Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2025 13:01 Sergio Ramos sparkar í rassinn á Guillermo Martínez. afp/Yuri CORTEZ Óhætt er að segja að Sergio Ramos hafi komið eins og stormsveipur inn í mexíkóska boltann. Hann fékk rautt spjald í leik í nótt fyrir að sparka í afturenda mótherja. Ramos gekk í raðir Monterrey í Mexíkó í byrjun síðasta mánaðar. Hann hafði skorað í þremur leikjum í röð þegar kom að leik gegn UNAM Pumas í mexíkósku úrvalsdeildinni í nótt. Monterrey vann leikinn, 1-3, en Ramos fangaði fyrirsagnirnar fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í uppbótartíma. Hann sparkaði þá í rassinn á Guillermo Martínez, skömmu eftir að hann hafði minnkað muninn í 1-3. Sergio Ramos giveth Sergio Ramos taketh away. 3 goals for the center back and now add a Red Card to his Liga MX adventure. pic.twitter.com/zBjHN5Zyqm— herculez gomez (@herculezg) March 17, 2025 Ramos henti gaman að atvikinu á Twitter á Twitter. „Mjög mikilvægur sigur á útivelli gegn erfiðu liði. Tími til að hvílast og undirbúa sig fyrir það sem kemur næst. P.S.: Það var augljóst að ég gat ekki yfirgefið þessa deild án rauðs spjald,“ skrifaði Ramos. Victoria muy importante ante un rival complicado en un campo difícil. Tiempo para descansar y pensar en el siguiente. P.D.: Estaba claro que no me iba a ir de esta liga sin una roja 😜. ¡+3 y seguimos!Very important win away from home against a difficult team. Time to rest… pic.twitter.com/AEHm6O0iu3— Sergio Ramos (@SergioRamos) March 17, 2025 Ramos og félagar í Monterrey eru í 8. sæti mexíkósku úrvalsdeildarinnar með nítján stig eftir tólf leiki. Varnarmaðurinn þrautreyndi er ekki óvanur því að vera rekinn af velli en hann fékk meðal annars tuttugu rauð spjöld í spænsku úrvalsdeildinni sem er met. Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira
Ramos gekk í raðir Monterrey í Mexíkó í byrjun síðasta mánaðar. Hann hafði skorað í þremur leikjum í röð þegar kom að leik gegn UNAM Pumas í mexíkósku úrvalsdeildinni í nótt. Monterrey vann leikinn, 1-3, en Ramos fangaði fyrirsagnirnar fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í uppbótartíma. Hann sparkaði þá í rassinn á Guillermo Martínez, skömmu eftir að hann hafði minnkað muninn í 1-3. Sergio Ramos giveth Sergio Ramos taketh away. 3 goals for the center back and now add a Red Card to his Liga MX adventure. pic.twitter.com/zBjHN5Zyqm— herculez gomez (@herculezg) March 17, 2025 Ramos henti gaman að atvikinu á Twitter á Twitter. „Mjög mikilvægur sigur á útivelli gegn erfiðu liði. Tími til að hvílast og undirbúa sig fyrir það sem kemur næst. P.S.: Það var augljóst að ég gat ekki yfirgefið þessa deild án rauðs spjald,“ skrifaði Ramos. Victoria muy importante ante un rival complicado en un campo difícil. Tiempo para descansar y pensar en el siguiente. P.D.: Estaba claro que no me iba a ir de esta liga sin una roja 😜. ¡+3 y seguimos!Very important win away from home against a difficult team. Time to rest… pic.twitter.com/AEHm6O0iu3— Sergio Ramos (@SergioRamos) March 17, 2025 Ramos og félagar í Monterrey eru í 8. sæti mexíkósku úrvalsdeildarinnar með nítján stig eftir tólf leiki. Varnarmaðurinn þrautreyndi er ekki óvanur því að vera rekinn af velli en hann fékk meðal annars tuttugu rauð spjöld í spænsku úrvalsdeildinni sem er met.
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira