Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. mars 2025 11:31 Mauricio Pochettino er ekkert svekktur út í Daniel Levy þótt hann hafi rekið hann á sínum tíma. getty/Robbie Jay Barratt Þrátt fyrir að Daniel Levy, eigandi Tottenham, hafi rekið Mauricio Pochettino úr starfi knattspyrnustjóra liðsins talast þeir enn reglulega við. Pochettino hefur áhuga á að snúa aftur til Spurs einn daginn. Pochettino tók við Tottenham 2014 og stýrði liðinu í fimm ár. Undir stjórn Argentínumannsins komst Spurs meðal annars í úrslit Meistaradeildar Evrópu vorið 2019. Eftir það hallaði undan fæti og Pochettino var rekinn í nóvember sama ár. Þrátt fyrir að Levy hafi látið hann fara ber Pochettino engan kala til hans. Þvert á móti. Þeir eru nefnilega enn í sambandi. „Þú ert að tala um tvær ólíkar hliðar, faglega og persónulega og ég hef alltaf greint þar á milli. Hann er alltaf þarna og verður þarna. Það er annað að taka faglegar ákvarðanir. Það er satt að þetta var erfitt eftir nokkur ár saman, út af öllum hæðunum og lægðunum og tilfinningunum sem við upplifðum,“ sagði Pochettino við Sky Sports. „Ég hef alltaf séð hlutina í fótboltanum þannig að svona lagað hafi ekki áhrif á samband ykkar. Við skildum í góðu. Eitt er það faglega og annað persónulega og núna, eins og daginn eftir að við yfirgáfum Tottenham, höfum við haldið góðu sambandi.“ Pochettino, sem tók við bandaríska landsliðinu á síðasta ári, langar að snúa aftur til Spurs einn daginn. „Ég man alltaf eftir einu viðtali eftir að ég yfirgaf félagið að ég sagðist vilja koma aftur til Tottenham. Ég er í Bandaríkjunum og er ekki að fara að gera það, ég ætla ekki að tala um það, en eins og ég sagði fyrir 5-6 árum líður mér enn þannig í hjarta mér að ég myndi vilja snúa aftur,“ sagði Pochettino. Enski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira
Pochettino tók við Tottenham 2014 og stýrði liðinu í fimm ár. Undir stjórn Argentínumannsins komst Spurs meðal annars í úrslit Meistaradeildar Evrópu vorið 2019. Eftir það hallaði undan fæti og Pochettino var rekinn í nóvember sama ár. Þrátt fyrir að Levy hafi látið hann fara ber Pochettino engan kala til hans. Þvert á móti. Þeir eru nefnilega enn í sambandi. „Þú ert að tala um tvær ólíkar hliðar, faglega og persónulega og ég hef alltaf greint þar á milli. Hann er alltaf þarna og verður þarna. Það er annað að taka faglegar ákvarðanir. Það er satt að þetta var erfitt eftir nokkur ár saman, út af öllum hæðunum og lægðunum og tilfinningunum sem við upplifðum,“ sagði Pochettino við Sky Sports. „Ég hef alltaf séð hlutina í fótboltanum þannig að svona lagað hafi ekki áhrif á samband ykkar. Við skildum í góðu. Eitt er það faglega og annað persónulega og núna, eins og daginn eftir að við yfirgáfum Tottenham, höfum við haldið góðu sambandi.“ Pochettino, sem tók við bandaríska landsliðinu á síðasta ári, langar að snúa aftur til Spurs einn daginn. „Ég man alltaf eftir einu viðtali eftir að ég yfirgaf félagið að ég sagðist vilja koma aftur til Tottenham. Ég er í Bandaríkjunum og er ekki að fara að gera það, ég ætla ekki að tala um það, en eins og ég sagði fyrir 5-6 árum líður mér enn þannig í hjarta mér að ég myndi vilja snúa aftur,“ sagði Pochettino.
Enski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira