Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2025 16:30 Draymond Green liggur sjaldnast á skoðunum sínum. ap/Benjamin Fanjoy Tómas Steindórsson furðar sig á ummælum Draymonds Green, leikmanns Golden State Warriors, um Karl-Anthony Towns, leikmann New York Knicks, í hlaðvarpi sínu. Green hélt því fram að Towns þyrði ekki að mæta Jimmy Butler eftir uppákomu á æfingu Minnesota Timberwolves fyrir nokkrum árum. Towns var þó fjarri góðu gamni þar sem hún var í jarðarför sama dag og leikurinn fór fram. „Mér finnst bara enn og aftur fáránlegt að leikmenn sem eru að spila í deildinni séu líka með eitthvað podcast,“ sagði Tómas í Lögmáli leiksins sem verður sýnt klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. „Ég hef alveg verið podcast-megin í lífinu og ég veit að hann er bara að segja eitthvað. Hann heyrði þetta ekkert frá einhverjum. Hann bjó þetta bara til sjálfur. Ég held að það sé alveg klárt.“ Klippa: Lögmál leiksins - Hlaðvarp Draymons Green Leifur Steinn Árnason tók aðeins upp hanskann fyrir Green. „KAT er alveg ævintýralega linur. Það er ekki rangt. Ég fíla þegar leikmenn reyna að komast inn í hausinn á andstæðingum sínum,“ sagði Leifur. „Gerðu það innan vallar, ekki í einhverju podcasti sem þú ert með,“ sagði Tómas. Kjartan Atli Kjartansson spurði Leif hvort Green bæri enga ábyrgð á orðum sínum og hvort leikmenn mættu vera með podcast ef þeir væru nógu góðir. „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar en það er þannig,“ sagði Leifur. Lögmál leiksins verður sýnt á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Green hélt því fram að Towns þyrði ekki að mæta Jimmy Butler eftir uppákomu á æfingu Minnesota Timberwolves fyrir nokkrum árum. Towns var þó fjarri góðu gamni þar sem hún var í jarðarför sama dag og leikurinn fór fram. „Mér finnst bara enn og aftur fáránlegt að leikmenn sem eru að spila í deildinni séu líka með eitthvað podcast,“ sagði Tómas í Lögmáli leiksins sem verður sýnt klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. „Ég hef alveg verið podcast-megin í lífinu og ég veit að hann er bara að segja eitthvað. Hann heyrði þetta ekkert frá einhverjum. Hann bjó þetta bara til sjálfur. Ég held að það sé alveg klárt.“ Klippa: Lögmál leiksins - Hlaðvarp Draymons Green Leifur Steinn Árnason tók aðeins upp hanskann fyrir Green. „KAT er alveg ævintýralega linur. Það er ekki rangt. Ég fíla þegar leikmenn reyna að komast inn í hausinn á andstæðingum sínum,“ sagði Leifur. „Gerðu það innan vallar, ekki í einhverju podcasti sem þú ert með,“ sagði Tómas. Kjartan Atli Kjartansson spurði Leif hvort Green bæri enga ábyrgð á orðum sínum og hvort leikmenn mættu vera með podcast ef þeir væru nógu góðir. „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar en það er þannig,“ sagði Leifur. Lögmál leiksins verður sýnt á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti