Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. mars 2025 16:03 Tiger Woods hefur glímt við erfið bakmeiðsli síðustu árin og fór í sína sjöttu bakaðgerð í september í fyrra. afp/Michael Owens Tiger Woods er óviss hvort hann keppir á Players meistaramótinu sem hefst í næstu viku. Hann er enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar. Móðir Tigers lést í síðasta mánuði og hann keppti ekki á Genesis Invitational. Hann spilaði hins vegar á móti í TGL deildinni sinni á mánudaginn en er samt ekki viss hvort hann keppir á Players. „Þetta er í þriðja sinn sem ég snerti kylfurnar síðan mamma féll frá svo ég er ekki enn kominn af stað,“ sagði Tiger. „Ég er ekki alveg klár í að æfa núna. Það er svo margt í gangi og ég er að reyna að gera aðra hluti. Þegar mér fer að líða aðeins betur og kemst af stað kíki ég á dagskrána.“ Kylfingar hafa frest til föstudags til að svara hvort þeir ætli að vera með á Players sem fer fram 13.-16. mars næstkomandi. Tiger hefur ekki keppt á móti á PGA-mótaröðinni síðan hann keppti á Opna breska í júlí í fyrra. Golf Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Móðir Tigers lést í síðasta mánuði og hann keppti ekki á Genesis Invitational. Hann spilaði hins vegar á móti í TGL deildinni sinni á mánudaginn en er samt ekki viss hvort hann keppir á Players. „Þetta er í þriðja sinn sem ég snerti kylfurnar síðan mamma féll frá svo ég er ekki enn kominn af stað,“ sagði Tiger. „Ég er ekki alveg klár í að æfa núna. Það er svo margt í gangi og ég er að reyna að gera aðra hluti. Þegar mér fer að líða aðeins betur og kemst af stað kíki ég á dagskrána.“ Kylfingar hafa frest til föstudags til að svara hvort þeir ætli að vera með á Players sem fer fram 13.-16. mars næstkomandi. Tiger hefur ekki keppt á móti á PGA-mótaröðinni síðan hann keppti á Opna breska í júlí í fyrra.
Golf Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira