Umsjónarmaður Stúkunnar á Stöð 2 Sport, Gummi Ben, stýrði fundinum sem haldinn var í húsakynnum Deloitte.
Sjá má upptöku af fundinum hér að neðan.
Keppni í Bestu deild karla hefst á laugardaginn þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti nýliðum Aftureldingar.
Fyrsta umferð:
- Laugardagur 5. apríl
- 19:15 Breiðablik - Afturelding, Stöð 2 Sport
- Sunnudagur 6. apríl
- 14:00 Valur - Vestri, Stöð 2 BD
- 16:15 KA - KR, Stöð 2 Sport 5
- 19:15 Fram - ÍA, Stöð 2 Sport 5
- Mánudagur 7. apríl
- 18:00 Víkingur - ÍBV, Stöð 2 BD
- 19:15 Stjarnan - FH, Stöð 2 Sport 5
- 21:25 Stúkan, Stöð 2 Sport 5