Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. mars 2025 07:03 Sjötíu ára bið stuðningsmanna Newcastle tók enda. Ian Forsyth/Getty Images Tugþúsundir fólks gengu um götur Newcastle í gær og fögnuðu deildarbikarnum, sem liðið vann í úrslitaleik gegn Liverpool á dögunum og endaði sjötíu ára bið stuðningsmanna eftir titli. Þjálfarinn Eddie Howe var heiðraður sérstaklega þegar risavaxinn fáni með mynd af honum var frumsýndur fyrir utan heimavöllinn, St. James Park. Fáninn var hengdur utan á Sandman hótelið, sem er beint á móti St. James Park. Stu Forster/Getty Images „Ég get ekki þakkað ykkur nóg, öllum frá Newcastle. Þið hafið tekið svo vel á móti mér og minni fjölskyldu. Ég er svo glaður að geta glatt ykkur“ sagði Howe í ræðu sem hann flutti í rútunni sem keyrði leikmenn Newcastle um borgina. Margir fóru í sitt fínasta púss. Ian Forsyth/Getty Images Talið er að hátt í hundrað og fimmtíu þúsund manns hafi verið við skrúðgönguna, sem endaði á torgi við Town Moor garðinn. Þar kveiktu stuðningsmenn í svörtum og hvítum blysum, settu ABBA tónlist í tækið og skemmtu sér langt fram á nótt. Enda langt í næsta leik liðsins, gegn Brentford á miðvikudag. Sturluð stemning. Ian Forsyth/Getty Images A Newcastle party 70 years in the making 🍾(via @NUFC) pic.twitter.com/paafukXSAh— B/R Football (@brfootball) March 29, 2025 LEGENDS 🖤🤍#wedontdoquiet pic.twitter.com/KwOvd2pAbw— Newcastle United (@NUFC) March 29, 2025 A club that lives and breathes football 🖤🤍The streets are full for Newcastle’s parade 👏 🎥 @NUFC pic.twitter.com/h6gPZl5j6H— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 29, 2025 Enski boltinn England Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira
Þjálfarinn Eddie Howe var heiðraður sérstaklega þegar risavaxinn fáni með mynd af honum var frumsýndur fyrir utan heimavöllinn, St. James Park. Fáninn var hengdur utan á Sandman hótelið, sem er beint á móti St. James Park. Stu Forster/Getty Images „Ég get ekki þakkað ykkur nóg, öllum frá Newcastle. Þið hafið tekið svo vel á móti mér og minni fjölskyldu. Ég er svo glaður að geta glatt ykkur“ sagði Howe í ræðu sem hann flutti í rútunni sem keyrði leikmenn Newcastle um borgina. Margir fóru í sitt fínasta púss. Ian Forsyth/Getty Images Talið er að hátt í hundrað og fimmtíu þúsund manns hafi verið við skrúðgönguna, sem endaði á torgi við Town Moor garðinn. Þar kveiktu stuðningsmenn í svörtum og hvítum blysum, settu ABBA tónlist í tækið og skemmtu sér langt fram á nótt. Enda langt í næsta leik liðsins, gegn Brentford á miðvikudag. Sturluð stemning. Ian Forsyth/Getty Images A Newcastle party 70 years in the making 🍾(via @NUFC) pic.twitter.com/paafukXSAh— B/R Football (@brfootball) March 29, 2025 LEGENDS 🖤🤍#wedontdoquiet pic.twitter.com/KwOvd2pAbw— Newcastle United (@NUFC) March 29, 2025 A club that lives and breathes football 🖤🤍The streets are full for Newcastle’s parade 👏 🎥 @NUFC pic.twitter.com/h6gPZl5j6H— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 29, 2025
Enski boltinn England Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira