Geoff á Prikinu selur miðbæjarperlu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. mars 2025 15:01 Geoffrey á Prikinu hefur sett íbúðina á sölu. Geoffrey Þ. Huntingdon-Williams, eigandi skemmtistaðarins Priksins, hefur sett íbúð sína við Þorfinnsgötu í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 103,9 milljónir. Um er að ræða 115 fermetra íbúð á annarri hæð í reisulegu húsi sem var byggt árið 1935. Húsið er teiknað af Þorleifi Eyjólfssyni arkitekt og stendur á stórri og glæsilegri hornlóð á horni Þorleifsgötu og Leifsgötu. Eignin skiptist í tvö rúmgóð svefnherbergi, samliggjandi eldhús og borðstofu, stofu og eitt baðherbergi. Auk þess er tæplega 25 fermetra herbergi í kjallaranum með salerni. Listamaðurinn Árni Már, eigandi Gallery Port hefur leigt og verið með vinnustofu í rýminu síðastliðið ár. Lóðin er hin glæsilegasta með upphitaðari hellulögn í kringum húsið, sameiginlegri viðarverönd íbúa, grasfleti og fallegum stórum trjám. „Elsku besta Þorfinnsgatan nú föl. Hér hefur mér og mínum liðið ótrúlega vel, og fyrir hönd frábærra nágranna auglýsi ég eftir toppfólki í þetta góða hús,“ skrifaði Geoffrey og deildi fasteigninni á Facebook-síðu sinni. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Sjá meira
Um er að ræða 115 fermetra íbúð á annarri hæð í reisulegu húsi sem var byggt árið 1935. Húsið er teiknað af Þorleifi Eyjólfssyni arkitekt og stendur á stórri og glæsilegri hornlóð á horni Þorleifsgötu og Leifsgötu. Eignin skiptist í tvö rúmgóð svefnherbergi, samliggjandi eldhús og borðstofu, stofu og eitt baðherbergi. Auk þess er tæplega 25 fermetra herbergi í kjallaranum með salerni. Listamaðurinn Árni Már, eigandi Gallery Port hefur leigt og verið með vinnustofu í rýminu síðastliðið ár. Lóðin er hin glæsilegasta með upphitaðari hellulögn í kringum húsið, sameiginlegri viðarverönd íbúa, grasfleti og fallegum stórum trjám. „Elsku besta Þorfinnsgatan nú föl. Hér hefur mér og mínum liðið ótrúlega vel, og fyrir hönd frábærra nágranna auglýsi ég eftir toppfólki í þetta góða hús,“ skrifaði Geoffrey og deildi fasteigninni á Facebook-síðu sinni. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson
Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Sjá meira