Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2025 17:15 Julian Alvarez rann á grasinu áður en hann tók vítið sitt og það varð til þess að hann snerti boltann tvisvar AP/Manu Fernandez Julián Alvarez skoraði úr vítaspyrnu sinni í vítaspyrnukeppni Atlético de Madrid og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en vítið var dæmt ógilt. Myndbandsdómararnir komust að því í VAR-herberginu að Alvarez hefði snert boltann tvisvar sem er bannað. Þetta sönnuðu þeir með nákvæmri tækni sem gat numið snertingu stöðufótar Alvarez við boltann. Vandamálið var að sjónvarpsvélarnar virtust ekki ná að sýna þessa snertingu þannig að augu áhorfanda tækju eftir þessu. Fyrir vikið var þetta mjög umdeildur dómur sem þjálfarar og leikmenn Atlético hneyksluðust yfir eftir leikinn. Nú er hins vegar búið að finna sjónarhornið sem sýnir þessa tvísnertingu Alvarez svart á hvítu. TNT Sports sjónvarpsstöðin var nenfilega með aukamyndavél fyrir aftan markið og hún náði því þegar stöðufótur Alvarez kom við boltann áður en hann spyrnti í boltann með hægri fætinum. Upptökuna má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Um Madridista (@ummadridistaaa) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Tengdar fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético Madrid, efast um að dómarar leiksins gegn Real Madrid hafi tekið rétta ákvörðun er þeir dæmdu mark Juliáns Alvarez í vítakeppninni af. 13. mars 2025 11:00 Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Real Madrid sló Atlético Madrid úr leik á dramatískan hátt í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Um fátt var meira rætt eftir leik en spyrnu Juliáns Alvarez í vítakeppninni. 13. mars 2025 07:33 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Fleiri fréttir „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Sjá meira
Myndbandsdómararnir komust að því í VAR-herberginu að Alvarez hefði snert boltann tvisvar sem er bannað. Þetta sönnuðu þeir með nákvæmri tækni sem gat numið snertingu stöðufótar Alvarez við boltann. Vandamálið var að sjónvarpsvélarnar virtust ekki ná að sýna þessa snertingu þannig að augu áhorfanda tækju eftir þessu. Fyrir vikið var þetta mjög umdeildur dómur sem þjálfarar og leikmenn Atlético hneyksluðust yfir eftir leikinn. Nú er hins vegar búið að finna sjónarhornið sem sýnir þessa tvísnertingu Alvarez svart á hvítu. TNT Sports sjónvarpsstöðin var nenfilega með aukamyndavél fyrir aftan markið og hún náði því þegar stöðufótur Alvarez kom við boltann áður en hann spyrnti í boltann með hægri fætinum. Upptökuna má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Um Madridista (@ummadridistaaa)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Tengdar fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético Madrid, efast um að dómarar leiksins gegn Real Madrid hafi tekið rétta ákvörðun er þeir dæmdu mark Juliáns Alvarez í vítakeppninni af. 13. mars 2025 11:00 Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Real Madrid sló Atlético Madrid úr leik á dramatískan hátt í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Um fátt var meira rætt eftir leik en spyrnu Juliáns Alvarez í vítakeppninni. 13. mars 2025 07:33 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Fleiri fréttir „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Sjá meira
Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético Madrid, efast um að dómarar leiksins gegn Real Madrid hafi tekið rétta ákvörðun er þeir dæmdu mark Juliáns Alvarez í vítakeppninni af. 13. mars 2025 11:00
Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Real Madrid sló Atlético Madrid úr leik á dramatískan hátt í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Um fátt var meira rætt eftir leik en spyrnu Juliáns Alvarez í vítakeppninni. 13. mars 2025 07:33