Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Valur Páll Eiríksson skrifar 27. mars 2025 08:00 Arnóri var eðlilega ekki skemmt vegna ljótra skilaboða sem beindust að fjölskyldu hans. Málið er til skoðunar hjá nýju félagi hans, Malmö. Vísir/Getty Arnóri Sigurðssyni bárust hótanir gagnvart fjölskyldu hans eftir skipti fótboltamannsins til Malmö í Svíþjóð á dögunum. Hann hefur ekki tilkynnt málið til lögreglu en metur næstu skref ásamt forráðamönnum félagsins. Arnór samdi við Malmö í Svíþjóð á dögunum en hafði áður leikið við Norrköping í sænsku deildinni við góðan orðstír. Það fór fyrir brjóstið á einhverjum stuðningsmanna síðarnefnda liðsins þegar Arnór samdi við Malmö og greindi Arnór frá því í viðtali við Aftonbladet í gær að hann hafi ljót skilaboð sem beindust að fjölskyldu hans. „Sem fótboltamaður færðu allskonar skilaboð og þau eru misalvarleg og misljót. En þegar fjölskyldan er komin inn í þetta finnst manni þetta vera aðeins of mikið. Þau fengu engin skilaboð, að ég held. Þetta er bara til mín og hótanir um að skaða fjölskylduna. Þetta var alveg ljótt,“ segir Arnór í Sportpakkanum á Stöð 2. Til skoðunar að fara með málið lengra Aðspurður hvort tilkynna eigi málið til lögreglu segir Arnór að það sé til skoðunar og hann meti stöðuna ásamt forráðamönnum hjá félagi sínu, Malmö. „Ég ræddi aðeins við þá í Mlamö hvernig væri best að gera þetta. Það var ekkert rosa mikið af þessum ljótustu skilaboðum. Þessu var meira beint að mér. Við erum að skoða hvort þetta verði tekið eitthvað lengra eða ekki,“ segir Arnór. Arnór segist hafa búist við einhverjum viðbrögðum frá stuðningsmönnum en segir þessi viðbrögð koma frá skemmdum eplum. „Auðvitað býst maður við því að það yrðu einhverskonar viðbrögð frá Norrköping. En á sama tíma vill maður ekki lita alla stuðnignsmenn Norrköping. Þetta eru náttúrulega bara einhverjir ákveðnir einstaklingar. Ég fæ líka mörg falleg skilaboð frá þei msem skilja þessa ákvörðun en svo eru einhberjir sem líður aðeins verr sem henda í þetta,“ segur Arnór. Á góðum stað og hlakkar til Arnór hefur náð sér af meiðslum sem höfðu hrjáð hann um hríð, og héldu honum meðal annars frá landsleikjum Íslands við Kósovó á dögunum. Hann stefnir á að spila með Malmö í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar um helgina. „Maður finnur það strax að þetta er risaklúbbur. Pressan og viljinn að gera vel - ég hef aldrei séð svona áður. Ég er mjög spenntur að vera hluti af svoleiðis liði sem á að vinna deildina og bikarinn. Það er bara geggjað,“ segir Arnór sem hefur leik gegn Djurgården á laugardag. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Sænski boltinn Svíþjóð Tengdar fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Eftir óvænt starfslok á Englandi er Arnór Sigurðsson mættur aftur í sænska boltann og í meistaralið Malmö á þriggja ára samningi. Nú, heill heilsu, stefnir hann á að skapa usla í Svíþjóð og hefur lagt vonbrigða endalok hjá Blackburn Rovers til hliðar. 22. febrúar 2025 08:03 Arnór laus úr prísund Blackburn Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson hefur komist að samkomulagi um starfslok við enska B-deildarliðið Blackburn Rovers. Hann er því laus allra mála og getur fundið sér nýtt lið. 17. febrúar 2025 16:55 Hitti Arnór á Anfield Arnar Gunnlaugsson segir Arnór Sigurðsson, leikmann Malmö, ekki vera kominn á réttan stað til að geta tekið þátt í komandi landsleikjum. Arnór er að komast af stað eftir meiðsli. 13. mars 2025 13:04 Segir Arnór líta ruddalega vel út Þjálfari Arnórs Sigurðssonar hjá sænska meistaraliðinu Malmö er afskaplega spenntur fyrir því að geta brátt farið að nýta krafta íslenska landsliðsmannsins sem félagið lagði allt í sölurnar til að klófesta í febrúar. 17. mars 2025 13:31 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Sjá meira
Arnór samdi við Malmö í Svíþjóð á dögunum en hafði áður leikið við Norrköping í sænsku deildinni við góðan orðstír. Það fór fyrir brjóstið á einhverjum stuðningsmanna síðarnefnda liðsins þegar Arnór samdi við Malmö og greindi Arnór frá því í viðtali við Aftonbladet í gær að hann hafi ljót skilaboð sem beindust að fjölskyldu hans. „Sem fótboltamaður færðu allskonar skilaboð og þau eru misalvarleg og misljót. En þegar fjölskyldan er komin inn í þetta finnst manni þetta vera aðeins of mikið. Þau fengu engin skilaboð, að ég held. Þetta er bara til mín og hótanir um að skaða fjölskylduna. Þetta var alveg ljótt,“ segir Arnór í Sportpakkanum á Stöð 2. Til skoðunar að fara með málið lengra Aðspurður hvort tilkynna eigi málið til lögreglu segir Arnór að það sé til skoðunar og hann meti stöðuna ásamt forráðamönnum hjá félagi sínu, Malmö. „Ég ræddi aðeins við þá í Mlamö hvernig væri best að gera þetta. Það var ekkert rosa mikið af þessum ljótustu skilaboðum. Þessu var meira beint að mér. Við erum að skoða hvort þetta verði tekið eitthvað lengra eða ekki,“ segir Arnór. Arnór segist hafa búist við einhverjum viðbrögðum frá stuðningsmönnum en segir þessi viðbrögð koma frá skemmdum eplum. „Auðvitað býst maður við því að það yrðu einhverskonar viðbrögð frá Norrköping. En á sama tíma vill maður ekki lita alla stuðnignsmenn Norrköping. Þetta eru náttúrulega bara einhverjir ákveðnir einstaklingar. Ég fæ líka mörg falleg skilaboð frá þei msem skilja þessa ákvörðun en svo eru einhberjir sem líður aðeins verr sem henda í þetta,“ segur Arnór. Á góðum stað og hlakkar til Arnór hefur náð sér af meiðslum sem höfðu hrjáð hann um hríð, og héldu honum meðal annars frá landsleikjum Íslands við Kósovó á dögunum. Hann stefnir á að spila með Malmö í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar um helgina. „Maður finnur það strax að þetta er risaklúbbur. Pressan og viljinn að gera vel - ég hef aldrei séð svona áður. Ég er mjög spenntur að vera hluti af svoleiðis liði sem á að vinna deildina og bikarinn. Það er bara geggjað,“ segir Arnór sem hefur leik gegn Djurgården á laugardag. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
Sænski boltinn Svíþjóð Tengdar fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Eftir óvænt starfslok á Englandi er Arnór Sigurðsson mættur aftur í sænska boltann og í meistaralið Malmö á þriggja ára samningi. Nú, heill heilsu, stefnir hann á að skapa usla í Svíþjóð og hefur lagt vonbrigða endalok hjá Blackburn Rovers til hliðar. 22. febrúar 2025 08:03 Arnór laus úr prísund Blackburn Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson hefur komist að samkomulagi um starfslok við enska B-deildarliðið Blackburn Rovers. Hann er því laus allra mála og getur fundið sér nýtt lið. 17. febrúar 2025 16:55 Hitti Arnór á Anfield Arnar Gunnlaugsson segir Arnór Sigurðsson, leikmann Malmö, ekki vera kominn á réttan stað til að geta tekið þátt í komandi landsleikjum. Arnór er að komast af stað eftir meiðsli. 13. mars 2025 13:04 Segir Arnór líta ruddalega vel út Þjálfari Arnórs Sigurðssonar hjá sænska meistaraliðinu Malmö er afskaplega spenntur fyrir því að geta brátt farið að nýta krafta íslenska landsliðsmannsins sem félagið lagði allt í sölurnar til að klófesta í febrúar. 17. mars 2025 13:31 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Sjá meira
„Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Eftir óvænt starfslok á Englandi er Arnór Sigurðsson mættur aftur í sænska boltann og í meistaralið Malmö á þriggja ára samningi. Nú, heill heilsu, stefnir hann á að skapa usla í Svíþjóð og hefur lagt vonbrigða endalok hjá Blackburn Rovers til hliðar. 22. febrúar 2025 08:03
Arnór laus úr prísund Blackburn Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson hefur komist að samkomulagi um starfslok við enska B-deildarliðið Blackburn Rovers. Hann er því laus allra mála og getur fundið sér nýtt lið. 17. febrúar 2025 16:55
Hitti Arnór á Anfield Arnar Gunnlaugsson segir Arnór Sigurðsson, leikmann Malmö, ekki vera kominn á réttan stað til að geta tekið þátt í komandi landsleikjum. Arnór er að komast af stað eftir meiðsli. 13. mars 2025 13:04
Segir Arnór líta ruddalega vel út Þjálfari Arnórs Sigurðssonar hjá sænska meistaraliðinu Malmö er afskaplega spenntur fyrir því að geta brátt farið að nýta krafta íslenska landsliðsmannsins sem félagið lagði allt í sölurnar til að klófesta í febrúar. 17. mars 2025 13:31