Körfubolti

Sjáðu Körfuknattleiksþing KKÍ í beinni

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Martin Hermannsson og félagar í íslenska landsliðinu eru á leiðinni á Eurobasket í haust og það er því stórt ár framundan hjá KKÍ:
Martin Hermannsson og félagar í íslenska landsliðinu eru á leiðinni á Eurobasket í haust og það er því stórt ár framundan hjá KKÍ: AP/Martti Kainulainen

Ársþing Körfuknattleiksamabands Íslands árið 2025 fer fram á Grand hótel í dag og það er hægt að fylgjast með þinginu í beinni.

Körfuknattleiksþingið er haldið annað hvert ár en í ár verður kosið um nýjan formann sambandsins.

Þingið sitja fulltrúar frá aðildarfélögum og sambandsaðilum KKÍ. Á þinginu er stjórn KKÍ kosin, skýrsla stjórnar lögð fram ásamt reikningum.

Hér fyrir neðan má fylgjast með þinginu í beinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×