Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Sindri Sverrisson skrifar 21. mars 2025 14:58 Hilmir Rafn Mikaelsson kom Íslandi á bragðið gegn Ungverjum í dag og kom einnig að öðru marki liðsins, í sínum tíunda U21-landsleik. vísir/Anton Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla vann frábæran 3-0 sigur gegn Ungverjalandi í vináttulandsleik á Pinatar Arena, nærri Torrevieja á Spáni, í dag. Íslenski hópurinn hefur verið við æfingar á svæðinu og leikur þar annan vináttulandsleik á þriðjudag, gegn Skotum. Í millitíðinni spilar A-landslið Íslands í borginni Murcia, við Kósovó á sunnudaginn. Sigur Íslands í dag var sannfærandi en liðið komst yfir eftir korters leik. Helgi Fróði Ingason lék þá svo illa á varnarmann Ungverja að hann rann á rassinn, og sendi svo fyrirgjöf inn í teiginn þar sem Hilmir Rafn Mikaelsson, fyrsti atvinnumaðurinn frá Hvammstanga, var og skoraði með hörkugóðum skalla. Ísland komst svo í 2-0 á 36. mínútu eftir aðra góða sókn fram vinstra megin. Helgi Fróði gaf á Daníel Frey Kristjánsson sem sendi fyrir markið og þar reyndi fyrirliði Ungverja að koma í veg fyrir að Hilmir Rafn næði boltanum en skoraði þá klaufalegt sjálfsmark. Hinrik Harðarson, einn nýjasti atvinnumaður Íslands, kom svo inn á í sínum fyrsta leik í bláu treyjunni þegar hann leysti Benoný Breka Andrésson af hólmi í hálfleik. Hann fann netmöskvana í sínum fyrsta landsleik. Hinrik skoraði þriðja mark Íslands á 70. mínútu með góðu skoti í stöng og inn eftir frábæra skyndisókn. Ungverjar tækluðu tvo Íslendinga niður á leiðinni fram völlinn en dómarinn gerði vel í að leyfa leiknum að halda áfram sem skilaði sér í marki. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Sjá meira
Íslenski hópurinn hefur verið við æfingar á svæðinu og leikur þar annan vináttulandsleik á þriðjudag, gegn Skotum. Í millitíðinni spilar A-landslið Íslands í borginni Murcia, við Kósovó á sunnudaginn. Sigur Íslands í dag var sannfærandi en liðið komst yfir eftir korters leik. Helgi Fróði Ingason lék þá svo illa á varnarmann Ungverja að hann rann á rassinn, og sendi svo fyrirgjöf inn í teiginn þar sem Hilmir Rafn Mikaelsson, fyrsti atvinnumaðurinn frá Hvammstanga, var og skoraði með hörkugóðum skalla. Ísland komst svo í 2-0 á 36. mínútu eftir aðra góða sókn fram vinstra megin. Helgi Fróði gaf á Daníel Frey Kristjánsson sem sendi fyrir markið og þar reyndi fyrirliði Ungverja að koma í veg fyrir að Hilmir Rafn næði boltanum en skoraði þá klaufalegt sjálfsmark. Hinrik Harðarson, einn nýjasti atvinnumaður Íslands, kom svo inn á í sínum fyrsta leik í bláu treyjunni þegar hann leysti Benoný Breka Andrésson af hólmi í hálfleik. Hann fann netmöskvana í sínum fyrsta landsleik. Hinrik skoraði þriðja mark Íslands á 70. mínútu með góðu skoti í stöng og inn eftir frábæra skyndisókn. Ungverjar tækluðu tvo Íslendinga niður á leiðinni fram völlinn en dómarinn gerði vel í að leyfa leiknum að halda áfram sem skilaði sér í marki.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Sjá meira