Geoff á Prikinu selur miðbæjarperlu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. mars 2025 15:01 Geoffrey á Prikinu hefur sett íbúðina á sölu. Geoffrey Þ. Huntingdon-Williams, eigandi skemmtistaðarins Priksins, hefur sett íbúð sína við Þorfinnsgötu í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 103,9 milljónir. Um er að ræða 115 fermetra íbúð á annarri hæð í reisulegu húsi sem var byggt árið 1935. Húsið er teiknað af Þorleifi Eyjólfssyni arkitekt og stendur á stórri og glæsilegri hornlóð á horni Þorleifsgötu og Leifsgötu. Eignin skiptist í tvö rúmgóð svefnherbergi, samliggjandi eldhús og borðstofu, stofu og eitt baðherbergi. Auk þess er tæplega 25 fermetra herbergi í kjallaranum með salerni. Listamaðurinn Árni Már, eigandi Gallery Port hefur leigt og verið með vinnustofu í rýminu síðastliðið ár. Lóðin er hin glæsilegasta með upphitaðari hellulögn í kringum húsið, sameiginlegri viðarverönd íbúa, grasfleti og fallegum stórum trjám. „Elsku besta Þorfinnsgatan nú föl. Hér hefur mér og mínum liðið ótrúlega vel, og fyrir hönd frábærra nágranna auglýsi ég eftir toppfólki í þetta góða hús,“ skrifaði Geoffrey og deildi fasteigninni á Facebook-síðu sinni. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Um er að ræða 115 fermetra íbúð á annarri hæð í reisulegu húsi sem var byggt árið 1935. Húsið er teiknað af Þorleifi Eyjólfssyni arkitekt og stendur á stórri og glæsilegri hornlóð á horni Þorleifsgötu og Leifsgötu. Eignin skiptist í tvö rúmgóð svefnherbergi, samliggjandi eldhús og borðstofu, stofu og eitt baðherbergi. Auk þess er tæplega 25 fermetra herbergi í kjallaranum með salerni. Listamaðurinn Árni Már, eigandi Gallery Port hefur leigt og verið með vinnustofu í rýminu síðastliðið ár. Lóðin er hin glæsilegasta með upphitaðari hellulögn í kringum húsið, sameiginlegri viðarverönd íbúa, grasfleti og fallegum stórum trjám. „Elsku besta Þorfinnsgatan nú föl. Hér hefur mér og mínum liðið ótrúlega vel, og fyrir hönd frábærra nágranna auglýsi ég eftir toppfólki í þetta góða hús,“ skrifaði Geoffrey og deildi fasteigninni á Facebook-síðu sinni. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson
Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira