Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Árni Jóhannsson skrifar 27. mars 2025 21:49 Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var pirraður eftir tapið í kvöld og mátti vel vera það. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Stjörnunnar gat ekki glaðst yfir því að hafa náð að hanga á öðru sæti deildarinnar. Hann var pirraður út af tapinu og einnig út af dómurunum. Stjarnan tapaði fyrir Njarðvíkingur 103-107 og það eru mörg atriði sem þarf að hafa áhyggjur af hjá Stjörnunni. Baldur var spurður að því hvaða tilfinningar bærðust innra með honum strax eftir leik hafandi tapað en náð að lenda í öðru sæti deildarinnar. „Ég er bara pirraður yfir því að hafa tapað. Það eru svona helstu tilfinningar mínar eftir leikinn.“ Hann var þá spurður að því hvað hans menn hefðu getað gert betur. Stjarnan var níu stigum yfir í hálfleik og litu mjög vel út, vörðust vel og hittu vel. Annað var upp á teningnum í þeim sinni. „Njarðvík voru bara hrikalega góðir hérna í seinni hálfleik. Hvert einasta skot sem þeir fengu bara rataði rétta leið og það var erfitt. Þeir skoruðu 60 stig og það er ekki sérlega gott. Þetta var ekki nægjanlega gott varnarlega í seinni hálfleik. Við þurfum að gera betur.“ Stjörnumenn hafa tapað tveimur leikjum í deild og einum í bikar undanfarið og var Baldur spurður að því hvort varnarleikurinn væri hans helsta áhyggjuefni farandi inn í úrslitakeppnina. „Það eru mörg áhyggjuefni. Við þurfum að vera betri á mörgum stöðum. Við vorum góðir í fyrri hálfleik en það þurfa fleiri hlutir að smella fyrir okkur.“ Mikil harka var í leiknum, enda mikið úti, og dómarar leiksins flautuðu mjög mikið á báða bóga. Baldur vatt sér að dómurum leiksins eftir að leik lauk og átti samtal. Hvað var rætt? „Ég er tapsár og allt það. Þetta var bara lélegt. Ég reikna með að hinir leikirnir séu búnir fyrir löngu sem voru spilaðir. Þetta var bara þvílíka „over“ kallið hérna. Missa stjórn á leiknum og þá reyna þeir að verja sig með því að flauta á hverja einustu snertingu. Þetta var bara ekki gott miðað við að þetta var topp slagur. Þetta var vont í alla staði og leikurinn fyrir vikið hundleiðinlegur. Leikurinn stoppaði stanslaust hérna í allt kvöld. Þetta var bara ekki gott fyrir körfuboltann.“ Hvað ætlar Baldur að segja við sína menn eftir leikinn í kvöld? „Bara svipað og alltaf þegar maður tapar. Það má ekki dvelja of lengi við þetta og við þurfum bara að snúa þessu við. Við þurfum að eflast og gera betur og standa saman og allt þetta. Við þurfum bara að halda áfram.“ Bónus-deild karla Stjarnan Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sport Fleiri fréttir „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Sjá meira
Baldur var spurður að því hvaða tilfinningar bærðust innra með honum strax eftir leik hafandi tapað en náð að lenda í öðru sæti deildarinnar. „Ég er bara pirraður yfir því að hafa tapað. Það eru svona helstu tilfinningar mínar eftir leikinn.“ Hann var þá spurður að því hvað hans menn hefðu getað gert betur. Stjarnan var níu stigum yfir í hálfleik og litu mjög vel út, vörðust vel og hittu vel. Annað var upp á teningnum í þeim sinni. „Njarðvík voru bara hrikalega góðir hérna í seinni hálfleik. Hvert einasta skot sem þeir fengu bara rataði rétta leið og það var erfitt. Þeir skoruðu 60 stig og það er ekki sérlega gott. Þetta var ekki nægjanlega gott varnarlega í seinni hálfleik. Við þurfum að gera betur.“ Stjörnumenn hafa tapað tveimur leikjum í deild og einum í bikar undanfarið og var Baldur spurður að því hvort varnarleikurinn væri hans helsta áhyggjuefni farandi inn í úrslitakeppnina. „Það eru mörg áhyggjuefni. Við þurfum að vera betri á mörgum stöðum. Við vorum góðir í fyrri hálfleik en það þurfa fleiri hlutir að smella fyrir okkur.“ Mikil harka var í leiknum, enda mikið úti, og dómarar leiksins flautuðu mjög mikið á báða bóga. Baldur vatt sér að dómurum leiksins eftir að leik lauk og átti samtal. Hvað var rætt? „Ég er tapsár og allt það. Þetta var bara lélegt. Ég reikna með að hinir leikirnir séu búnir fyrir löngu sem voru spilaðir. Þetta var bara þvílíka „over“ kallið hérna. Missa stjórn á leiknum og þá reyna þeir að verja sig með því að flauta á hverja einustu snertingu. Þetta var bara ekki gott miðað við að þetta var topp slagur. Þetta var vont í alla staði og leikurinn fyrir vikið hundleiðinlegur. Leikurinn stoppaði stanslaust hérna í allt kvöld. Þetta var bara ekki gott fyrir körfuboltann.“ Hvað ætlar Baldur að segja við sína menn eftir leikinn í kvöld? „Bara svipað og alltaf þegar maður tapar. Það má ekki dvelja of lengi við þetta og við þurfum bara að snúa þessu við. Við þurfum að eflast og gera betur og standa saman og allt þetta. Við þurfum bara að halda áfram.“
Bónus-deild karla Stjarnan Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sport Fleiri fréttir „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Sjá meira