„Sviðið sem við viljum vera á“ Hjörvar Ólafsson skrifar 19. mars 2025 20:13 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson og Þorvaldur Orri Árnason, hinir uppöldu KR-ingar fagna sigrinum. Vísir/Anton Brink Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, leikmaður KR, lagði svo sannarlega sitt af mörkum til þess að tryggja liði sínu sigur gegn Stjörnunni í kvöld og þar af leiðandi sæti í úrslitaleik VÍS-bikars karla í körfubolta. „Þetta var mjög skemmtilegur leikur þar sem hvorugt liðið náði að slíta sig frá hinu. Það voru bæði lið að reyna að komast á run og taka leikinn til sín en hvorugu liðinu tókst það. Ég er bara virkilega ánægður með að við höfum verið sterkari aðilinn á lokaandartöknum,“ sagði Þórir sem skoraði 10 stig í leiknum, tók sjö fráköst og gaf 10 stoðsendingar á samherja sína. „Við fengum framlag úr öllum áttum í þessum leik og Nimrod og Þorvaldur Orri drógu vanginn. Nimrod sýndi hvers hann er megnugur þegar við þurftum mest á því að halda. Þetta er töffari sem setur stóru skotin. Svo komu þeir sem komu inn af bekknum allir með eitthvað að borðinum,“ sagði hann enn fremur. KR-ingar urðu síðast bikarmeistarar árið 2017 en liðið er það sigursælast í sögu keppninnar. Eftir öldudal síðustu árin en Þórir ángæður með að KR sé aftur komið á stóra sviðið í körfuboltasenunni. „Þetta var stóra sviðið sem við viljum vera á. KR-ingar vilja alltaf berast um þá titla sem í boði eru og nú erum við komnir skrefi nær því að landa þessum bikarmeistaratitili. Ég er himinlifandi með það og get ekki beðið eftir laugardeginum. Við fengum frábæran stuðning úr stúkunni í kvöld og ég er alveg klár á því að það verður stórkostleg stemming í stúkunni hjá KR-ingum á laugardaginn kemur. Við ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að koma með bikarinn í Vesturbæginn,“ sagði þessi borni og barnfæddi KR-ingur. VÍS-bikarinn KR Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjá meira
„Þetta var mjög skemmtilegur leikur þar sem hvorugt liðið náði að slíta sig frá hinu. Það voru bæði lið að reyna að komast á run og taka leikinn til sín en hvorugu liðinu tókst það. Ég er bara virkilega ánægður með að við höfum verið sterkari aðilinn á lokaandartöknum,“ sagði Þórir sem skoraði 10 stig í leiknum, tók sjö fráköst og gaf 10 stoðsendingar á samherja sína. „Við fengum framlag úr öllum áttum í þessum leik og Nimrod og Þorvaldur Orri drógu vanginn. Nimrod sýndi hvers hann er megnugur þegar við þurftum mest á því að halda. Þetta er töffari sem setur stóru skotin. Svo komu þeir sem komu inn af bekknum allir með eitthvað að borðinum,“ sagði hann enn fremur. KR-ingar urðu síðast bikarmeistarar árið 2017 en liðið er það sigursælast í sögu keppninnar. Eftir öldudal síðustu árin en Þórir ángæður með að KR sé aftur komið á stóra sviðið í körfuboltasenunni. „Þetta var stóra sviðið sem við viljum vera á. KR-ingar vilja alltaf berast um þá titla sem í boði eru og nú erum við komnir skrefi nær því að landa þessum bikarmeistaratitili. Ég er himinlifandi með það og get ekki beðið eftir laugardeginum. Við fengum frábæran stuðning úr stúkunni í kvöld og ég er alveg klár á því að það verður stórkostleg stemming í stúkunni hjá KR-ingum á laugardaginn kemur. Við ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að koma með bikarinn í Vesturbæginn,“ sagði þessi borni og barnfæddi KR-ingur.
VÍS-bikarinn KR Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjá meira