Aftur tvöfaldur fögnuður hjá KA: „Höfum ekki pláss fyrir alla þessa bikara“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. mars 2025 21:42 Karlalið KA tók við titlinum eftir leik, þrátt fyrir að hafa unnið hann fyrir leik. Eftir að hafa tekið við bikartitlum í bæði kvenna og karlaflokki fyrir tveimur vikum var aftur tvöföld gleði hjá félaginu í dag þegar bæði kvenna og karlaliðið í blaki urðu deildarmeistarar. Bæði lið KA höfðu reyndar unnið deildina áður en leikirnir hófust. Karlaliðið vann deildina vegna þess að Þróttur missteig sig fyrr í vikunni, en þeir kláruðu verkefnið vel og fengu deildarmeistaratitilinn afhentan í leikslok eftir sigur gegn Vestra. Eins gott að það er verið að byggja nýtt félagsheimili. Höfum ekki pláss fyrir alla þessa bikara 🏆🏆🏆 💛💙 pic.twitter.com/VhCAH90JRH— saevar petursson (@saevarp) March 22, 2025 Kvennaliðið vann deildina vegna þess að Völsungur missteig sig fyrr í dag gegn Aftureldingu, en líkt og hjá karlaliðinu skipti það ekki máli og þær kláruðu verkefnið gegn Þrótti með stæl. Stelpurnar landa að sjálfsögðu líka sínum titli. Geggjaður dagur í KA-heimilinu í dag 💛💙🏆🏆 pic.twitter.com/YnvfGzgL9d— saevar petursson (@saevarp) March 22, 2025 Fyrir tveimur vikum síðan urðu bæði lið KA bikarmeistar og nú er deildarmeistaratitill einnig í hús, en framundan er úrslitakeppnin um Íslandsmeistaratitilinn. Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira
Bæði lið KA höfðu reyndar unnið deildina áður en leikirnir hófust. Karlaliðið vann deildina vegna þess að Þróttur missteig sig fyrr í vikunni, en þeir kláruðu verkefnið vel og fengu deildarmeistaratitilinn afhentan í leikslok eftir sigur gegn Vestra. Eins gott að það er verið að byggja nýtt félagsheimili. Höfum ekki pláss fyrir alla þessa bikara 🏆🏆🏆 💛💙 pic.twitter.com/VhCAH90JRH— saevar petursson (@saevarp) March 22, 2025 Kvennaliðið vann deildina vegna þess að Völsungur missteig sig fyrr í dag gegn Aftureldingu, en líkt og hjá karlaliðinu skipti það ekki máli og þær kláruðu verkefnið gegn Þrótti með stæl. Stelpurnar landa að sjálfsögðu líka sínum titli. Geggjaður dagur í KA-heimilinu í dag 💛💙🏆🏆 pic.twitter.com/YnvfGzgL9d— saevar petursson (@saevarp) March 22, 2025 Fyrir tveimur vikum síðan urðu bæði lið KA bikarmeistar og nú er deildarmeistaratitill einnig í hús, en framundan er úrslitakeppnin um Íslandsmeistaratitilinn.
Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira