Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. mars 2025 10:01 Eins og sjá má voru vallaraðstæður á Estadio Alfredo di Stefano ekki ákjósanlegar. afp/JAVIER SORIANO Erfiðar vallaraðstæður settu mark sitt á fyrri leik Real Madrid og Arsenal í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ein helsta hetja í sögu Arsenal gagnrýndi völlinn sem leikurinn fór fram á. Real Madrid vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu og er því í góðri stöðu í einvíginu. Linda Caicedo og Athenea del Castillo skoruðu mörk Madrídarliðsins. Leikurinn í gær fór fram á Estadio Alfredo di Stefano í Madríd sem varalið karlaliðs Real Madrid spilar jafnan á. Aðstæður voru erfiðar, það rigndi mikið og völlurinn var laus í sér. Ian Wright, sem skoraði 185 mörk fyrir Arsenal á sínum tíma, birti myndband af vellinum á samfélagsmiðlum á meðan leiknum stóð og gagnrýndi að leikmönnum liðanna væri boðið upp á þessar aðstæður. „Er að horfa á leikinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Völlurinn hjá Real Madrid er verri en völlurinn hjá Derby í úrslitaleik deildabikarsins um daginn. Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar,“ skrifaði Wright. Talsverð umræða skapaðist um bágborið ástand Pride Park, heimavallar Derby County, eftir að úrslitaleikur enska deildabikarsins fór þar fram á laugardaginn. Erin Cuthbert, leikmaður Chelsea sem vann Manchester City, 2-1, sagði að völlurinn væri ekki sæmandi fyrir úrslitaleik. Seinni leikur Arsenal og Real Madrid fer fram á Emirates, heimavelli karlaliðs Arsenal, 26. mars næstkomandi. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Sjá meira
Real Madrid vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu og er því í góðri stöðu í einvíginu. Linda Caicedo og Athenea del Castillo skoruðu mörk Madrídarliðsins. Leikurinn í gær fór fram á Estadio Alfredo di Stefano í Madríd sem varalið karlaliðs Real Madrid spilar jafnan á. Aðstæður voru erfiðar, það rigndi mikið og völlurinn var laus í sér. Ian Wright, sem skoraði 185 mörk fyrir Arsenal á sínum tíma, birti myndband af vellinum á samfélagsmiðlum á meðan leiknum stóð og gagnrýndi að leikmönnum liðanna væri boðið upp á þessar aðstæður. „Er að horfa á leikinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Völlurinn hjá Real Madrid er verri en völlurinn hjá Derby í úrslitaleik deildabikarsins um daginn. Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar,“ skrifaði Wright. Talsverð umræða skapaðist um bágborið ástand Pride Park, heimavallar Derby County, eftir að úrslitaleikur enska deildabikarsins fór þar fram á laugardaginn. Erin Cuthbert, leikmaður Chelsea sem vann Manchester City, 2-1, sagði að völlurinn væri ekki sæmandi fyrir úrslitaleik. Seinni leikur Arsenal og Real Madrid fer fram á Emirates, heimavelli karlaliðs Arsenal, 26. mars næstkomandi.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Sjá meira