en þarf einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í undanúrslitunum. Sigurvegari úrslitakeppninnar kemst upp í Bónus deild karla. View this post on Instagram A post shared by Ármann karfa🏀 (@armannkarfa)
Ármann Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Sjá meira