Ólympíumeistari í taekwondo ætlar að verða heimsmeistari í boxi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2025 11:02 Jade Jones vann gull í 57 kg flokki í taekwondo á Ólympíuleikunum 2012 og 2016. ap/Robert F. Bukaty Jade Jones, tvöfaldur Ólympíumeistari í taekwondo, hefur ákveðið að venda kvæði sínu í kross og er byrjuð að æfa hnefaleika. Jones hefur nú æft box í tvo mánuði undir handleiðslu hnefaleikakappans fyrrverandi, Stephens Smith, og stefnir hátt á nýju sviði. „Þetta er stressandi. Stundum vakna ég og hugsa hvort ég sé algjörlega brjáluð,“ sagði Jones sem er 31 árs. „Ég elska þetta. Ég elska taekwondo og það verður alltaf fyrsta ástin. En þetta er spennandi áskorun. Ég hef bara æft box í tvo mánuði.“ Jones segir að hugmyndin að byrja að boxa hafi komið til sín upp úr þurru. „Ég veit ekki hvaðan þetta kom. Ég sat bara í eldhúsinu mínu og hugsaði að ég ætti að prófa box. Fjölskyldan heldur að ég sé klikkuð en fólk sem þekkir mig veit að þetta er mér í blóð borið. Ég elska að slást og fljúgast á,“ sagði Jones. „Draumurinn er að verða heimsmeistari. Það yrði mjög svalt að vera heimsmeistari í tveimur íþróttagreinum.“ Hin velska Jones varð Ólympíumeistari í 57 kg flokki í taekwondo í London 2012, þá aðeins nítján ára. Hún endurtók svo leikinn í Ríó fjórum árum seinna. Jones vann hins vegar ekki til verðlauna í Tókýó 2020 og París 2024. Taekwondo Box Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira
Jones hefur nú æft box í tvo mánuði undir handleiðslu hnefaleikakappans fyrrverandi, Stephens Smith, og stefnir hátt á nýju sviði. „Þetta er stressandi. Stundum vakna ég og hugsa hvort ég sé algjörlega brjáluð,“ sagði Jones sem er 31 árs. „Ég elska þetta. Ég elska taekwondo og það verður alltaf fyrsta ástin. En þetta er spennandi áskorun. Ég hef bara æft box í tvo mánuði.“ Jones segir að hugmyndin að byrja að boxa hafi komið til sín upp úr þurru. „Ég veit ekki hvaðan þetta kom. Ég sat bara í eldhúsinu mínu og hugsaði að ég ætti að prófa box. Fjölskyldan heldur að ég sé klikkuð en fólk sem þekkir mig veit að þetta er mér í blóð borið. Ég elska að slást og fljúgast á,“ sagði Jones. „Draumurinn er að verða heimsmeistari. Það yrði mjög svalt að vera heimsmeistari í tveimur íþróttagreinum.“ Hin velska Jones varð Ólympíumeistari í 57 kg flokki í taekwondo í London 2012, þá aðeins nítján ára. Hún endurtók svo leikinn í Ríó fjórum árum seinna. Jones vann hins vegar ekki til verðlauna í Tókýó 2020 og París 2024.
Taekwondo Box Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira