„Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ Hjörvar Ólafsson skrifar 19. mars 2025 20:27 Jakob Sigurðarson, sigurreifur eftir að leiknum var lokið. Vísir/Anton Brink Jakob Sigurðarson, þjálfari KR, var vitanlega kampakátur eftir sigur lærisveina sinna gegn Stjörnunni í undanúrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í Smáranum í kvöld. „Þetta var svakalegur leikur og bara fram og til baka allan tímann. Liðin skiptust oft á að hafa forystuna og þetta var bara alvöru bikarleikur. Við settum okkur það sem markmið fyrir þetta tímabil að vinna þennan bikar og nú eigum við ennþá möguleika á því að láta það rætast sem er bara frábært,“ sagði Jakob. Jakob og hans hundtryggi aðstoðarmaður og bróðir, Matthías Örn Sigurðarson. Vísir/Anton Brink Nimrod Hilliard Iv, sem verið hefur að glíma við meiðsli á þessari leiktíð sýndi það undir lok þessa leiks hvers vegna Jakob hefur haldið tryggð við þennan bandaríska leikstjórnanda. Þegar þess þurfti stýrði Nimrod sóknarleik KR styrkri hendi og setti niður stór skot. „Nimrod heill heilsu og í sínu besta standi er alveg klárlega toppleikmaður á þessu stigi. Hann hefur verið í veseni með skrokkinn á sér í allan vetur og sérstaklega eftir áramót. Meiðsli hafa orðið til þess að hann hefur ekki náð rytma og fullum styrk. Vonandi er hann hins vegar að ná fyrri styrk og hann geti sýnt það sem hann sýndi fyrir áramót það sem eftir lifir tímabils. Hann gerði það allavega kvöld sem er bara flottu byrjun hvað það varðar,“ sagði Jakob um leikstjórnandann sinn. „Við náðum að frákasta betur eftir því sem leið á leikinn og stíga betur út í þeirra bestu skyttur. Við settum svo alltaf niður stór skot þegar Stjarnan var búin að ná smá forystu og létum ekkert slá okkur út af laginu,“ sagði hann aðspurður um hvað hefði skilað þessum sigri. „Ég fór í tvo bikarúrslitaleiki sem leikmaður KR og náði í hvorugt skiptað að vinna. Nú fæ ég tækifæri til að verða bikarmeistari af hliðarlínunni og það er klárlega stefnan. Það er allt of langt síðan KR varð bikarmeistari og við ætlum að bæta úr því á laugardaginn,“ sagði þjálfari KR sem varð síðast bikarmeistari árið 2017. VÍS-bikarinn KR Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjá meira
„Þetta var svakalegur leikur og bara fram og til baka allan tímann. Liðin skiptust oft á að hafa forystuna og þetta var bara alvöru bikarleikur. Við settum okkur það sem markmið fyrir þetta tímabil að vinna þennan bikar og nú eigum við ennþá möguleika á því að láta það rætast sem er bara frábært,“ sagði Jakob. Jakob og hans hundtryggi aðstoðarmaður og bróðir, Matthías Örn Sigurðarson. Vísir/Anton Brink Nimrod Hilliard Iv, sem verið hefur að glíma við meiðsli á þessari leiktíð sýndi það undir lok þessa leiks hvers vegna Jakob hefur haldið tryggð við þennan bandaríska leikstjórnanda. Þegar þess þurfti stýrði Nimrod sóknarleik KR styrkri hendi og setti niður stór skot. „Nimrod heill heilsu og í sínu besta standi er alveg klárlega toppleikmaður á þessu stigi. Hann hefur verið í veseni með skrokkinn á sér í allan vetur og sérstaklega eftir áramót. Meiðsli hafa orðið til þess að hann hefur ekki náð rytma og fullum styrk. Vonandi er hann hins vegar að ná fyrri styrk og hann geti sýnt það sem hann sýndi fyrir áramót það sem eftir lifir tímabils. Hann gerði það allavega kvöld sem er bara flottu byrjun hvað það varðar,“ sagði Jakob um leikstjórnandann sinn. „Við náðum að frákasta betur eftir því sem leið á leikinn og stíga betur út í þeirra bestu skyttur. Við settum svo alltaf niður stór skot þegar Stjarnan var búin að ná smá forystu og létum ekkert slá okkur út af laginu,“ sagði hann aðspurður um hvað hefði skilað þessum sigri. „Ég fór í tvo bikarúrslitaleiki sem leikmaður KR og náði í hvorugt skiptað að vinna. Nú fæ ég tækifæri til að verða bikarmeistari af hliðarlínunni og það er klárlega stefnan. Það er allt of langt síðan KR varð bikarmeistari og við ætlum að bæta úr því á laugardaginn,“ sagði þjálfari KR sem varð síðast bikarmeistari árið 2017.
VÍS-bikarinn KR Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjá meira