Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Bjarki Sigurðsson skrifar 25. mars 2025 10:31 Steinar Smári Hrólfsson er mjög flinkur með geislasverðið. Vísir/Stefán Áhugamenn um bardaga með geislasverðum hittast einu sinni í viku og æfa sig. Forsprakki hópsins segir eitt markmiðanna vera að leyfa fólki að hafa gaman án þess að verið sé að dæma það. Í tæp tvö ár hefur hópur áhugafólks um geislasverðabardaga hist einu sinni í viku og æft sig saman. Steinar Smári Hrólfsson er forsprakki hópsins og lýsir sportinu sem miklu meiri dans en bardagaíþrótt. Allir þurfa að vera meðvitaðir um kóreógrafíuna. „Mér finnst svo heillandi að geta sagt sögu í gegnum baráttu. Þannig ég er að læra og kenna svokallað „rule of cool“ svo fólk vilji horfa á þetta og dýpri hugsun í því að segja sögu í gegnum bardaga,“ segir Steinar. Steinar og félagar leggja mikinn metnað í sportið og hann heldur úti vinsælum samfélagsmiðlasíðum þar sem hann birtir myndbönd af afrakstri æfinganna. Hópnum hefur meðal annars verið boðið erlendis til að sýna listir sínar. „Við erum líka að þessu til að brjóta niður nördafóbíuna sem margir eru með á Íslandi. Ef þú vilt koma, þá kemur þú. Færð að slást með geislasverðum án þess að nokkur sé að dæma þig fyrir það. Við erum bara hér til að hafa gaman,“ segir Steinar. View this post on Instagram A post shared by Stoney (@that_jedi_in_iceland) Fréttamaður spreytti sig í geislasverðabardaga og eftir smá bras og stífar æfingar var hann orðinn ansi lunkinn. Hægt er að sjá afraksturinn í klippunni ofar í fréttinni. Star Wars Skylmingar Dans Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fleiri fréttir Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Sjá meira
Í tæp tvö ár hefur hópur áhugafólks um geislasverðabardaga hist einu sinni í viku og æft sig saman. Steinar Smári Hrólfsson er forsprakki hópsins og lýsir sportinu sem miklu meiri dans en bardagaíþrótt. Allir þurfa að vera meðvitaðir um kóreógrafíuna. „Mér finnst svo heillandi að geta sagt sögu í gegnum baráttu. Þannig ég er að læra og kenna svokallað „rule of cool“ svo fólk vilji horfa á þetta og dýpri hugsun í því að segja sögu í gegnum bardaga,“ segir Steinar. Steinar og félagar leggja mikinn metnað í sportið og hann heldur úti vinsælum samfélagsmiðlasíðum þar sem hann birtir myndbönd af afrakstri æfinganna. Hópnum hefur meðal annars verið boðið erlendis til að sýna listir sínar. „Við erum líka að þessu til að brjóta niður nördafóbíuna sem margir eru með á Íslandi. Ef þú vilt koma, þá kemur þú. Færð að slást með geislasverðum án þess að nokkur sé að dæma þig fyrir það. Við erum bara hér til að hafa gaman,“ segir Steinar. View this post on Instagram A post shared by Stoney (@that_jedi_in_iceland) Fréttamaður spreytti sig í geislasverðabardaga og eftir smá bras og stífar æfingar var hann orðinn ansi lunkinn. Hægt er að sjá afraksturinn í klippunni ofar í fréttinni.
Star Wars Skylmingar Dans Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fleiri fréttir Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Sjá meira