KR á flesta í U21-hópi Íslands Sindri Sverrisson skrifar 12. mars 2025 15:45 Benoný Breki Andrésson er í U21-landsliðinu. Hann sló markametið í efstu deild í búningi KR í fyrra og fór svo til Englands en fjórir núverandi leikmenn KR eru í nýjasta U21-hópnum. Getty/Ben Roberts Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur vináttuleiki gegn Ungverjum 21. mars og gegn Skotum 25. mars. Báðir leikirnir fara fram á Pinatar Arena á Spáni svo U21-landsliðið verður í námunda við A-landslið Íslands sem spilar heimaleik sinn við Kósovó, í umspili Þjóðadeildarinnar, í Murcia 23. mars. Ólafur Ingi verður með Ara Frey Skúlason, fyrrverandi félaga sinn úr landsliðinu, sem aðstoðarmann í komandi leikjum þar sem að Lúðvík Gunnarsson verður staddur í verkefni með U17-landsliðinu. Fimm leikmenn í U21-hópnum koma til með að spila sinn fyrsta leik fyrir liðið en það eru Ásgeir Helgi Orrason úr Breiðabliki, Baldur Kári Helgason úr FH, Birgir Steinn Styrmisson úr KR og þeir Haukur Andri Haraldsson og Hinrik Harðarson úr ÍA. Átta leikmenn í hópnum spila utan Íslands en þer á meðal er markametshafinn Benoný Breki Andrésson sem verið hefur sjóðheitur með Stockport í ensku C-deildinni að undanförnu. FH-ingurinn Logi Hrafn Róbertsson, sem nú er leikmaður Istra í Króatíu, er reyndasti leikmaður liðsins með 13 U21-leiki á ferilskránni. KR á flesta leikmenn í hópnum eða fjóra talsins. Stjarnan, Breiðablik og ÍA eiga tvo leikmenn hvert og Keflavík og FH einn leikmann hvort félag. U21-hópurinn Ásgeir Orri Magnússon - Keflavík - 1 leikur Halldór Snær Georgsson - KR - 1 leikur Logi Hrafn Róbertsson - NK Istra - 13 leikir Hlynur Freyr Karlsson - Brommapojkarna - 9 leikir Eggert Aron Guðmundsson - Elfsborg - 8 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson - Viking Stavanger - 8 leikir, 1 mark Daníel Freyr Kristjánsson - FC Fredericia - 6 leikir Benoný Breki Andrésson - Stockport FC - 5 leikir, 1 mark Guðmundur Baldvin Nökkvason - Stjarnan - 2 leikir Adolf Daði Birgisson - Stjarnan - 1 leikur Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik - 1 leikur Helgi Fróði Ingason - Helmond Sport - 1 leikur Jóhannes Kristinn Bjarnason - KR - 1 leikur Júlíus Mar Júlíusson - KR - 1 leikur Róbert Frosti Þorkelsson - GAIS - 1 leikur Ásgeir Helgi Orrason - Breiðablik Baldur Kári Helgason - FH Birgir Steinn Styrmisson - KR Haukur Andri Haraldsson - ÍA Hinrik Harðarson - ÍA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Báðir leikirnir fara fram á Pinatar Arena á Spáni svo U21-landsliðið verður í námunda við A-landslið Íslands sem spilar heimaleik sinn við Kósovó, í umspili Þjóðadeildarinnar, í Murcia 23. mars. Ólafur Ingi verður með Ara Frey Skúlason, fyrrverandi félaga sinn úr landsliðinu, sem aðstoðarmann í komandi leikjum þar sem að Lúðvík Gunnarsson verður staddur í verkefni með U17-landsliðinu. Fimm leikmenn í U21-hópnum koma til með að spila sinn fyrsta leik fyrir liðið en það eru Ásgeir Helgi Orrason úr Breiðabliki, Baldur Kári Helgason úr FH, Birgir Steinn Styrmisson úr KR og þeir Haukur Andri Haraldsson og Hinrik Harðarson úr ÍA. Átta leikmenn í hópnum spila utan Íslands en þer á meðal er markametshafinn Benoný Breki Andrésson sem verið hefur sjóðheitur með Stockport í ensku C-deildinni að undanförnu. FH-ingurinn Logi Hrafn Róbertsson, sem nú er leikmaður Istra í Króatíu, er reyndasti leikmaður liðsins með 13 U21-leiki á ferilskránni. KR á flesta leikmenn í hópnum eða fjóra talsins. Stjarnan, Breiðablik og ÍA eiga tvo leikmenn hvert og Keflavík og FH einn leikmann hvort félag. U21-hópurinn Ásgeir Orri Magnússon - Keflavík - 1 leikur Halldór Snær Georgsson - KR - 1 leikur Logi Hrafn Róbertsson - NK Istra - 13 leikir Hlynur Freyr Karlsson - Brommapojkarna - 9 leikir Eggert Aron Guðmundsson - Elfsborg - 8 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson - Viking Stavanger - 8 leikir, 1 mark Daníel Freyr Kristjánsson - FC Fredericia - 6 leikir Benoný Breki Andrésson - Stockport FC - 5 leikir, 1 mark Guðmundur Baldvin Nökkvason - Stjarnan - 2 leikir Adolf Daði Birgisson - Stjarnan - 1 leikur Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik - 1 leikur Helgi Fróði Ingason - Helmond Sport - 1 leikur Jóhannes Kristinn Bjarnason - KR - 1 leikur Júlíus Mar Júlíusson - KR - 1 leikur Róbert Frosti Þorkelsson - GAIS - 1 leikur Ásgeir Helgi Orrason - Breiðablik Baldur Kári Helgason - FH Birgir Steinn Styrmisson - KR Haukur Andri Haraldsson - ÍA Hinrik Harðarson - ÍA
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti