Lífið

Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóð­minja­safninu

Lovísa Arnardóttir skrifar
Einar Falur og Harpa. 
Einar Falur og Harpa.  Þjóðminjasafnið

Einar Falur Ingólfsson, ljósmyndari sem opnaði í gær sýninguna Samtal við Sigfús í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Á sýningunni er sýnt úrval samtalsverka Sigfúsar Eymudssonar og Einars Fals, að hluta ný prent eftir glerplötum Sigfúsar en einnig valin frumprent frá 19. öld, þegar myndirnar voru teknar. 

Um er að ræða fágæta dýrgripi í eigu Ljósmyndasafns Íslands sem afar sjaldan sjást. Hugmyndin af sýningunni segir Einar hafa kviknað fyrir löngu síðan, fimm ár séu frá því að hann byrjaði markvisst að rannsaka, mynda og þróa verkefnið. En samhliða sýningunni gefur Þjóðminjasafnið út bókina Aftur – Í fótspor Sigfúsar Eymundssonar, með rúmlega 130 ljósmyndum ásamt texta eftir Einar Fal.

Fjölmennt var á opnun í Þjóðminjasafninu á laugardag. 

Lilja Árnadóttir og Haraldur Þór EgilssonÞjóðminjasafnið
Falur Harðarson, Helga Harðardóttir og Margrét SturlaugsdóttirÞjóðminjasafnið
Jóna Ingibjörg Jóhannesdóttir og Kjartan Guðmundsson. Þjóðminjasafnið
Óttar Yngvason og Gísli SigurðssonÞjóðminjasafnið
Kristín Halla og Ágústa. Þjóðminjasafnið
Þór Magnússon, Lilja Árnadóttir og María Heiðdal. Þjóðminjasafnið
Hörður Falsson, Kristinn Ingólfsson og Einar Ernir Kristinsson.Þjóðminjasafnið
Lilja Árnadóttir og Bryndís. Þjóðminjasafnið
Vilhjálmur BjarnasonÞjóðminjasafnið
Sigþóra Baldursdóttir, Eygló Harðardóttir, Sigurður Kristjánsson og Kristján Sigurðsson. Þjóðminjasafnið
Kristinn Jón Guðmundsson og Guðlaugur Leósson. Þjóðminjasafnið
Páll Baldvinsson og Katrín Yngvadóttir. 
Katrín Yngvadóttir og Páll Baldvinsson. Þjóðminjasafnið
Hörður Falsson og Kristinn Ágúst Ingólfsson. Þjóðminjasafnið
Jóna og Ingibjörg Jóhannesdætur. Þjóðminjasafnið





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.