Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. mars 2025 08:01 Þorsteinn Halldórsson segir að sonur hans Jón Dagur Þorsteinsson hafi sýnt mikla fagmennsku. Samsett/Vísir/Getty „Þetta er bara eins og fótboltinn er. Stundum bara er þjálfarinn vitleysingur og velur þig ekki,“ segir Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, um son hans Jón Dag Þorsteinsson sem á fyrir höndum landsleik með karlalandsliðinu í kvöld. Þorsteinn segir þetta hlægjandi en staða Jóns Dags hjá Herthu Berlín í Þýskalandi undanfarnar vikur hefur ekki verið sú besta. Hann fékk fágætt tækifæri með liðinu í 5-1 sigri á Eintracht Braunschweig um síðustu helgi en hafði þá setið sem fastast á tréverkinu síðan í desember. Klippa: Segir son sinn vel upp alinn „Hann er búinn að vera ótrúlega brattur, þannig séð. Hefur æft vel og gert hlutina mjög fagmannlega þarna úti og hefur alveg fengið hrós fyrir það, þó hann hafi ekki fengið að spila, frá fólki í kring fyrir það hversu mikill fagmaður hann er,“ segir Þorsteinn um son sinn og bætir við: „Ókei, hann spilaði nokkrar mínútur um helgina og var reyndar mjög góður þegar hann kom inn á. En þetta er bara partur af fótboltanum, stundum ertu bara ekki í náðinni. Þó það sé skipt um þjálfara heldur það bara áfram. Þú þarft bara að berja þetta í gegn og sýna það á æfingum að þú sért þess verðugur. Ég hef enga trú á öðru en að hann komist í gegnum þetta eins og hann gerir alltaf.“ Hann er svona vel upp alinn að hann fær hrós fyrir fagmennsku sína? „Já, hann er mjög vel upp alinn,“ segir Þorsteinn og hlær. Áhugavert verður að sjá hvort Jón Dagur fái tækifæri í fyrsta leik Arnars Gunnlaugssonar við stjórnvölin hjá landsliðinu en Ísland mætir Kósóvó í kvöld. Leikur Kósóvó og Íslands hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta KSÍ Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Þorsteinn segir þetta hlægjandi en staða Jóns Dags hjá Herthu Berlín í Þýskalandi undanfarnar vikur hefur ekki verið sú besta. Hann fékk fágætt tækifæri með liðinu í 5-1 sigri á Eintracht Braunschweig um síðustu helgi en hafði þá setið sem fastast á tréverkinu síðan í desember. Klippa: Segir son sinn vel upp alinn „Hann er búinn að vera ótrúlega brattur, þannig séð. Hefur æft vel og gert hlutina mjög fagmannlega þarna úti og hefur alveg fengið hrós fyrir það, þó hann hafi ekki fengið að spila, frá fólki í kring fyrir það hversu mikill fagmaður hann er,“ segir Þorsteinn um son sinn og bætir við: „Ókei, hann spilaði nokkrar mínútur um helgina og var reyndar mjög góður þegar hann kom inn á. En þetta er bara partur af fótboltanum, stundum ertu bara ekki í náðinni. Þó það sé skipt um þjálfara heldur það bara áfram. Þú þarft bara að berja þetta í gegn og sýna það á æfingum að þú sért þess verðugur. Ég hef enga trú á öðru en að hann komist í gegnum þetta eins og hann gerir alltaf.“ Hann er svona vel upp alinn að hann fær hrós fyrir fagmennsku sína? „Já, hann er mjög vel upp alinn,“ segir Þorsteinn og hlær. Áhugavert verður að sjá hvort Jón Dagur fái tækifæri í fyrsta leik Arnars Gunnlaugssonar við stjórnvölin hjá landsliðinu en Ísland mætir Kósóvó í kvöld. Leikur Kósóvó og Íslands hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta KSÍ Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira