Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2025 09:32 Arsen Zakharyan missti af leik Real Sociedad á Old Trafford af því að hann mátti ekki koma inn í landið. Getty/Hiroki Watanabe Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad duttu út úr Evrópudeildinni á fimmtudagskvöldið en það skiluðu sér ekki allir leikmenn liðsins til Manchester. Liðsfélagi Orra og næstum því jafnaldri, Arsen Zakharyan, var ekki hleypt inn í landið. El Diario Vasco sagði frá. Ástæðan var að bresk stjórnvöld neituðu að veita honum landvistarleyfi við komuna til Englands. Zakharyan er 21 árs rússneskur miðjumaður sem kom til Sociedad frá Dynamo Moskvu árið 2023. Zakharyan flaug aldrei alla leið til Englands heldur beið hann átekta í París í von um að fá landvistarleyfið samþykkt á síðustu stundu. Það gekk ekki eftir og því varð Zakharyan að fljúga aftur heim til Spánar. Þó að Zakharyan hafi spilað átta landsleiki fyrir Rússa þá er hann ekki í stóru hlutverki hjá spænska liðinu. Strákurinn hefur aðeins komið við sögu í einum Evrópudeildarleik á tímabilinu en náði þá að leggja upp mark þrátt fyrir að spila aðeins í sjö mínútur. Markið lagði hann einmitt upp fyrir umræddan Orra Stein Óskarsson í 5-2 sigri á danska liðinu Midtjylland í síðasta mánuði. View this post on Instagram A post shared by EuroFoot (@eurofootcom) Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Liðsfélagi Orra og næstum því jafnaldri, Arsen Zakharyan, var ekki hleypt inn í landið. El Diario Vasco sagði frá. Ástæðan var að bresk stjórnvöld neituðu að veita honum landvistarleyfi við komuna til Englands. Zakharyan er 21 árs rússneskur miðjumaður sem kom til Sociedad frá Dynamo Moskvu árið 2023. Zakharyan flaug aldrei alla leið til Englands heldur beið hann átekta í París í von um að fá landvistarleyfið samþykkt á síðustu stundu. Það gekk ekki eftir og því varð Zakharyan að fljúga aftur heim til Spánar. Þó að Zakharyan hafi spilað átta landsleiki fyrir Rússa þá er hann ekki í stóru hlutverki hjá spænska liðinu. Strákurinn hefur aðeins komið við sögu í einum Evrópudeildarleik á tímabilinu en náði þá að leggja upp mark þrátt fyrir að spila aðeins í sjö mínútur. Markið lagði hann einmitt upp fyrir umræddan Orra Stein Óskarsson í 5-2 sigri á danska liðinu Midtjylland í síðasta mánuði. View this post on Instagram A post shared by EuroFoot (@eurofootcom)
Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira