Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. mars 2025 09:49 Sólmyrkvinn verður sjáanlegur frá Íslandi, norðausturhluta Bandaríkjanna, austurhluta Kanada, Grænlandi, Evrópu, norðvestur Afríku og norðvestur Rússlandi. EPA/Elvis Gonzalez Deildarmyrkvi á sólu verður frá klukkan tíu til hádegis. Þegar myrkvinn nær hámarki upp úr ellefu hylur tunglið rúmlega 75 prósent af sólinni á sunnanverðum Vestfjörðum. Sævar Helgi Bragason stjörnufræðingur fjallar um myrkvann á vef Iceland at Night. Þar segir að deildarmyrkvinn verði umtalsverður. Samkvæmt veðurspám dagsins verður myrkvinn vel sjáanlegur á Vesturlandi en um það leyti sem deildarmyrkvinn á að ganga yfir er spáð bjartviðri á vestan- og suðvestanverðu landinu. Hér á landi sést mestur myrkvi frá Vesturbyggð á sunnanverðum Vestfjörðum, þaðan sem tunglið hylur 75,3% sólar. Deildarmyrkvinn verður mestur yfir Quebec í Kanada, þar sem 93 prósent skífu sólar er hulin, segir í umfjöllun Sævars. Stjörnuathugunarstöðin í Greenwich stendur fyrir beinni útsendingu á myrkvanum sem hægt er að nálgast hér að neðan. Smávægilegur munur er á þeim tímasetningum sem deildarmyrkvinn nær hámarki hér á landi, til að mynda nær hann hámarki klukkan 11:05 í Reykjavík en klukkan 11:11 á Egilsstöðum. Nánari upplýsingar um tímasetningar má nálgast á vef Iceland at Night. Geimurinn Sólin Tunglið Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Sjá meira
Sævar Helgi Bragason stjörnufræðingur fjallar um myrkvann á vef Iceland at Night. Þar segir að deildarmyrkvinn verði umtalsverður. Samkvæmt veðurspám dagsins verður myrkvinn vel sjáanlegur á Vesturlandi en um það leyti sem deildarmyrkvinn á að ganga yfir er spáð bjartviðri á vestan- og suðvestanverðu landinu. Hér á landi sést mestur myrkvi frá Vesturbyggð á sunnanverðum Vestfjörðum, þaðan sem tunglið hylur 75,3% sólar. Deildarmyrkvinn verður mestur yfir Quebec í Kanada, þar sem 93 prósent skífu sólar er hulin, segir í umfjöllun Sævars. Stjörnuathugunarstöðin í Greenwich stendur fyrir beinni útsendingu á myrkvanum sem hægt er að nálgast hér að neðan. Smávægilegur munur er á þeim tímasetningum sem deildarmyrkvinn nær hámarki hér á landi, til að mynda nær hann hámarki klukkan 11:05 í Reykjavík en klukkan 11:11 á Egilsstöðum. Nánari upplýsingar um tímasetningar má nálgast á vef Iceland at Night.
Geimurinn Sólin Tunglið Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Sjá meira